frá:
752kr
per 50 g
Innihald: 45% Alpakka, 30% Polyamide, 25% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 170 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: nei
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Þýskalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Spunnið eins og hefðbundið 4-þráða sokkagarn, DROPS Nord er framleitt úr blöndu af 45% superfine alpakka (fyrir mýktina), 25% ull (fyrir hlýju og lögun) og 30% polyamide (fyrir styrk og endingu).
Auðvelt garn fyrir prjón/hekl sem sýnir lykkjurnar vel og er tilvalið fyrir hlýjar flíkur til daglegra nota, eins og peysur, sokka, húfur og vettlinga. DROPS Nord tilheyrir Garnflokki A og er sérlega gott fyrir mynstur sem eru hönnuð fyrir DROPS Alpaca, Baby Merino, DROPS Fabel og DROPS Flora.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Corinne PEYRAMAURE wrote:
Bonjour , je ne parviens pas à retirer des pelotes que j'ai mis par erreur dans le panier. Impossible d'avoir accès au panier. Merci de me dire comment les enlever.
01.07.2024 - 11:20DROPS Design answered:
Bonjour Mme Peyarmaure, pour toute question sur votre commande, merci de bien vouloir contacter directement le magasin où vous souhaitez commander; retrouvez la liste de tous les magasins et leurs coordonnées ici. Bon tricot!
01.07.2024 kl. 14:03Anna wrote:
Is there any undyed Drops Nord shade?
14.05.2024 - 23:59DROPS Design answered:
Dear Anna, there are no undyed colours in DROPS Nord, all are dyed. Happy knitting!
15.05.2024 kl. 09:12Amelie Bergt wrote:
Liebes Drops-Team, wird es bald wieder die Farbe "Marone" oder "Lila/ Violett" im Sortiment geben? Vielen Dank im Voraus für Ihre Antwort! Ps.: Das Garn nutze ich für eine Temperaturdecke. Es lässt sich sehr gut verarbeiten und die Farben sind wunderschön! :-)
06.05.2024 - 18:02DROPS Design answered:
Liebe Frau Bergt, danke für Ihre Vorschläge. Viel Spaß beim Stricken!
07.05.2024 kl. 13:38Helen wrote:
I'd like to compare blue yarns, but I can't find an option for 'blue' in your colours box, only turquoise, which misses most blues. I tried in Danish too, in case it was just the English site, but no blå offered there either. Please can you help.
18.10.2022 - 17:24Tiia Wessman wrote:
Ostin 3kpl Drops Nord lankaa. Niistä yksikään kerä ei avaudu kauniisti, vaan kerän keskellä on lankasotkuja sekä pitkiä solmuja. Käsittämätöntä, että jokaisessa kerässä! Eränro 504687, väri 19. Tänäänkin selvitin sotkua 45min, ja jouduin silti katkaisemaan langan. Odotan yhteydenottoanne,
04.08.2022 - 12:14Tiia Wessman wrote:
Ostin 3kpl Drops Nord lankaa. Niistä yksikään kerä ei avaudu kauniisti, vaan kerän keskellä on lankasotkuja sekä pitkiä solmuja. Käsittämätöntä, että jokaisessa kerässä! Eränro 504687, väri 19. Tänäänkin selvitin sotkua 45min, ja jouduin silti katkaisemaan langan. Odotan yhteydenottoanne, Tiia Wessman Suitsikatu 15 a 1 15830 Lahti
04.08.2022 - 12:13Nancy Castro wrote:
Estou no Brasil, São Paulo. Gostaria de saber se fazem remessa para cá. Quanto tempo demora, em média.\r\ngostei de algumas lãs e tenho interesse\r\ngrata\r\nNancy
22.06.2022 - 14:36Branca Santanna wrote:
Onde vende estes produtos no Brasil
15.06.2022 - 22:58MARIA JOSE BREVAL CALA wrote:
Buenas noches Quiero comprar esta lana NORD y no veo quien me la puede enviar, las que he encontrado no estan los colores que necesito, vosotros no podeis enviarme los ovillos que necesito?
02.06.2022 - 20:48DROPS Design answered:
Hola Maria Jose, nosotros no envíamos ovillos, esta página es para consultar los patrones y las características de los hilos. Tampoco tenemos información de la disponibilidad en stock del almacén, tienes que ponerte en contacto con las tiendas para que te puedan confirmar el stock de los colores que necesitas. Puedes ver las tiendas con envío a España en el siguiente link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=23&cid=23
04.06.2022 kl. 16:37Marta Sánchez wrote:
Hello! I'm planning a project with Drops Nord 13 (old pink) and I want to pair it with Drop Kid-Silk. I was wondering what Kid-Silk color matches Drops Nord 13 the most? Hope you can help and thank you in advance!
25.05.2022 - 15:16DROPS Design answered:
Dear Marta, since Kid-Silk has an old pink color as well this should be the most similar color. However, it's difficult to compare the yarns when looking through a computer screen, with varying brightness and photo quality; and there is a difference between the lots as well. We recommend contacting your usual DROPS store so that they may have the yarn balls in hand and compare them better.
25.05.2022 kl. 20:43Jacqueline wrote:
Is er een winkel in de buurt van Alkmaar waar ik drops Nord kan zien en voelen. Geen webshop svp Met vriendelijke groet Jacqueline
05.04.2022 - 12:34DROPS Design answered:
Dag Jacqueline,
Via deze link vind je alle fysieke winkels in Nederland. Helaas niet echt in de buurt van Alkmaar. Je kunt vaak wel extra garen bestellen en dan terug sturen. Misschien is dat een optie?
