Vísbending #4 - Blóm og kúlur

Þessi 4. vísbending fyrir ráðgátuteppið inniheldur 6 fyrstu umferðirnar á stórum ferning sem er heklaður eftir mynsturteikningu A.2. Við skulum hekla þennan ferning í 2 fallegum litasamsetningum. Við heklum sömu lykkjur eins og áður en bætum við, á meðal annars, kúlum og önnur spennandi mynstur.

Litir

Fyrstu 6 umferðirnar í A.2 eru heklaðar í eftirfarandi litum:

UPPFITJUN + 1.UMFERÐ: 01 hvítur
2.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
3.-4.UMFERÐ: 15 bleikur
5.UMFERÐ: 01 hvítur
6.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár

LEIÐSÖGN VARÐANDI LITI:
Notar þú aðra litasamsetningu en þá sem við notum hér?
Merktu þá hjá þér hvaða litanúmer þú setur í staðin áður en þú byrjar, þú getur fundið yfirlit yfir litanúmerinhér.

HEKLLEIÐBEININGAR:
Það sem stendur á milli tveggja * á að endurtaka í hvert skipti þar sem stendur frá *-* í uppskrift.
Rauðu táknin í mynsturteikningu eru útskýrð í texta yfir myndum.

Nú byrjum við!

UPPFITJUN:
Heklið 4 loftlykkjur með hvítum, tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju.

1. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull).

Heklið * 1 loftlykkju, 1 stuðul í loftlykkjuhringinn *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 1 loftlykkja (= 12 stuðlar).

Endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að neðan. Skiptið yfir í ljós fjólublátt, klippið frá hvíta þráðinn.

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu þegar skipt er um lit er síðasta lykkjan í umferð hekluð með nýja litum.

2. UMFERÐ:
Heklið 1 keðjulykkju í loftlykkju frá fyrri umferð, heklið «KÚLA Í BYRJUN Á UMFERл, þannig: 3 loftlykkjur (jafngilda 1. stuðli), heklið 3 stuðla í sömu lykkju, sleppið lykkjunni frá síðasta stuðli af heklunálinni, stingið heklunálinni inn framan við þriðju loftlykkju á toppnum á fyrsta stuðli sem var heklaður, sækið lykkjuna frá síðasta stuðli og dragið hana gegnum lykkjuna á heklunálinni.

Heklið * 3 loftlykkjur, «KÚLA» þannig: Heklið 4 stuðla í næstu loftlykkju, sleppið lykkjunni frá síðasta stuðli af heklunálinni, stingið heklunálinni inn fyrir framan í toppinn á fyrsta stuðli sem var heklaður, sækið lykkjuna frá síðasta stuðli og dragið hana í gegnum lykkjuna á heklunálinni *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 3 loftlykkjur = 12 kúlur.

Endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju (í 1. kúlu) frá byrjun umferðar.

3. UMFERÐ:
Heklið 1 keðjulykkju í toppinn á 1. kúlu, skiptið yfir í bleikan, 1 loftlykkja, klippið frá ljós fjólubláa þráðinn.

Heklið * 1 fastalykkju um loftlykkjubogann, 5 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 9 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 5 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* 4 sinnum alls.

Endið með 1 keðjulykkju í 1. fastalykkju frá byrjun umferðar.

4. UMFERÐ:
Heklið 1 keðjulykkju í hverja af 2 næstu loftlykkjum, 1 loftlykkja.

Heklið * 1 fastalykkju um loftlykkjubogann, 2 loftlykkjur, 5 stuðlar um 9-loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur (horn), 5 stuðlar um sömu 9-loftlykkjuboga, 2 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næstu 5-loftlykkjuboga, 5 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* 4 sinum alls.

Endið með 1 keðjulykkju í 1. fastalykkju frá byrjun umferðar.

5. UMFERÐ:
Heklið 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju, jafnframt er skipt yfir í hvítan, klippið frá ljós fjólubláa þráðinn, heklið KÚLA Í BYRJUN UMFERÐAR.

Heklið 2 loftlykkjur, 1 stuðul í næsta stuðul, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, 1 stuðull í hvern af 3 næstu stuðlum.

HORN. Heklið 2 stuðla um loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 2 stuðlar um sama loftlykkjuboga.

Heklið * 1 stuðul í hvern af 3 næstu stuðlum, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, 1 stuðul í næsta stuðul, 2 loftlykkjur, heklið KÚLA í 2. loftlykkju, 2 loftlykkjur, heklið KÚLA í 3. loftlykkju, 2 loftlykkjur, KÚLA í 1. loftlykkju, 2 loftlykkjur, 1 stuðul í næsta stuðul, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, 1 stuðul í hvern af 3 næstu stuðlum *, endurtakið HORN og frá *-* 3 sinnum alls, heklið HORN.

Heklið * 1 stuðul í hvern og af 3 næstu stuðlum, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, 1 stuðul í næsta stuðul, 2 loftlykkjur, heklið KÚLA í 2. loftlykkju, 2 loftlykkjur, heklið KÚLA í 3. loftlykkju, 2 loftlykkjur. Endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar, ekki skipta um lit.

