Prjónum sokka!

Ný sokkamynstur úr DROPS Fabel og DROPS Nord

Við vorum að birta þessa nýju - flottu - litríku - skemmtilegu sokka hönnun í Vor & Sumar vörulínunni 🌊

Ekki bara það, heldur eru sokkarnir prjónaðir úr sokkagarni sem er á afslætti, sem þýðir að þú færð garnið til að gera þessa sokka á 30% afslætti allan mánuðinn!

Sjá mynstur hér

Pantaðu afsláttar garnið hér