Hvernig á að prjóna klukkuprjóns afbrigði með 3 lykkjum garðaprjón á milli

Keywords: klukkuprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum klukkuprjónsafbrigði með 3 lykkjum á milli. Þetta klukkuprjónsafbrigði lítur út eins og klukkuprjón en er ekki eins þykkt og það þarf ekki eins mikið garn. Lykkjufjöldi (án kantlykkju) á að vera deilanlegur með 4 + 3.
UMFERÐ 1: Prjónið 1 kantlykkju, * 3 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið *, endurtakið frá *-*, endið á 3 lykkjur slétt, 1 kantlykkja í garðaprjóni.
UMFERÐ 2: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 1 lykkja slétt, * lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið, 3 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-*, endið á að lyfta 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið, 1 lykkja slétt og 1 kantlykkja í garðaprjóni. Endurtakið umferð 1 og 2.

Athugasemdir (31)

Margot Tanner wrote:

Bra beskrivning av falsk patent, men nu undrar jag, kan man sticka falsk patent runt på rundsticka. Tacksam för svar.

28.09.2012 - 21:38

Gretel wrote:

Ich als Anfänger finde diese Anleitungen super toll, ich trau mich auch gleich an einen Cardigan, den ich im Patent stricken werde oder im falschen Patent, ich weiß noch nicht genau, beides einfach erklärt und super toll

11.03.2012 - 18:42

Mia wrote:

Jag brukar få så bra förklaringar av Inga-Lill på Drops i Sala. Den här gången glömde jag att fråga, så då gick jag in här istället. Kanonbra förklaring. Verkligen lätt att förstå. Tack för att ni finns....

11.11.2011 - 15:11

Elizabeth Knudsen wrote:

Det er så utrolig flott at dere har laget disse teknikk-videoene. Tusen takk! Som faglærer i forming, ser jeg virkelig rent praktisk hvordan videoene gir alle folk en unik mulighet i å lære teknikkene ved å se og lære. Lenkene til videoene er noe elevene må få kjennskap til, som redskap i faget Kunst og håndverk (KOH) og bruk av PC.

06.03.2011 - 11:18

Tanja wrote:

Ich bedanke mich herzlich für die hilfreichen Videos. Unverständliche Anleitungen werden somit immer wieder verständlich, weil ich den Damen dabei "auf die Finger schauen" darf. Gruß Tanja

28.02.2011 - 22:14

Regine wrote:

Danke für die tollen Videos! Sie helfen ungemein wenn man keine nette Omi mehr hat die einem etwas zeigen kann !

26.02.2011 - 17:55

Inge wrote:

Ich finde Ihr Video super Gruß Inge

22.01.2011 - 19:45

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.