Hvernig á að prjóna langar lykkjur

Keywords: týndar lykkjur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum langar lykkjur. Fitjið upp og prjónið 1 umferð slétt, endurtakið síðan umferð 1-4 að neðan þannig:
Umferð 1 (= rétta): * Prjónið 1 lykkju slétt, sláið 2 sinnum uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir og endið með 1 lykkju slétt.
Umferð 2 (= ranga): Prjónið slétt, jafnframt er uppslátturinn frá fyrri umferð látinn falla niður (= langar lykkjur).
Umferð 3: Prjónið allar lykkjur slétt.
Umferð 4: Prjónið allar lykkjur slétt.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (27)

Anette wrote:

Fantastiskt att ni har gjort en så bra video så jag vet hur jag ska sticka, tack

25.09.2011 - 18:43

Nounou wrote:

Tres joli

12.04.2011 - 18:13

Feli wrote:

Hallo , ich habe mit dem Muster/ Technik einen Schal gestrickt , es ist einfach klasse geworden und ich werde sicherlich bald nochmal so etwas tolles stricken. Danke für eure tollen Anleitungen und tolle Videos einfach Klasse . LG feli

10.04.2011 - 11:48

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.