Hvernig á að auka út um slétta lykkju í þverbandið á milli lykkja

Hvernig á að auka út um slétta lykkju í þverbandið á milli lykkja

Svona er aukið út um slétta lykkju í þverbandið á milli lykkja frá fyrri umferð. Með þessu þá myndast gat undir nýju lykkjunni:

Mynd 1: Prjónaðu sléttprjón að þeim stað þar sem þú vilt auka út um lykkju.

Mynd 2: Oddi vinstrihandarprjóns er stungið framan í og undir þverbandið á milli lykkja frá fyrri umferð.

Mynd 3: Nú ertu með nýja lykkju á vinstrihandarprjóni.

Mynd. 4: Oddi hægrihandarprjóns er stungið í nýju lykkjuna og þráðurinn sóttur eins og prjónað sé slétt.

Mynd 5: Nú hefur þú prjónað nýja lykkju sem er á hægrihandarprjóni og getur sleppt lykkjunni af vinstrihandarprjóni.

Mynd 6: Prjónaðu áfram slétt næstu lykkjur á vinstrihandarprjóni.

Mynd 7: Eftir nokkrar prjónaðar umferðir þá sérðu betur útaukninguna og hvernig litla gatið lítur út.

Þessi útaukning er falleg þegar móta á prjónlesið með því að auka út í beinni eða skálaga línu yfir hverja aðra. Götin verða ekki of stór en gera útaukningar áberandi.

Þú getur einnig skoðað þetta myndband

Athugasemdir (6)

Kathleen Krogh wrote:

Pattern 129-18. What is M1C. Chart is confusing

29.12.2019 - 15:54:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Krogh, in these socks, lace pattern is divided in 3 parts: M.1A (= the first 2 stitches) = begin of the lace pattern, then you repeat M.1B (= over 6 sts) until 3 stitches remain and work M.1C (= next/last 3 sts) to end the lace pattern. Happy knitting!

02.01.2020 - 16:40:

Jessica wrote:

Most of the patterns I am looking at say to increase 1 stitch by YO, then on return row, purl through back loop. Could I use the M1 increase instead, or is the YO increase more visually appealing to the pattern, and thus does not actually matter? 159-19, to be specific. Thank you for your response.

17.04.2017 - 07:27:

DROPS Design answered:

Dear Jessica, most of the time, you can use any alternative increase technique, ie the M1 increase instead of the increase with a YO (when this YO is worked into back loop on next row). Happy knitting!

19.04.2017 - 10:25:

Nicole wrote:

Hallo, ich verstehe nicht warum man ein Loch haben möchte. Können Sie mir erklären für was das gut sein könnte außer das es hilfreich ist zu sehen wo man aufgenommen hat. Das Loch sieht man dann doch wenn der Pulli o.ä. fertig ist???

06.03.2017 - 21:07:

DROPS Design answered:

Liebe Nicole, es gibt verschiedene Technike zum Zunehmen, am besten stricken Sie eine Maschenprobe und damit verschiedene Zunahmen versuchen, so können Sie sich am besten entscheiden, je nach Ihrem Projekt. Zusätzlichen Informationnen bekommen Sie gerne von Ihrem DROPS Laden. Viel Spaß beim stricken!

07.03.2017 - 09:20:

Alicja Maciol wrote:

Dzień dobry mam problem z dodawaniem oczek we wzorze ściągacz angielski bardzo prosze o podpowiedz łączę pozdrowienia

11.09.2016 - 09:42:

DROPS Design answered:

Witaj Alicjo, odpowiedź znajdziesz na filmie TUTAJ. Powodzenia w dalszej pracy!

29.09.2016 - 14:38:

Mak wrote:

De plaatjes en de tekst komen niet overeen. Plaatje 2 laat zien hoe een steek gemaakt wordt door de naald van achter naar voor te steken, terwijl de tekst het omgekeerde zegt. Ook wordt niet vermeld of er voor of achter in de lus gebreid moet worden en of dit een naar links of naar rechts vallende meerdering is.

19.03.2016 - 14:42:

Sengier wrote:

Comment faire une boutonnière en tricot sur du jersey ? Merci

10.03.2016 - 17:40:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Sengier, voici, en vidéo, différentes techniques pour former une boutonnière sur du jersey (cliquez sur les liens): grande boutonnière ; moyenne (adaptable facilement à du jersey), petite, ou verticale. Bon tricot!

11.03.2016 - 10:45:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.