Hvernig á að lesa prjón mynsturteikningu

Mynsturteikning samanstendur af rúðum, 1 rúða = 1 lykkja – útskýring á mynsturtáknum segir til um hvernig á að prjóna lykkjurnar. Mynsturteikning sýnir allar lykkjur séð frá réttu (ef annað er ekki tekið fram).

Mynsturteikning lítur út þannig:

  1. A.1 er nafnið á mynsturteikningunni og vísar í alla mynsturteikninguna.
  2. A.2 er einungis hluti af mynsturteikningu sem er innan í sviga.
  3. Þessi fjöldi sýnir hversu margar lykkjur eru innan fyrstu umferðar sem mynsturteikning nær yfir.
  4. Þetta eru mynsturtáknin: Þau sýna hvernig hver lykkja er prjónuð, eða í hvaða lit er prjónað.

Mynsturteikning er lesin gagnstætt við það sem við lesum vanalega: Frá hægri til vinstri, neðan frá og upp. Þú byrjar sem sagt neðst í hægra horninu og vinnur þig til vinstri og upp (sjá RAUÐAN hring og örvar að neðan). Ef byrjað er á einhverri annarri lykkju þá er það tekið sérstaklega fram – hægt er t.d. að byrja á mismunandi stöðum eftir mismunandi stærðum (sjá BLÁAN ferning að neðan).

Ef prjóna á fleiri einingar af mynsturteikningu (þ.e.a.s. ef endurtaka á mynstrið á breiddina), þá prjónar þú til enda á umferð og byrjar uppá nýtt aftur frá fyrsta tákni.

Fram og til baka:

Þegar þú prjónar fram og til baka, þá kemur önnur hver umferð til með að prjónast frá réttu og önnur hver umferð frá röngu. Þar sem mynsturteikning sýnir allar lykkjur séð frá réttu, þá verður þú því að prjóna gagnstætt þegar þú prjónar frá röngu (sjá bláa ör í mynsturteikningu að neðan): Þú lest umferðina frá vinstri til hægri, sléttar lykkjur eru prjónaðar brugðnar, brugðnar lykkjur eru prjónaðar slétt (þetta stendur oftast í útskýringu á mynsturtáknum: «slétt frá réttu, brugðið frá röngu»).

Í hring:

Þegar þú prjónar í hring, eru allar umferðir prjónaðar frá réttu og mynsturteikning er því lesin frá hægri til vinstri. Þegar þú byrjar á nýrri umferð þá ferðu einfaldlega beint í táknið alveg til hægri í næstu röð í mynsturteikningu (sjá rauð ör í mynsturteikningu að neðan).

Margar mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri.:

Ef þú átt að prjóna mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri á breiddina/í umferð þá prjónar þú þannig: Prjónið 1 umferð í 1. mynsturteikningu, prjónið síðan 1 umferð í 2. mynsturteikningu og 1 umferð í 3. mynsturteikningu o.s.frv. MUNIÐ EFTIR: Ef prjónað er fram og til baka þá verður að prjóna mynsturteikninguna í gagnstæðri röð frá röngu – þ.e.a.s. byrjið með mynsturteikningu 3, síðan mynsturteikningu 2 og að lokum mynsturteikningu 1. Prjónað er áfram frá gagnstæðri hlið eins og venjulega.

Í mynstrinu getur verðið skrifað þannig: «Prjónið A.1, A.2, A.3 alls 1-1-2-3-4 sinnum». Hér er fyrst prjónað A.1, síðan er A.2 prjónað, á meðan A.3 er endurtekið 1-1-2-3-4 sinnum á breiddina (veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð). Þ.e.a.s. að EINUNGIS A.3 er endurtekið. A.1 og A.2 er bara prjónað 1 sinni hvort.

Þegar lykkjufjöldinn gengur ekki upp í allri einingunni í mynsturteikningu:

Stundum þá gengur lykkjufjöldinn ekki upp í allri einingunni á mynsturteikningu á breiddina t.d: A.1 nær yfir 12 lykkjur, þetta á að endurtaka yfir 40 lykkjur. Hér prjónar þú þá 3 heilar mynstureiningar af A.1 (= 36 lykkjur) og síðan prjónar þú 4 fyrstu lykkjurnar á fjórðu einingunni (sjá rauða línu að neðan). Oftast á þetta við um mynsturteikningu með endurteknu mynstri, þannig að hluti af mynstrinu vantar ekki í stykkið.

