DROPS / 162 / 33

Boho Blue by DROPS Design

Hekluð DROPS taska úr Paris með ferningum.

Leitarorð: ferningur, töskur,

DROPS Design: Mynstur nr w-559
Garnflokkur C eða A + A
----------------------------------------------------------
Mál: Breidd: 34 cm. Hæð: 51 cm.
Efni:
DROPS PARIS frá Garnstudio
200 gr litur nr 16, hvítur
100 gr nr 29, ljós ísblár
100 gr litur nr 02, ljós turkos
50 gr litur nr 09, kornblár

DROPS HEKLUNÁL NR 4 – eða þá stærð sem þarf til að 17 st á breidd verði 10 cm og 1.-6. umf í mynstri verði ca 6 cm á hæð.
---------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (8)

100% Bómull
frá 308.00 kr /50g
DROPS Paris uni colour DROPS Paris uni colour 352.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Paris recycled denim DROPS Paris recycled denim 308.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2772kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1. Teikning sýnir UMFERÐ 1-4 í 1 mynstureiningu á ferningi (= 1 hlið), jafnframt sem sýnd eru 2 horn (1 mynstureining hefur bara eitt horn).

MYNSTURLITIR:
UMFERÐ 1: ljós turkos
UMFERÐ 2: hvítur
UMFERÐ 3: ljós íslbár
UMFERÐ 4: kornblár
UMFERÐ 5: hvítur
UMFERÐ 6: ljós turkos
UMFERÐ 7: hvítur
UMFERÐ 8: ljós ísblár
UMFERÐ 9: kornblár
UMFERÐ 10: hvítur
UMFERÐ 11: ljós ísblár
UMFERÐ 12: hvítur
UMFERÐ 13: ljós turkos
UMFERÐ 14: hvítur

HEKLLEIÐBEININGAR:
Byrjið hverja umf frá og með 2. umf með 1 kl í fyrsta horni.
Í byrjun á hverri umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Umferð endar á 1 kl í 3. ll í byrjun umf, klippið frá og festið enda.
Í byrjun á hverri umf með fl er fyrsta fl skipt út fyrir 1 ll. Umferð endar á 1 kl í 1 fl í byrjun umf, klippið frá og festið enda.

4 ST HEKLAÐIR SAMAN:
Heklið 1 st í fyrsta st, en bíðið með að bregða bandinu um heklunálina og að draga bandið í gegn, heklið 2 st í næsta st, en bíðið með að bregða bandinu um heklunálina og að draga bandið í gegn, heklið 1 st í næsta st, en nú er bandið dregið í gegnum allar 5 l á heklunálinni þegar því er brugðið í síðasta skipti um heklunálina.

3 ST HEKLAÐIR SAMAN:
Heklið 1 st, en bíðið með að bregða bandinu um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, heklið 1 st um sömu ll/í sömu fl, en bíðið með að bregða bandinu um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, heklið 1 st um sömu ll/í sömu fl, en nú er bandið dregið í gegnum allar 4 l á heklunálinni þegar því er brugðið í síðasta skipti um heklunálina.

2 ST HEKLAÐIR SAMAN:
Heklið 2 st í 1 st: Heklið 1 st um ll, en bíðið með að bregða bandinu um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, heklið 1 st um sömu ll, en nú er bandið dregið í gegnum allar 3 l á heklunálinni þegar því er brugðið í síðasta skipti um heklunálina.

HEKLIÐ FL Í HRING (á við um hliðarband):
Eftir síðustu fl í 1. umf, heklið 1 fl í næstu fl (= 1. fl frá byrjun umf), haldið áfram að hekla í hring með 1 fl í hverja fl.
----------------------------------------------------------

TASKA:
Taskan samanstendur af 4 ferningum sem eru saumaðir saman í lokin.

FERNINGUR:
Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með ljós turkos og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Heklið nú MYNSTUR eftir teikningu A.1, þ.e.a.s. heklið þannig:

UMFERÐ 1: LESIÐ MYNSTURLITIR og HEKLLEIÐBEININGAR!
* 3 st um hringinn, 2 ll (= horn) *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 2: * Um hornið er heklað 2 ST SAMAN – sjá skýringu að ofan + 3 ll (= horn) + 2 st saman, 3 ll, í næstu 3 st er heklað 4 ST SAMAN – sjá skýringu að ofan, 3 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 3: * Um hornið er heklað 2 st + 3 ll (= horn) + 2 st, heklið 3 st um hvern og einn af næstu 2 ll-boga *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 4: * Um hornið er heklað 2 fl + 1 ll (= horn) + 2 fl, heklið 1 fl í hverja og eina af næstu 10 st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 5: * Um hornið er heklað 3 ST SAMAN – sjá skýringu að ofan, + 3 ll (= horn) + 3 st saman, heklið (2 ll, hoppið yfir 2 fl, 3 st saman í næstu fl) yfir næstu 12 fl, heklið 2 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 6: * Um hornið er heklað 2 fl + 1 ll (= horn) + 2 fl, heklið 3 fl um hvern og einn af næstu 5 ll-bogum *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!
UMFERÐ 7: * Um hornið er heklað 2 st + 3 ll (= horn) + 2 st, heklið 1 st í hverja og eina af næstu 19 fl *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 8: * Um hornið er heklað 2 st + 2 ll (= horn) + 2 st, heklið þannig (hoppið yfir 2 st, 3 st í næsta st) yfir næstu 21 st, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 9: * Um hornið er heklað 1 st + 2 ll (= horn) + 1 st, heklið 1 ll, heklið síðan ( 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st) yfir næstu 25 st, heklið 1 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 10: * Um hornið er heklað 1 fl + 1 ll (= horn) + 1 fl, heklið 2 fl um hverja og eina af næstu 14 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 11: * Um hornið er heklað 1 st + 2 ll (= horn) + 1 st, heklið 1 st í hverja og eina af næstu 30 fl *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 12: * Um hornið er heklað 1 st + 2 ll (= horn) + 1 st, heklið 1 ll, 1 st í næsta st, 1 ll, heklið (1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st) yfir næstu 31 st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 13: * Um hornið er heklað 2 fl + 1 ll (= horn) + 2 fl, heklið 2 fl um hverja og eina af næstu 18 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar.
UMFERÐ 14: * Um hornið er heklað 1 fl + 1 ll (= horn) + 1 fl, heklið 1 fl í hverja og eina af næstu 40 fl *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar. Ferningurinn mælist ca 24 x 24 cm. Heklið 3 ferninga alveg eins.

FRÁGANGUR:
Ferningarnir eru saumaðir saman kant í kant með smáu spori þannig: Sjá teikningu – saumið ferning 4 við ferning 1 og 3, síðan er ferningur 4 saumaður við ferning 1 og 2 (sjá teiknaðar línur). Heklið síðan kant í kringum opið.

KANTUR:
MUNIÐ EFTIR HEKLLEIÐBEININGAR! Byrjið efst á horni á ferningi 2. Heklið með hvítu þannig: * Heklið 3 st um hornið, heklið 1 st í hvern og einn af næstu 41 fl, heklið 3 st saman þannig: 1 st í næstu fl, 1 st um ll-boga í horni á ferningi 1, heklið 1 st í fyrstu fl á ferningi 3, heklið síðan áfram með 1 st í hverja fl meðfram kanti á ferningi 3 fram að næsta horni *, endurtakið frá *-* síðan meðfram kanti á ferningi 3 og í horn á ferningi 4 og síðan meðfram kanti á ferningi 2.

HLIÐARBAND:
Stykkið er heklað í hring. Heklið 5 ll með hvítu og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Heklið 1 fl í hverja ll = 5 fl. Heklið nú FL Í HRING – sjá skýringu að ofan – í ca 180 cm, klippið frá og festið enda. Þræðið hliðarbandið í gegnum hornið efst á annarri hlið á töskunni og efst í hornið á hinni hliðinni.
Saumið saman endana á hliðarbandi.

Þetta mynstur hefur verið leiðrétt. .

Yfirfarið á vefsvæði: 13.09.2016
Leiðrétting á mynstri A.1

Mynstur

= ll
= fl um l
= fl í l
= 1 st í st
= 1 st um l
= 4 st heklaðar saman í 1 st
= 3 st heklaðir saman í 1 st
= 2 st heklaðir saman í 1 st
= byrjið hér í næstu umf
= byrjið á mynstri hér


Athugasemdir (8)

Skrifa athugasemd!

Lillian 03.08.2018 - 18:36:

Hei, jeg skjønner heller ikke hvordan jeg skal starte på andre omgang. Jeg må vel starte med tre luftmasker som tilsvarer 1 stav, men hvordan skal jeg da gå frem for å hekle to staver sammen? Blir det tre staver tilsammen i starten?

DROPS Design 21.08.2018 kl. 14:05:

Hei Lillian. Du starter omgangen med en kjedemaske om luftmaskebuen (se hekleinfo), videre erstatter du første stav med 3 luftmasker. Du hekler derfor slik: 3 luftmasker, 1 stav om luftmaskebuen, 3 luftmasker, 2 staver sammen om luftmaskebuen osv. God fornøyelse.

Cat 20.05.2017 - 19:28:

Je pense sue cela a été signaler mais pas en français tour n°2 :2b ens ,3ml, et la 2 ( et non 3 !) b ens , 3ml ,4b dans les. ... mais j'adore votre site et travail . je suis fan

DROPS Design 22.05.2017 kl. 09:59:

Bonjour Cat et merci, la correction a été faite. Bon crochet!

Beate 05.03.2017 - 16:58:

Ich habe auch eine Frage zur 2. Rd. Wie soll ich gleich am Anfang zwei Stäbchen zusammenhäkeln, wenn ich zu Beginn jeder Rd. mit Stäbchen das 1. Stäbchen durch 3 Luftmaschen ersetzen soll. Oder muss ich nur die "normalen" Stäbchen am Anfang mit 3 Lm ersetzen und nicht die Stb. welche zusammengehäkelt werden....Anders funktioniert es nicht.

DROPS Design 06.03.2017 kl. 09:57:

Liebe Beate, zu Begin jeder Rd mit Stb wird das 1. Stb durch 3 Lm ersetzt. Zu Begin der 2. Runde werden Sie das 1. Stb auch durch 3 Lm ersetzen. Viel Spaß beim häkeln!

Mona 26.02.2017 - 11:14:

Ich verstehe nicht ganz wie ich mit der 2. Rd beginne. Wenn ich die erste fertig habe, bin ich dich vor den 3 Stb. Der ersten Reihe und nach dem LM Bogen. Wie Soll ich dann die 2. Rd mit einer kettenmasche in den 1. Lm-Bogen beginnen? Oder vernäht ich türkis von der ersten Rd so, dass ich keine Masche mehr auf der Nadel habe und am 1 LM Bogen mit weiss ganz neu beginne? LG

DROPS Design 27.02.2017 kl. 10:50:

Liebe Mona, jede Rd wird in einem anderen Farbe gehäkelt, ab 2. Rde mit einer kettenmasche enden und Kettenmaschen bis Ecke, dann in der Ecke die nächste Runde häkeln. Viel Spaß beim häkeln!

Karin 30.05.2016 - 22:05:

Hallo! Ich hätte eine Frage zur Fertigstellung: Ich nähe erst die Quadrate aneinander, bevor ich sie zusammenhäkle? Und was heißt mit kurzen Stichen zusammennähen? Und lege ich sie links a u f e i n a n d e r , oder n e b e n e i n a n d e r und nähe sie dann zusammen? Ok, das waren jetzt 3 Fragen. Aber ich hoffe ihr versteht mein Dilemma. Herzliche Grüße. Karin

DROPS Design 01.06.2016 kl. 08:29:

Liebe Karin, die Quadrate werden nur zusammengenäht. Der Rand wird um die Öffnung gehäkelt. Ich würde die Quadrate beim Zusammennähen nebeneinander legen, so ist es leichter eine flache Naht zu erreichen.

Gaelle 25.05.2016 - 09:47:

Hi, The symbols for Round 14 of the squares are wrong, aren't they? They are dc into stitches, not dc around stitches, so they should be "V" shaped, not "T" shaped, right? Thanks, G.

DROPS Design 25.05.2016 kl. 10:17:

Dear Gaelle, on last round (= round 14) in A.1, you have to work 1 dc in each dc - Design department will be informed about this symbol. Happy crocheting!

Svenja 05.03.2015 - 16:31:

Hallo, ich verstehe die 2. RD nicht wirklich. Häkel ich jetzt von * bis * alles in den Eck-Lm-Bogen? 2 STB + 3 Lm + 2STb + 3LM + und jetzt weiß ich nicht genau was ich machen soll. LG Svenja

DROPS Design 06.03.2015 kl. 14:30:

In den Eck-Lm-Bogen häkeln Sie: 2 Stb zusammen + 3 Lm + 2 Stb zusammen + 3 Lm, dann geht es mit den nächsten M weiter, d.h. Sie häkeln in den folgenden 3 Stb 4 Stb zusammen (wie im Tipp beschrieben). Um den Lm-Bogen werden immer die M gehäkelt, die mit einem Pluszeichen verbunden sind, danach geht es mit den nächsten M der Rd weiter.

Wia 19.12.2014 - 16:11:

Een echte vakantietas

Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-33

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst.

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.