6. UMFERÐ:
Heklið 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju, jafnframt er skipt yfir í ljós fjólubláan, klippið frá hvíta þráðinn, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 loftlykkju.

Heklið 1 stuðul í/um hverja og eina af 3 næstu lykkjum, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðul í hverja af 3 næstu lykkjum.

HORN. Heklið 2 stuðla um loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 2 stuðlar um sama loftlykkjuboga.

Heklið * 1 stuðul í hverja og eina af 3 næstu lykkjum, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðul í/um hverja af 3 næstu lykkjum, 1 stuðul um hvern af 2 næstu loftlykkjubogum, 1 stuðul í toppinn á (í miðju) KÚLU, 1 stuðul um hvern af 2 næstu loftlykkjubogum, 1 stuðul í/um í hverja af 3 næstu lykkjum, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðul í hverja af 3 næstu lykkjum *, endurtakið HORN og frá *-* 3 sinnum alls, heklið HORN.

Heklið 1 stuðul í hverja af 3 næstu lykkjum, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðul í/um hverja af 3 næstu lykkjum, 1 stuðul um hvern af 2 næstu loftlykkjubogum, 1 stuðul í toppinn á (miðju) KÚLU, 1 stuðul um næsta loftlykkjuboga. Endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjum umferðar, skiptið yfir í fjólubláan, klippið frá ljós fjólubláa þráðinn (= 84 stuðlar, 8 loftlykkjur og 4 horn með 3 loftlykkjum, umferðina hringinn).

Geymið stykkið og heklið annan ferning í nýrri litasamsetningu:

UPPFIT + 1. UMFERÐ: 01 hvítur
2.UMFERÐ: 16 fjólublár
3.- 4.UMFERÐ: 15 bleikur
5.UMFERÐ: 01 hvítur
6. UMFERÐ: 17 ljós fjólublár

Tilbúið!

Svona líta báða litasamsetningarnar út eftir mynsturteikningu A.2, til og með 6. umferð.

Útkoman af vísbendingu#4 verður 2 stk ferningar þar sem hvor mælist ca 17 cm x 17 cm.

Öll mynsturteikning fyrir vísbendingu#4

= 4 loftlykkjur, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér
= loftlykkja
= keðjulykkja í /um lykkju
= stuðull um loftlykkjuhring/loftlykkjuboga
= KÚLA Í BYRJUN Á UMFERÐ: 3 loftlykkjur (jafngilda 1 stuðli), heklið 3 stuðla í sömu lykkju, sleppið lykkjunni frá síðasta stuðli af heklunálinni, stingið heklunálinni inn fyrir framan í þriðju loftlykkju á toppnum á fyrsta stuðli sem var heklaður, sækið lykkjuna frá síðasta stuðli og dragið hana í gegnum lykkjuna á heklunálinni
= 3 loftlykkjur
= KÚLA: Heklið 4 stuðla í sömu lykkju, sleppið lykkjunni frá síðasta stuðli af heklunálinni, stingið heklunálinni inn fyrir framan í toppinn á fyrsta stuðli sem var heklaður, sækið lykkjuna frá fyrri stuðli og dragið hana í gegnum lykkjuna á heklunálinni
= fastalykkja um lykkju
= 5 loftlykkjur
= 9 loftlykkjur
= stuðull í lykkju

Myndband

Vantar þig aðstoð varðandi aðferðirnar?

Í þessum myndböndum sýnum við allar þær aðferðir sem þú þarf að geta gert í vísbendingu #4.

Athugasemdir (17)

Myriam wrote:

Enhorabuena por el trabajo que estais haciendo. Es mi primera manta y no sé si debería ir bloqueando las piezas según las voy tejiendo. Muchas gracias.

28.03.2017 - 00:36

DROPS Design answered:

Hola Myriam. Es recomendable bloquear las piezas antes de coserlas. Puedes ir haciéndolas según vas haciendo los cuadrados o al finalizar la manta. Recuerda que es importante mantener los tamaños recomendados.

30.03.2017 - 21:52

Britt Wehlast wrote:

Tak for dejlig afslappende / udfordrende og skønne hækleruder. Jeg afpasser farver der passer til det tæppet skal anvendes til og hækler i det udmærkede 8/4 drops you 7 Glæder mig til næste opgave

27.03.2017 - 20:40

Erika Domsic wrote:

When you finish the square do you finish off the square or leave the light lilac on your hook?

27.03.2017 - 00:41

DROPS Design answered:

Hi Erika, just leave it and put your work aside until you get next clue :)

27.03.2017 - 13:18

Marie wrote:

Utskrifts-knappen finns inte på alla versioner av hemsidan tyvärr. :/ Det är ett roligt projekt :)

26.03.2017 - 19:26

Lise Persson wrote:

Jeg kan kun finde video til runde 3 i denne uges ledetråd? Ligger resten et andet sted? Hilsen Lise

25.03.2017 - 10:09

DROPS Design answered:

Hej Lise, Jo i første video hækler vi alle omgange i denne ledetråd. God fornøjelse!

