Orðasafn fyrir prjón & hekl

alls

Alls þýðir samalagður fjöldi. T.d. samanlagður fjöldi skipta sem auka á út eða fækka lykkjum, meðtalið í fyrsta skipti - þegar úrtaka/útaukning er útskýrð.

samheiti: alls, samanlagt, heildar fjöldi

flokkur: annað


"alls" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn