Hvernig á að velja garn

Hvernig á að velja garn


Allt garn/trefjar hafa mismunandi náttúrulega eiginleika, sama á við um þegar þú kaupir tilbúna prjónaða flík. Áður en þú velur garn fyrir sérstakt verkefni, þá er mikilvægt að vita um eiginleika garnsins, gerð, styrkleika og einangrunargildi, svo að þú fáir rétt gæði sem passar fyrir þá notkun sem þú hafðir hugsað þér!


Langar þig til að prjónað eða hekla:

Sokkar sem henta til daglegrar notkunar; þeir verða að vera slitsterkir (helst blanda með ull og syntet þræði) og þola þvott í þvottavél (superwash).

Útivistarfatnað, -húfur og -vettlingar fyrir börn og fullorðna; þá eiga trefjarnar að gera það kleift að flíkin verði hlý og þægileg, það á að vera hægt að þvo flíkina í þvottavél. Hér er mikilvægt að velja gott en slitsterkt garn sem er fast spunnið og meðhöndlað fyrir superwash.

Mjúk jakkapeysa til spari eða á skrifstofuna; því fínni trefjar, þeim mun lausara garnið er spunnið saman, léttara, viðkvæmara og þeim mun mýkri viðkomu verður flíkin. Þetta þýðir það að þetta er peysa sem þú passar vel uppá og hugsar vel um, einnig þegar hún er þvegin.

Mjúkt, mohair poncho, sjöl og hálsklúta; veldu eitt af þessu, loðnu með lausum trefjum, gjarna blandað með alpakka og silki fyrir fíngerðustu útkomuna.

Sumar toppar, jakkapeysur eða peysur; hikaðu ekki við að nota fínt, langtrefja og slitsterkt bómullargarn eða blandað garn, meðhöndlað fyrir aukin gljáa, viscose fyrir glans eða hör fyrir grófari tilfinningu.

Tátiljur, töskur, vettlinga og annað sem hægt er að þæfa; fyrir besta árangurinn veldu þá mjúkt garn helst hreina ull, ull sem er laust spunnin og EKKI meðhöndluð til að þola þvott í þvottavél (superwash).

Inni í hverju litakorti sérðu útskýringu á trefjunum í garninu, eiginleika og hentuga notkun, ásamt mikilvægum upplýsingum með þvottaleiðbeiningum, uppruna og Oeko-Tex gæðavottun.

Nánari upplýsingar um trefjarnar sérðu undir FAQ!

Hvernig á að reikna út hversu mikið garn þarf þegar maður velur annað garn sérð þú hér!

Athugasemdir (31)

Anita Colebrook wrote:

Har dere et tips til alternativt garn for drops Paris?

06.12.2020 - 22:03:

DROPS Design answered:

Hej Anita. Du kan byta ut DROPS Paris mot DLY 8 eller ett annat garn i garngrupp C. Du kan även använda dubbel tråd av ett garn i garngrupp A som t.ex. DROPS Safran. Mvh DROPS Design

08.12.2020 - 10:45:

Susana Chaparro wrote:

Preciosos trabajos y materiales, lo mas bonito q he encontrado

06.11.2020 - 14:57:

Tonje wrote:

Hei, Hvilket garn anbefaler dere til et babyteppe som skal brukes om sommeren? Må være et som puster godt og ikke blir for varmt.

14.06.2020 - 16:01:

DROPS Design answered:

Hei Tonje. Det kommer jo litt an på hvilken tykkelse på garnet du ønsker å strikke med og hva du selv liker. Personlig ville jeg ha valgt et garn fra garngruppe A. Der har vi forskjellige ull og ull/alpakka kvaliteter og en bomullskvalitet om du ønsker det (DROPS Safran). DROPS Baby Merino er veldig deilig mot babyhud. Strikker man et teppe med hullmønster vil det være lufting, men samtidig varme. God Fornøyelse!

15.06.2020 - 07:56:

Ida wrote:

Hej! Vilket garn rekommenderar ni om man vill virka en höstpläd i mormorsrutor? Ska helst värma lite men inte sticka, och hålla utseendet någorlunda (inte tova/ludda sig för mycket) trots användning. Existerar sådant garn? Mvh Ida

23.03.2020 - 12:16:

DROPS Design answered:

Hei Ida. Vi har mange kvaliteter du kan bruke til å hekle et høstteppe i bestemorruter, både tynt og tykt. Om du ønsker et multifargete garn, ta en titt på DROPS Delight og DROPS Big Delight. Se også på alle våre kvaliteter under fanen: GARN. Sjekk fargekartene til kvalitetene, der kan du også lese mer om kvaliteten. Om et garn stikker eller ikke er ganske personlig, man må neste kjenne på garnet. God Fornøyelse!

30.03.2020 - 07:20:

Jill wrote:

Do you have a yarn that can be use in a crochet swimwear? Thanks!

08.03.2020 - 23:43:

DROPS Design answered:

Dear Jill, you might try DROPS CottonLight but remember to always make a swatch/try first. Happy crocheting!

12.03.2020 - 09:30:

Eliin Drange wrote:

Hvilken tråd passer best til toving

01.04.2019 - 10:44:

DROPS Design answered:

Hej Eliin, her ser du de garner som kan toves: DROPS garn - kan toves

03.05.2019 - 13:40:

Cassandra Bannister wrote:

I would like the pattern for the sleeveless vest that is shown on this page, kindly give me the name or reference number for the pattern. Thank so much for the beautiful patterns that you have published.

10.02.2018 - 05:16:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Bannister, you'll find the pattern for the pink vest here. Happy knitting!

12.02.2018 - 10:08:

Kathryn Cobb wrote:

It looks like your skeins can be knitted directly without tangling, implying that they do not need to be wound into a ball or cake first. Is that true?

29.05.2017 - 14:49:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Cobb, our yarns are already in balls, so that you can use them as they are and do not have to make new balls from the skeins. Happy knitting!

30.05.2017 - 12:00:

Pattianne wrote:

I am 78+ and have recently returned to crochet since am laid up with a broken back. I do not understand How Drops yarn groups relate to our usual yarn descriptions like lace, fingering, baby, DK, Worsted and bulky. Need to know this in order to use U.S. and vintage designs with drops yarns. Pattianne

27.04.2017 - 13:16:

DROPS Design answered:

Dear Pattiane, you will find here an overview of all our groups of yarn with the mention lace, fingering, dk, worsted, etc... Remember your DROPS store will also help you, even per mail or telephone if needed. Happy knitting!

28.04.2017 - 09:22:

Liz Davies wrote:

Hi, I don't understand how to tell what ply wool to use with your patterns. When it says 16 stitches of 24 stitches, I don't understand what that means. I'm used to using a ply of wool, eg 8ply. Please help!

03.03.2016 - 07:06:

DROPS Design answered:

Dear Liz, you will find all our yarn listed by group with category of ply so that you can have an overview. Remember your DROPS store will also provide you further individual assistance. Happy knitting!

03.03.2016 - 13:58:

Mônica Martins wrote:

Por que não há entregas para o Brasil? Já pensaram nesta possibilidade?

12.10.2015 - 07:03:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.