07.04.2022 kl. 23:13Micheline wrote:
Bonjour\r\nEst ce que cette laine convient aux bébés naissant?\r\nMerci et bonne journée !\r\nMicheline
10.03.2022 - 14:57DROPS Design answered:
Bonjour Micheline, vous pouvez l'utiliser, mais nous préférons DROPS Baby Merino. Bon tricot!
11.03.2022 kl. 10:04Monika wrote:
What is the micron count of this yarn (Nord)?
02.03.2022 - 15:06DROPS Design answered:
Dear Monika, Nord ist 26 micron. Happy knitting!
04.03.2022 kl. 14:29Elina Kurki wrote:
Mistä voin tilata kyseistä lankaa niin että tulee läheiseen postiin? Mitä ovat postikulut? Kiitos. T. Elina
28.02.2022 - 20:48DROPS Design answered:
Hei, esim. Tapion kauppa ja Menita ovat nopeita toimittamaan langat. Voit tilata paketin postitse.
07.04.2022 kl. 17:41Candee wrote:
Can I order directly online?
21.02.2022 - 16:39DROPS Design answered:
Dear Candee, sure, please find the list of DROPS Stores shipping to USA here. Happy knitting!
22.02.2022 kl. 10:04Yolande Mercure wrote:
Combien ca me couterait 21 balles de laine de nord avec transport et taxe et tous merci canada
07.01.2022 - 21:47DROPS Design answered:
Bonjour Mme Mercure, retrouvez ici tous les magasins DROPS expédiant au Canada, ou bien contactez Nordic Yarn (sur cette même liste) pour avoir celle des magasins DROPS au Canada. Bon tricot!
10.01.2022 kl. 09:45Yolande Mercure wrote:
Je commande 21 balles de laine nord combien ca me couterait en canadian et transport imclus merci
07.01.2022 - 21:45Lucia wrote:
Salve, sono alla ricerca di un filato 100% polyamide per dei lavori in Crochet in grandi quantità.
22.12.2021 - 22:04DROPS Design answered:
Buonasera Lucia, non esistono filati DROPS con il 100 di acrilico, ma i nostri filati hanno tutti un ottimo rapporto qualità/prezzo. Buon lavoro!
26.12.2021 kl. 22:36Danielle wrote:
I live in Florida, United States. How do I buy Drops yarn? All of your yarn is beautiful and affordable and I would love to purchase it but I’m having trouble.
20.12.2021 - 19:25DROPS Design answered:
Dear Danielle, please find the list of DROPS stores shipping to USA here. Happy knitting!
21.12.2021 kl. 07:42Caiin wrote:
Hey, I have recently bought some the drops alpaca yarn for a sweater, it's working great and I love it. I was wondering about how the yarn is made and if the wool is from smaller farms/free range farms. I would like to find out if it is cruelty free wool. Any insight on this would be greatly appreciated. Thank you so much for your time.
15.11.2021 - 01:45Paula Ohland wrote:
I would like to make the Chasing Moonlight #049 and would like your help in choosing the two yarns that match. Which of these Kids Silk yarns Old Pink 04 or Light Pink 03 matches best with the following yarns? Nord Old Pink 13 or Powder Pink 12 Flora Pink 21 or Merino Light Pink 05 or Light Old PInk 26? Or please make a suggestion for a pinkish yarn that will match. Thank you for your help.
29.10.2021 - 18:29DROPS Design answered:
Dear Paula, you could combinate Kild Silk 04 - Nord 13. Both colours of Baby Merino could be combinated with Kid silk 03, depending on whether you want it unicolor or mixed. You could also combinate Flora Pink with this colour of Kid silk. Since the liking of the combination of colours is different in each person, it's difficult to assess which one would be the best combination. If you have access to a local DROPS store, where you can see each combination of yarns in person, they should be able to help you in making this decission. Happy knitting!
31.10.2021 kl. 19:25Susan Olufsen wrote:
How many balls of wool do I need in the primary colour? Do I just need one ball of the other three colours
19.10.2021 - 14:53DROPS Design answered:
Dear Mrs Olufsen, you will find the amount of required yarn in grams in the header of the pattern - you can also ask your question under the pattern you want to work so that we can check together. Happy knitting!
20.10.2021 kl. 08:16Kelle wrote:
Greetings, I do believe your website could be having browser compatibility problems. Whenever I look at your site in Safari, it looks fine but when opening in IE, it's got some overlapping issues. I merely wanted to provide you with a quick heads up! Apart from that, great website! dq (squareblogs.net)
16.10.2021 - 20:22Steve wrote:
Hello, Is the polyamide in this yarn made from natural or artificial sources? Thanks, Steve
13.10.2021 - 12:26DROPS Design answered:
Dear Steve, the polyamide is artificial - happy knitting!
14.10.2021 kl. 13:06
Emily wrote:
I have used this yarn many times with success, however, I just ordered some more to finish a project and the blue is coming off the yarn and is all over my hands and wooden needles. My needles are now blue and really sticky and I'm not sure how to get it off. I'm concerned they're ruined now. I also feel nervous that the colour will bleed when I wash it. Advice on saving both my needles and project would be very much appreciated. Thanks Colour dyelot is 481567
16.02.2024 - 10:31