Hvernig á að prjóna garðaprjón

Keywords: garðaprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjóna á garðaprjón fram og til baka með hefðbundinni aðferð.
Þegar garðaprjón er prjónað fram og til baka eru lykkjur prjónaðar slétt í öllum umferðum.
Þegar prjónað er í hring á hringprjóna eða á prjóna þá er prjónuð ein umferð slétt og ein umferð brugðið. Endurtakið síðan þessar tvær umferðir. ATH! Þegar prjónaðir eru garðar þá fær maður fleiri garða á hæðina á 10 cm miðað við þegar prjónað er sléttprjón.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (28)

Susan wrote:

Gracias ! muy clara la explicación , preciosos los detalles.

12.01.2013 - 00:58

Sylvia wrote:

Er staat niet 4 nld maar 4 steken ribbelsteek

16.12.2012 - 22:45

Graciela wrote:

Quiero felicitarlos y agradecerles por tan buena pagina. Thanks you by the page, you are the best.

09.09.2012 - 20:46

Miriam wrote:

4 nld ribbelsteek, is dat 4nld of 4 ribbels? in mijn patroon staat 4nld ribbelsteek breien, maar bij de tips staatribbelsteek breien is heen en weer breien is alle naalden recht is dus heen en weer breien(2nld dus)

11.01.2011 - 13:47

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.