27.03.2017 - 08:43

Sue wrote:

Is here a possibility to install a translator function to this pattern page? Can't understand any of the comments or answers being submitted which is very frustrating.

24.03.2017 - 18:13

DROPS Design answered:

Dear Sue, you are welcome to use any online translator to help you, and/or ask your own question here. Happy crocheting!

30.03.2017 - 14:04

Jannie Hansen wrote:

Vil det være dumt og skifte den syren ud med jeans blå i 2 rude ?? Synes de er meget ens..? Eller vil det ødelægge næste ledetråd ? ;-)

24.03.2017 - 13:49

DROPS Design answered:

Hej Jannie, du kan ikke ødelægge noget, farver vil altid være en smags sag ;) God fornøjelse!

24.03.2017 - 15:23

Bernadette wrote:

J'adore ce challenge, c'est mon premier et je pense que ce ne sera pas le dernier. Bonnes explications qui nous laissent le choix entre diagramme et écrits. les vidéos sont parfaites. merci

24.03.2017 - 12:03

Katja wrote:

Die erste Noppe in Reihe 5 (Bild 14) - wo genau wird dafür eingestochen? In die erste Masche oder in den ersten Luftmaschenbogen?

24.03.2017 - 09:45

DROPS Design answered:

Liebe Katja, die erste Noppe wird in die erste Masche gehäkelt. Viel Spaß beim häkeln!

30.03.2017 - 14:04

Elise wrote:

Is there a possibility to download or print the pattern?

24.03.2017 - 09:24

DROPS Design answered:

Hi Elise! Sure, you can print/download every single clue - see pink button in right up corner, under the headline. Happy crocheting!

13.04.2017 - 07:47

Ann-Britt wrote:

Ska man klippa tråden efter varv 6 eller kommer rutan att bli större och man fortsätter med samma färg? Superfint mönster :)

24.03.2017 - 09:13

DROPS Design answered:

Hej Ann-Britt, Ja du kan klippa tråden efter varv 6, eller så väntar du bara på nästa ledtråd ;)

27.03.2017 - 09:25

Jannie Hansen wrote:

Jeg synes ikke dette tæppe skal hækles i Drops 8 da det er noget "klump værk"........drops 7 som Meadow var nok bedre.......bare min mening. !! Vil da prøve i tyndere garn når dette er færdigt ;-)

23.03.2017 - 23:00

DROPS Design answered:

Hej Jannie, Vi ser masser af flotte ruder i fantastisk flotte farver så det kan vi ikke holde med om. Du er naturligvis velkommen til at bruge DROPS Loves You #7 da bliver ruderne jo bare ikke så store. Rigtig god fornøjelse!

24.03.2017 - 15:30

Else-Karin Kvam wrote:

Det er litt dumt at det ikke står opplyst hvilke farger som skal brukes på rute 2 - på bobleomg. når man printer ut i sort hvitt kan man jo ikke se fargen og det står ikke opplyst noen plass at man skal ha en annen farge her - det bør dere rette på

23.03.2017 - 17:00

DROPS Design answered:

Hej Else-Karin, Jo men øverst i ledetråden finder du farven som vi har valgt for hver omgang. Vi skriver også i selve opskriften hver gang vi bytter farve :) Rigtig god fornøjelse!

24.03.2017 - 15:32

Edith wrote:

In der Anleitung steht: "Die Arbeit zur Seite legen und noch ein Quadrat ebenso in einer anderen Farbkombination häkeln" Die Farbfolge ist aber die gleiche, auch das Foto zeigt 2 x das gleiche Quadrat. Was stimmt nun?

23.03.2017 - 16:10

Edith answered:

Sorry, die Farben sind doch unterschiedlich - ich hatte bei Runde 2 "hell" überlesen. ;))

23.03.2017 - 16:14

Pia Jensen wrote:

Det sidste billede er af de to farvekombinationer ved siden af hinanden - de er godt nok meget ens. Kan I printe "komplet diagram for ledetråd 4"? jeg kan ikke - og jeg øver mig i at læse hele diagrammer.

23.03.2017 - 15:28

DROPS Design answered:

Hej Pia, den ene blomst er hæklet i lys syren og den anden i syren. Hvis du vælger vis udskrift først, så kan du se at diagramteksten og diagrammet ligger på de to sidste sider. Hvis du højre-klikker så kan du vælge at kun skrive de 2 sider ud. God fornøjelse!

23.03.2017 - 15:43

Merete Vang wrote:

Der var nu ikke stor forskel på de to farvekombinationer :) Tror der mangler et billede af farvekombination 2.

23.03.2017 - 15:11

DROPS Design answered:

Hej Merete, jo det stemmer, den ene blomst er hæklet i lys syren og den anden i syren. God fornøjelse!

23.03.2017 - 15:40

Gitte Knappmann wrote:

Jeg kan ikke printe ledetråden ud. Hvordan gør i andre?

23.03.2017 - 14:45

DROPS Design answered:

Hej Gitte, Klikker du på "Udskriv" øverst på siden til højre (på samme række som du skifter sprog)?

23.03.2017 - 15:38

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.