Orðasafn fyrir prjón & hekl

kaðlaprjónn

Kaðlaprjónn er bogalaga prjónn sem hannaður er til að setja lykkjur á bið fyrir framan stykkið eða fyrir aftan stykkið á meðan lykkjur eru prjónaðar í kringum þær.

samheiti: kaðlaprjónn, hjálparprjónn, kaðlaprjónar, kaðlaprjóni, kaðlaprjónum

flokkur: áhöld

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna kaðla með kaðlaprjóni


"kaðlaprjónn" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn