Buttercup |
||||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Muskat. Stærð XS - XXXL.
DROPS 136-30 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR-1 (sjá einnig mynsturteikningu M.1): UMFERÐ 1: Sjá útskýringu í uppskrift. UMFERÐ 2: Heklið 5 ll, 1 fl í miðju ll í fyrsta ll-boga, 2 ll, 1 kl í sama ll, * 5 ll, 1 fl í miðju ll í næsta ll-boga, 2 ll, 1 kl í sömu ll *, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir, 5 ll, 1 fl í miðju ll í síðasta ll-boga, snúið við. Endurtakið umf 2. MYNSTUR-2 (sjá einnig mynsturteikningu M.2): UMFERÐ 1: Sjá útskýringu í uppskrift. UMFERÐ 2: Heklið 4 ll, * 5 st um ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 2 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir, heklið 5 st um þennan, 1 ll og 1 st í 3. ll í byrjun á umf, snúið við. UMFERÐ 3: Heklið 5 ll, 1 st í fyrsta st, * hoppið yfir 1 st, 1 st í hvern af næstu 3 st, hoppið yfir 1 st, í næsta st er heklaður 1 st + 3 ll + 1 st *, endurtakið frá *-*, þar til eftir eru 5 st, hoppið yfir 1 st, 1 st í hvern af næstu 3 st, hoppið yfir 1 st, 1 st + 2 ll + 1 st í 3. ll í byrjun fyrri umf, snúið við. UMFERÐ 4: Heklið 3 ll, 2 st um fyrsta ll-boga, * 1 ll, hoppið yfir 2 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 2 st, um næsta ll-boga eru heklaðir 5 st *, endurtakið frá *-* þar til 5 st eru eftir, 1 ll, hoppið yfir 2 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 2 st, um síðasta ll-boga eru heklaðir 3 st, snúið við. UMFERÐ 5: Heklið 3 ll, * hoppið yfir 2 st, í næsta st er heklað 1 st + 3 ll + 1 st, hoppið yfir 1 st, 1 st í hvern af næstu 3 st *, endurtakið frá *-* þar til 4 st eru eftir, í næsta st er heklað 1 st + 3 ll + 1 st, hoppið yfir 2 st, 1 st í 3. ll frá byrjun fyrri umf. Endurtakið umf 2 til 5. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka frá miðju að framan. Fyrst er heklað MYNSTUR-1 upp að öxl, síðan er heklað MYNSTUR-2 frá uppfitjunarkanti og niður. Ermar eru heklaðar frá handveg og niður. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið 187-224-262-298-335 ll með heklunál nr 4,5 með Muskat. Snúið, heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, síðan er hekluð 1 fl í hverja af næstu 3-5-1-2-4 ll, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 fl í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* út umf = 160-192-224-255-287 fl. Næsta umf er hekluð þannig: Heklið 5 ll, hoppið yfir þær 2 fyrstu fl, 1 fl í næstu fl, * 5 ll, hoppið yfir 3 fl, 1 fl í næstu fl, 5 ll, hoppið yfir 4 fl, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 4-0-5-0-5 fl. Stærð M og XXL lokið. Stærð XS/S: Heklið 5 ll, hoppið yfir 3 fl, 1 fl í síðustu fl. Stærð L/XL og XXXL: 5 ll, hoppið yfir 4 fl, 1 fl í síðustu fl. Snúið við (35-42-49-56-63 stórir ll-bogar + sá bogi sem snúið var við í byrjun umf). Haldið áfram með MYNSTUR-1 (byrjið á umf 2) – sjá útskýringu að ofan! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 12-13-14-15-16 cm, er því skipt við handveg og hvert stykki er nú heklað til loka fyrir sig. HÆGRA FRAMSTYKKI: Heklið M.1 fram og til baka yfir fyrstu 9-11-12-14-16 stóru ll-boga – JAFNFRAMT í næsta sinn þegar í umf 3 í mynstri er hekluð, fækkið lykkjum fyrir hálsmáli eftir M.3. Endurtakið úrtöku þar til 6-7-9-10-11 stórir ll-bogar eru eftir á öxl. Haldið áfram að hekla M.1 þar til stykkið mælist ca 29-31-33-35-37 cm – síðasta umferðin er hekluð þannig: Heklið 5 ll, 1 fl í miðju ll í fyrsta ll-boga frá fyrri umf, * 5 ll, 1 fl í miðju ll í næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf, klippið frá. VINSTRA FRAMSTYKKI: Heklið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. BAKSTYKKI: Heklið fram og til baka yfir miðju 17-20-25-28-31 stóru ll-boga. Þegar stykkið mælist ca 29-31-33-35-37 cm (passið uppá að það verði jafn margir ll-bogar á hæðina á framstykki eins og á bakstykki), heklið síðustu umf yfir 6-7-9-10-11 ll-bogar í hvorri hlið á sama hátt og á framstykki (þeir 5-6-7-8-9 miðju ll-bogar = hálsmál). KANTUR NEÐST: Heklið niður frá uppfitjunarkanti (byrjið frá röngu) þannig: Heklið 1 kl í fyrstu fl, síðan 3 ll, hoppið yfir 2 fl, í næstu fl er heklaður 1 st + 3 ll + 1 st, * hoppið yfir 2 fl, heklið 1 st í hverja af næstu 3 fl, hoppið yfir 2 fl, í næstu fl er heklaður 1 st + 3 ll + 1 st *, endurtakið frá *-*, þar til eftir eru 4-4-4-3-3 fl, hoppið yfir 3-3-3-2-2 flog heklið 1 st í síðustu fl, snúið við. Haldið áfram með MYNSTUR-2 (byrjið á umf 2) – sjá útskýringu að ofan! Það verða alls 20-24-28-32-36 mynstureiningar í umf. Heklið M.2 í ca 22 cm, endið eftir umf 2 eða 4 í mynstri. Síðasta umf er hekluð þannig: * Heklið 3 ll, hoppið yfir 1 l (annað hvort 1 st eða 1 ll), 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* út umf, klippið frá. Allt fram- og bakstykkið mælist ca 52-54-56-58-60 cm á hæðina. FRÁGANGUR: Heklið saman axlir þannig: * 1 fl í fyrsta stóra ll-boga á framstykki, 2 ll, 1 fl í fyrsta stóra ll-boga á bakstykki, 2 ll *, endurtakið frá *-* á báðum öxlum. ERMI: Stykkið er heklað fram og til baka frá handveg og niður. Heklið 1 fl um fyrsta ll-boga neðst niðri við handveg, * 5 ll, hoppið yfir ca 2 cm, festið með 1 fl *, endurtakið frá *-* að neðri brún hinu megin á handveg, það eiga að vera 18-19-20-21-22 ll-bogar alls. Snúið við og haldið áfram með UMFERÐ 2 í MYNSTUR-1 (= 17-18-19-20-21 stórir ll-bogar í umf + sá ll-bogi sem snúið er við með). Þegar stykkið mælist 2 cm, fellið af 1 stór ll-bogi í lok næstu umf, þetta er gert með því að hekla þar til eftir eru 2 stórir ll-bogar, heklið 5 ll, hoppið yfir fyrsta ll-boga og heklið 1 fl í miðju ll í síðasta ll-boga. Endurtakið úrtöku með 4-3-3-2-2 cm millibili (það fækkar til skiptis í hægri og vinstri hlið) þar til eftir eru 11-11-13-13-15 stórir ll-bogar + sá bogi sem snúið er við með. Þegar ermin mælist 24-21-18-15-13 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), heklið næstu umf þannig: Heklið 5 ll, 1 fl í miðju ll í fyrsta ll-boga, * 5 ll, 1 fl í miðju ll í næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf. Næsta umf er hekluð þannig: Heklið 4 fl í hvern ll-boga og 3 fl í síðasta ll-boga í umf = 47-47-55-55-63 fl. Næsta umf er hekluð þannig: Heklið 3 ll, hoppið yfir þær 2 fyrstu fl, í næstu fl er heklaður 1 st + 3 ll + 1 st, * hoppið yfir 2 fl, heklið 1 st í hvern og einn af 3 næstu fl, hoppið yfir 2 fl, í næstu fl er heklaður 1 st + 3 ll + 1 st *, endurtakið frá *-*, þar til 4 fl eru eftir, hoppið yfir 3 fl og heklið 1 st í síðustu fl, snúið við. Haldið áfram með MYNSTUR-2 (byrjun á umf 2) – sjá útskýringu að ofan! Það verða alls 6-6-7-7-8 mynstureiningar í umf. Þegar M.2 hefur verið heklað í ca 12 cm (endið eftir umf 2 eða 4 í mynstri) er næsta umf hekluð þannig: * Heklið 3 ll, hoppið yfir 1 l (annað hvort 1 st eða 1 ll), 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* út umf, klippið frá. FRÁGANGUR: Heklið ermasauma saman á sama hátt og axlir voru heklaðar saman. KANTUR AÐ FRAMAN OG Í HÁLSMÁLI: Heklið 1 umf með fl upp meðfram hægri kanti að framan, kringum hálsmál og niður meðfram vinstri kanti að framan – passið uppá að fl í kanti dragi ekki stykkið inn né víkki. Það eiga að vera ca 16 fl á 10 cm. Snúið og heklið 1 umf til baka með 1 fl í hverja fl – þegar heklað hefur verið í kringum hálsmálið og byrjað er niðri á hægra framstykki er heklað þannig: Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl, hoppið yfir 2 fl (= hnappagat), haldið áfram með fl meðfram framstykki. Snúið og heklið 1 umf með fl aftur til baka – það eru heklaðar 2 fl yfir ll-bogann. Klippið frá og festið enda. Saumið tölu í. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær! Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2024 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Athugasemdir / Spurningar (139)
Juani skrifaði:
Czy na Teneryfie znajdę sklep stacjonarny sprzedający włóczji DROPS i akcesoria? Dziękuję!
01.10.2024 - 13:42DROPS Design svaraði:
Witaj Juani, Nasze sklepy w Hiszpanii możesz sprawdzić tutaj: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=23&cid=5
06.10.2024 - 14:26Kitty skrifaði:
Ik ben bezig met rechter voorpand. Daar staat dat ik vanaf de 3e toer moet minderen, maar is dat niet veel te vroeg? Als ik op de foto van het vestje kijk, is het ongeveer toer nr 10 waar er pas geminderd word, naast het knoopje. Ik snap het niet.
09.09.2023 - 18:53DROPS Design svaraði:
Dag Kitty,
Je splitst het werk bij een hoogte van 12-13-14-15-16 cm. Je hebt dan al die lengte aan boogjes. Daarna ga je minderen voor de hals als je op een derde toer in het telpatroon bent.
13.09.2023 - 20:44Byzantine Dixie skrifaði:
I am almost done with my 3rd iteration of this pattern. Like others I thought it was going to be way too big. I am a US 2-3x. So instead of making the largest size I made the middle one. Frankly, that was a little too small. So I went up to the size between the middle and the largest and that size is perfect. I make the top portion as instructed by the pattern but add different stitches to the bottom portion and make the sleeves hit at the elbow. I LOVE THIS PATTERN! Thank you!
26.06.2023 - 19:16Inge S skrifaði:
Hallo, ik ben bezig met het haken van maat S en heb een probleem met de voorpanden. Klopt het dat je vanaf de derde rij M.1 over moet schakelen op M.3 en zo minderen tot 6 grote lussen? Dan is dat meteen een grote overgang. Is dat dan juist?
11.11.2022 - 23:45Dawn skrifaði:
Is Yarn Group B equivalent to 4-weight (worsted)? I'm using a 4 -weight cotton yarn with a 4.25mm hook (smaller hook than noted in the pattern). I was expecting to make a size large, but that seems much too big (my 262 chain is about 68" (172cm) long). If I understand this pattern correctly, it is worked from the bottom up. So that first chain will go around my hips. Right? I saw that another person had a similar problem & made a small. I may need to do the same. Thanks.
16.06.2022 - 04:47DROPS Design svaraði:
Dear Dawn, this pattern is worked with DROPS Muskat = dk/worsted yarn with a gauge of 5 large ch-spaces of PATTERN 1 = 10 cm / 4'' in width and 2.5 repetitions of PATTERN 2 = 10 cm / 4'' in width . Remember to check your gaughe! Then note that you will crochet more chain stitches that you are supposed to get sc at the end of first row = 255 sc (over 262 ch). Just remember to check and keep your tension to get the correct finished measurements. Happy crocheting!
16.06.2022 - 09:53Rianne skrifaði:
Ik kan bij de mouw niet zien wat de breedte is van het stuk dat in een ander patroon is aangehaakt
14.04.2022 - 19:10DROPS Design svaraði:
Dag Rianne,
Telpatroon 2 wordt over de laatste 12 cm van de mouw gehaakt.
20.04.2022 - 09:41Corine skrifaði:
Hallo, ik ben vol enthousiasme begonnen voor de kleinste maat (187) lossen, met naald 4,5 maar het werk werd echt gigantisch! Nu ben ik een proeflapje aan het haken met naald 3,5 maar nog steeds heb ik met 5 lussen 15 cm en niet 10. Ik probeer zo strak mogelijk te haken , maar kleiner lukt echt niet. Klopt het wel? Ps ik gebruik Muskat. Graag hulp 🙏
23.03.2021 - 00:18DROPS Design svaraði:
Dag Corine,
Je kunt eventueel nog een kleinere naald nemen, maar heb je het werk ook een beetje opgerekt in de hoogte, zodat het minder breed wordt en hoger? Dat gebeurt waarschijnlijk ook in de praktijk bij het dragen van het vestje.
08.04.2021 - 09:43Diane skrifaði:
Hoe doe je spiegelbeeld haken..moet je dan in de 4de naald minderen of..? En hoe doe je dat met de grote lussen EN de keerlus want als je de middelste 17 lussen hebt voor de rug heb je in principe 9 lussen voor de rechtse voorkant en 10 lussen voor de linkerkant..de keerlus telt dan toch ook mee..houd in dat de ene kant toch breder wordt
11.08.2020 - 10:44Jolanda Canton skrifaði:
Hoe los ik dit op? In mijn stekenproef heb ik bij 5 lussen patroon 1 maar 8 cm, echter na 2,5 x patroon 2 heb ik 12,5 cm!
25.07.2020 - 01:08DROPS Design svaraði:
Dag Jolanda,
Je zou kunnen kiezen om verschillende naalddiktes te gebruiken bij de verschillende patronen.
02.08.2020 - 20:14Kupiec skrifaði:
Bonjour, je ne comprend pas les diminutions pour les manches, comptez-vous les 5 mailles en l'air du début du tour quand vous marquez deux grands arceaux pour faire la diminution en fin de rang ou non, de plus si je fais comme marqué " quand il reste deux grands arceaux faire 5ml, sauter le premier arceau, 1ms dans le deuxième" je me retrouve avec un gros trou. Si vous pouviez mettre un schéma ou une explication plus claire, merci
24.07.2020 - 20:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Kupiec, les diminutions vont se faire en fin de rang, crochetez comme avant jusqu'à ce qu'il reste 2 grands arceaux de 5 ml à faire et au lieu de continuer comme avant (= on aurait normalement encore 2 grands arceaux à faire), vous n'allez en faire qu'un: 5 ml (= comme avant pour un grand arceau), puis vous sautez l'arceau suivant (= le 1er des 2 derniers arceaux du rang), et vous crochetez 1 ms dans la ml au milieu du dernier arceau. Bon crochet!
29.07.2020 - 09:56