frá:
1337kr
per 100 g
Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur:
E (9 - 11 lykkjur)
/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 100 g = ca. 90 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Andes er spunnið úr 2 þráðum í hefðbundinni samsetningu af 65% ull og 35% ofur fínni alpakka, sem gefur garninu silkimjúkt yfirborð (frá alpakka trefjunum) og góðan stöðuleika í formi (frá ullinni). Náttúrulegar trefjar þess eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna á meðan það veitir einnig betri lögun og áferðargæði.
Garnið hentar vel fyrir grófa prjóna og heklunálar, tilvalið til þæfingar. DROPS Andes er fullkomið fyrir vetrarflíkur, fylgihluti og heimilismuni.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 9.00 mm
Fyrir: 10 l x 14 umf
Eftir: 13 l x 26 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Julia wrote:
I'm really enjoying the DROPS Andes, but I'm wondering if there might be more vibrant colours in the future. Would it be possible to expand the range?
05.05.2024 - 18:53DROPS Design answered:
Dear Julia, we don't have any information regarding future new colours. You can follow our social media accounts to be informed about new releases.
05.05.2024 kl. 19:46Carina wrote:
Hei! Jeg har strikket et pledd i drops andes. Hvordan bør jeg behandle det før bruk? Jeg tenker da på vasking. Det blir tungt å presse ut alt vannet for hånd før jeg blokker det. Kan det sentrifugeres på full hastighet etter vasking for hånd? Eller må jeg presse ut det jeg klarer å la det tørke flatt?
25.10.2023 - 10:46DROPS Design answered:
Hej Carina, må du vaske det? Kan du ikke bare hænge det ud? Vi kan ikke garantere at det klarer en centrifugering, så hvis du prøver er det på eget ansvar :)
25.10.2023 kl. 14:50Nancy Parris wrote:
I tried to place an order which should have been a bit over $16 USD. When I went to check out the total came to over $50 USD. I had to erase all my credit card info but took a screen shot of the actual price. This is confusing to be sure.
03.10.2023 - 20:50Sabine Schrade wrote:
Hallo, ich habe im Februar 2023 die Drops Andes Wolle gekauft (12 Knäuel), Colour 0519, Dyelot 309875. Leider riecht die Wolle dermaßen unangenehm,beim verstricken ist der Geruch kaum auszuhalten. Man bekommt das Gefühl das der Hals ganz trocken wird und man einen schlechten Geschmack im Mund bekommt. Wird die Wolle chemisch behandelt oder mit einem Mottenmittel versehen? Das hab ich so noch nie erlebt und ich stricke schon 40 Jahre. Geht der Geruch nach dem Waschen weg?
07.03.2023 - 10:28DROPS Design answered:
Liebe Frau Schrade, es tut uns Leid Ihre Erfahrung zu lesen, bitte wenden Sie sich direkt an den DROPS Laden, wo Sie die Wolle gekauft haben. Danke im voraus für Ihr Verständnis.
07.03.2023 kl. 10:40Stephanie wrote:
Is de zuid Amerikaanse wol prik wol? Alpaca prikt niet maar de andere wol de zuid Amerikaanse graag meer info over.
18.10.2022 - 16:53DROPS Design answered:
Dag Stephanie,
Mijn ervaring is dat deze wol niet prikt.
26.10.2022 kl. 19:20PAOLA wrote:
Buongiorno. dai vs. rivenditori italiani non trovo i nuovi colori CALCARE e MANDORLA. vorrei sapere quando saranno disponibili. grazie
13.09.2022 - 12:03DROPS Design answered:
Buonasera Paola, deve contattare i singoli rivenditori per le disponibilità. Buon lavoro!
14.09.2022 kl. 19:21Chere wrote:
Can I purchase from the Garn studio website? If not where can I get it as I am in Australia
20.07.2022 - 12:05DROPS Design answered:
Dear Chere, this website is dedicated to the patterns, it's not a webshop. You can check out shops that send to Australia at the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&w=1&cid=19
20.07.2022 kl. 13:42Felicity Jones wrote:
Please bring out a purple shade of this yarn again!!!
08.07.2022 - 14:07Linda wrote:
Goededag, Hoeveel bollen Andes garen heb ik ongeveer nodig om een lange sjaal 30 x 200 cm te breien in een ribpatroon. Mvg Linda
08.07.2022 - 06:40DROPS Design answered:
Dag Linda,
Het beste kun je een sjaal opzoeken op onze site die ongeveer overeenkomt met wat je voor ogen hebt en dan kijken naar hoeveel garen nodig is voor dat patroon. Eventueel neem je wat extra bollen. Vraag je winkel binnen welke tijd je eventueel overgebleven bollen in kunt leveren.
24.07.2022 kl. 13:19Sirpa Lepistö wrote:
Hei! Kun en löydä sivuiltanne kohtaa, jossa voisi yleisesti antaa vinkkejä tai palautetta, niin toivottavasti menee perille tätä kautta. Ehdotan ohjeiden hakuehtoihin lisättäväksi, minkä kokokoisella puikolla neulotaan (ja vastaava virkkausohjeisiin). Pyydän vastausta sähköpostilla.
30.01.2022 - 14:57Tima Priess wrote:
I started a favorites file but I can’t save Andes to it. I hit the heart button and it just asks me to keep starting a favorite s with an email which I’ve already done. Is there a favorites for yarn?
26.01.2022 - 16:41DROPS Design answered:
Dear Mrs Priess, not yet, but we take your request in consideration, for now you can only favorites patterns and video. Clicking on the heart at the top right of the window will give you the list of your favorites. Happy knitting!
27.01.2022 kl. 09:12Mette Nielsen wrote:
Hej. har brug for opskrift til Drops andes pind 9 i størrelse 48/50. Brystmål 125/130cm. kan i hjælpe. En cardigan helt almindelig. Rito har henvist til jer. Købt garnet hos rito. Er meget ny i strikke verden. Mvh Mette.
20.01.2022 - 22:24DROPS Design answered:
Hej Mette. Kanske DROPS 226-44 kunde passa? Eller någon annan av dessa.. Mvh DROPS Design
21.01.2022 kl. 12:05Karen Van Den Berg wrote:
Hello. I would like to knit a drops scarf pattern but cannot find some of the colours wool suggested: DROPS ANDES van Garnstudio, one of them being: Colour nr. 3755, cherry. Can you advise me as to where I can find/purchase this wool colour? Kind regards, Karen
10.01.2022 - 11:49DROPS Design answered:
Dear Karen, this color is discontinued; all available colors are shown on this page. Unfortunately, we don't have any information about the stock of discontinued yarns in the different retailers. Happy knitting!
10.01.2022 kl. 19:40Maria Bonardi wrote:
What number of needles do you suggest using double Andes yarn? I have to work it in seeds stich for a blanket. Thanks for your answer
02.12.2021 - 23:23DROPS Design answered:
Dear Mrs Bonardi, this will depend on your own tension and on the desired fabric - you can take inspiration from our patterns in Polaris/group F which can replace 2 strands yarn group E such as Andes. Happy knitting!
03.12.2021 kl. 08:55Lisa Adams wrote:
Is there a supplier in Australia or an online store that delivers to Australia?
02.12.2021 - 13:11DROPS Design answered:
Dear Mrs Adams, we currently have no DROPS stores in Australia, but you will find the list of DROPS Stores shipping there here. Happy knitting!
03.12.2021 kl. 08:58Maria Bonardi wrote:
È possibile acquistare direttamente da voi 26 ANDES blu reale e 26 ANDES rosso Natale? I rivenditori che ho contattato in Italia non hanno disponibilità . Grazie
22.11.2021 - 23:52DROPS Design answered:
Buonasera Maria, i filati DROPS si acquistano direttamente dai rivenditori: provi a contattare i DROPS Superstore che hanno tutte le qualità in tutti i colori. Buon lavoro!
23.11.2021 kl. 18:24Maria Bonardi wrote:
Hi! How many grams Do I need to make a seed knit stich blanket (120 cm X 160 cm) whith an i-cord edge using ANDES? Thank for the answer.
10.11.2021 - 18:51DROPS Design answered:
Dear Mrs Bonardi, this will depends on your tension etc.. please find all our patterns for blankets with yarn group E, such as Andes here - you are welcome to contact your DROPS store for any further assistance. Happy knitting!
11.11.2021 kl. 09:20Emilija Kerpaitė wrote:
We are buying this yarn for production. Could you please specify, which certification do Andes yarn has (as example, OEKO TEX, GOTS, RWS, others). Thank you, Emilija UAB Mezgimo akademija
04.11.2021 - 13:16DROPS Design answered:
Dear Mrs Kerpaitė, our DROPS Andes has unfortunately not the Oeko-Tex certification, but in the same thickness DROPS Snow does - feel free to contact your DROPS store for any further assistance choosing the right yarn, they will help you even per mail or telephone. Happy knitting!
05.11.2021 kl. 07:18Dorthe Hermansen wrote:
Er drops garner økologiske fremstillet, eller GOTS certificeret??
28.09.2021 - 11:24DROPS Design answered:
Hei Dorthe. De fleste av våre kvaliteter produsert i EU har en Oeko-Tex® sertifisering (sertifikat nummeret finner du under hver enkelt kvalitet). Kvaliteter produsert i Peru har samme strenger retningslinjer, men har dog ingen gots sertifisering. mvh DROPS Design
11.10.2021 kl. 09:06Margarete Hoss wrote:
Märchen Decken häkeln,ich habe mir den Drachen ausgesucht, Super chunky(super bulky) kann ich bei Ihnen bestellen.
10.09.2021 - 14:33DROPS Design answered:
Liebe Frau Hoss, hier finden Sie die Liste von DROPS Händlern in Deutschland, sicher kann man Ihnen dort - auch telefonisch oder per E-Mail weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
13.09.2021 kl. 09:35Olena Riabchun wrote:
Good afternoon! I would like to know the terms of cooperation, I am the author of knitting patterns and I want to knit an oversized shirt-coat from Drops Andes yarn and write a pattern. I am also ready to advertise and popularize yarn for a Russian-speaking audience. I love Drops. If you are interested in my suggestion, please reply to me on instagram @in_love_with_knit or email: rolena.701@ gmail.com Best wishes, Olena
01.08.2021 - 13:55Kelly wrote:
Is the Andes yarn oeko-tex certified ?
30.05.2021 - 18:22DROPS Design answered:
Dear Kelly, DROPS Andes is not Oeko-Tex certified. Happy knitting!
31.05.2021 kl. 08:55Janette Sawden wrote:
I'm trying to get hold of the light grey green Drops Andes yarn and cannot find it in the UK, is it still available?
16.05.2021 - 22:09DROPS Design answered:
Dear Mrs Sawden, colour 7130, light grey green has now been recalled into sea green - do not hesitate to contact your favorite DROPS store - even per mail or telephone - for any further help choosing a colour. Happy knitting!
17.05.2021 kl. 10:38Lindy wrote:
Hi Just wondering if you deliver to Australia, I'm guessing you don't as we aren't on the dropdown list. Do you know any stockists in Aust? Cheers Lindy
28.02.2021 - 02:00DROPS Design answered:
Dear Lindy, you can check the stores that ship worldwide in the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=19
28.02.2021 kl. 16:14
Julia wrote:
Hello, thank you for recommending me to follow your social media accounts to get updates. While I appreciate your reply, I have to say that I find it a bit amusing that even the yarn manufacturer itself doesn't know its future plans. As someone who enjoys working with DROPS yarn, I was hoping to be able to get some information directly from the manufacturer. Thank you for the opportunity to check out another manufacturer's product range.
06.05.2024 - 07:31