Athugasemdir (608)

Mo wrote:

Liebes Drops Team, obwohl ich seit Jahren mit höchsten Vergnügen komplizierte Muster Ajour, Aran und Zopf, stricke, ist es mir bis heute nicht gelungen zu verstehen, wie man die einzelnen Stickschriften für die Lacetücher zusammenfügt. Könntet Ihr mit einem schwierigeren Muster/Modell ein Tutorial machen? Ich habe bisher nirgends eine verständliche Anleitung gefunden und möchte doch so gerne so ein Lacewunder stricken. Ganz herzlichen Dank und viele Grüße Mo

14.04.2019 - 17:03:

DROPS Design answered:

Liebe Mo, könnten Sie am besten Ihre Frage unter den Modellen stellen? Es würde viel einfacher Ihnen zu beanworten, hier sind generalle Informationnen. Viel Spaß beim stricken!

23.04.2019 - 16:24:

Michele wrote:

Drops 154/8: work 51 sts/did 35 sts then it reads { K 1, A.2A, A.2 B over the next 8-14-20 sts,) A.2 C, K 2, (turn here) I have 16 sts remaining for size s/m...after the k1, A2A, A2B I have 8 sts left...do I knit A2C, K2 (4sts) twice? Thank you!

31.03.2019 - 17:50:

DROPS Design answered:

Dear Michelle, when you will work over all stitches in short rows, you will have to work A.2 another time, but this A.2 (towards sleeve) will grow much less than the first A.2 (towards back piece) due to the short rows - see 2nd picture on this pattern. Happy knitting!

02.04.2019 - 11:08:

Gunilla wrote:

Hur stickar jag omslaget som jag gjort på rätvarvet, på avigvarvet? Vill få det så snyggt som möjligt.

23.03.2019 - 15:52:

DROPS Design answered:

Hei Gunilla. Jeg antar du strikker glattstrikk. Hvordan du strikker kastet kommer an på om du vil ha hull eller ikke. Hvis du ikke vil ha hull strikker du vridd vrang fra vrangsiden, men om du ønsker hull strikker du kastet vanlig vrang fra vrangsiden. God fornøyelse

25.03.2019 - 14:24:

Lene Bang wrote:

Jeg har med stor spænding kastet mig over "Svalbard" i Drops Air og det er super lækkert. Jeg har dog et problem med at forstå en forklaring i mønsteret. Der står "på denne pind strikkes de 2 første masker i A1/A2 i stedet for 1. Måske i A1/A2 og en kantmaske i retstrik i slutningen af pinden. Jeg har styr på kantmaske men jeg forstår simpelthen ikke resten af den forklaring 😐

16.03.2019 - 06:18:

DROPS Design answered:

Hej Lene, vil du skrive dit spørgsmål ind under kommentarer i selve opskriften, så skal vi se på det så hurtigt som muligt. Husk at markere det som et spørgsmål. Tak :)

03.05.2019 - 13:34:

Janet wrote:

Thank you for sending me to this site for knitting from a chart help. I think I will be able to do it now. Thank you so much!

14.03.2019 - 17:50:

Alice Johannesen wrote:

Jeg har problemer med at læse opskriften Drops 135/3. Jeg strikker str. L, men kan ikke få mønsterrapporterne til at passe med maskeantallet. Det er svært at læse, hvilket maskeantal, der hører til str. L.

12.03.2019 - 10:07:

DROPS Design answered:

Hej Alice, vil du skrive dit spørgsmål ind under kommentarer i selve opskriften, så skal vi se på det så hurtigt som muligt. Skriv gerne hvor du er i opskriften. Husk at markere det som et spørgsmål. Tak :)

03.05.2019 - 13:35:

Carole Ranger wrote:

Bonjour, j'ai commencé le patron Josephine 172-14 drops desing. J'aimerais qu'on m'explique comment on fait le A.1a et A.1b ainsi que le A.2a et A.2b. Je ne comprends pas du tout comment les faire même apres avoir demander à des tricoteuses d'expérience. Je fais la grandeur small, mais j'ai toujours plus de 132 m ddans mon premier rang de après les côtes. Merci beaucoup de me répondre. Carole Ranger

07.03.2019 - 23:54:

Carole Ranger answered:

Bonsoir, merci j'ai trouvée 😃

08.03.2019 - 04:36:

Gillian John wrote:

Trying to use pattern Drops Children 27-31 but do not understand the pattern at all. Please help.

19.02.2019 - 21:28:

DROPS Design answered:

Dear Mrs John, start reading diagram on the bottom corner on the right side and read from the right towards the left from RS: work 4 band sts, 6-7 sts in A.1 (see size), and repeat these 6-7 sts until 5 sts remain on needle, work now the first st in A.1, and finish with the 4 band sts. From WS, work the first st in A.1, then repeat A.1 reading now diagram from the left towards the right. Happy knitting!

21.02.2019 - 11:12:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.