Vísbending #2 - Nú klárum við 1. ferning

Önnur vísbendingin í þessu Crochet-Along inniheldur 6. til 11. umferð í ferningnum sem við köllum A.1. Við notum tilgreinda mynsturteikningu sem er með einföldum texta ásamt myndum hvernig stykkið kemur til með að líta út, lykkju fyrir lykkju. Ef þú ert vön/vanur að hekla eftir mynsturteikningu, þá getur þú séð allt mynstrið með táknum neðst undir öllum myndunum. Ef þig langar heldur til að fylgja kennslumyndböndunum okkar eftir þá eru þau neðst á síðunni.

Litir

Í næsta stigi A.1 notum við eftirfarandi litasamsetningu:

6. UMFERÐ: 01 hvítur
7. UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
8. UMFERÐ: 15 bleikur
9. UMFERÐ: 05 ljós þveginn
10.+ 11. UMFERÐ: 01 hvítur

LEIÐSÖGN VARÐANDI LITI:
Notar þú aðra litasamsetningu en þá sem við notum hér?
Merktu þá hjá þér hvaða litanúmer þú setur í staðin áður en þú byrjar, þú getur fundið yfirlit yfir litanúmerinhér.

HEKLLEIÐBEININGAR:
Það sem stendur á milli tveggja * á að endurtaka í hvert skipti þar sem stendur frá *-* í uppskrift.
Rauðu táknin í mynsturteikningu eru útskýrð í texta yfir myndum.

Nú byrjum við!

Farðu í fyrsta hringinn sem við gerðum í vísbendingu #1.

6. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið * 1 fastalykkju í hverja og eina af 2 næstu lykkjum, 1 hálfur stuðull í næstu lykkju, 1 stuðull í hverja og eina af næstu 3 lykkjum, 2 tvíbrugðnir stuðlar í næstu lykkju, 3 loftlykkjur (horn), 2 tvíbrugðnir stuðlar í sömu lykkju, 1 stuðull í hverja og eina af næstu 3 lykkjum, 1 hálfur stuðull í næstu lykkju, 1 fastalykkja í hverja og eina af næstu 10 lykkjum *, endurtakið frá *-* 4 sinnum alls.

Endið umferð með 1 keðjulykkju í loftlykkju frá byrjun umferðar, ekki skipta um lit.

7. UMFERÐ:
Heklið 1 keðjulykkju í hverja af 2 næstu fastalykkjum, skiptið yfir í ljós fjólubláan þegar síðasta keðjulykkjan er hekluð, lesið LITASKIPTI að neðan, 1 loftlykkja, klippið frá hvíta þráðinn.

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu þegar skipt er um lit er síðasta lykkjan í umferð hekluð með nýja litum.

Heklið * 1 fastalykkju í hálfa stuðulinn, hoppið yfir 2 stuðla, 1 stuðull í hverja og eina af 3 næstu lykkjum, 2 stuðlar um loftlykkjubogann, 3 loftlykkjur (horn), 2 stuðlar um sama loftlykkjuboga, 1 stuðull í hverja af 3 næstu lykkjum, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 fastalykkja í næstu lykkju, hoppið yfir 2 lykkjur, 3 stuðlar í næstu lykkju, 1 loftlykkja, 3 stuðlar í sömu lykkju, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 fastalykkja í næstu lykkju. Hoppið yfir 2 lykkjur, 3 stuðlar í næstu lykkju, 1 loftlykkja, 3 stuðlar í sömu lykkju, hoppið yfir 3 lykkjur *, endurtakið frá *-* 4 sinum alls, en í síðustu endurtekningu er einnig hoppað yfir tvær keðjulykkjur og loftlykkjur frá byrjun umferðar.

Endið umferðina með 1 keðjulykkju í fastalykkju frá byrjun umferðar. Lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í bleikan og klippið frá ljós fjólubláa þráðinn.

8. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur.

Heklið * 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 fastalykkja í hverja og eina af 3 næstu lykkjum, 2 fastalykkjur um loftlykkjubogann, 3 loftlykkjur (horn), 2 fastalykkjur um sama loftlykkjuboga, 1 fastalykkja í hverja og eina af 3 næstu lykkjum, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, ** 1 stuðull í næstu lykkju, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 3 lykkjur, 1 fastalykkja um loftlykkju, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 3 lykkjur **, endurtakið frá **-** 1 sinni til viðbótar, 1 stuðull í næstu lykkju *. Endurtakið frá *-* 4 sinnum alls, en endið með 1 keðjulykkju í staðin fyrir 1 stuðul í síðustu endurtekningunni.

Endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan. Skiptið yfir í ljós þveginn og klippið frá bleika þráðinn.

9. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur, 2 stuðlar um loftlykkjuboga, 1 stuðul í næstu lykkju, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðul í hverja og eina af 3 næstu lykkjum.

HORN: Heklið 2 stuðla um loftlykkjubogann, 3 loftlykkjur, 2 stuðlar um sama loftlykkjuboga.

Heklið * 1 stuðul í hverja og eina af 3 næstu lykkjum, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðul í næstu lykkju, ** 2 stuðlar um loftlykkjubogann, 1 stuðul í næstu lykkju **, endurtakið frá **-** 2 sinnum til viðbótar. Heklið 1 stuðul í sömu lykkju, endurtakið frá **-** 3 sinnum til viðbótar. Heklið 1 loftlykkju, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðul í hverja og eina af 3 næstu lykkjum *. Heklið HORN og frá *-* 3 innum alls.

Heklið HORN, sjá útskýringu að ofan.
Heklið * 1 stuðul í hverja og eina af 3 næstu lykkjum, 1 ll, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðull í næstu lykkju, ** 2 stuðlar um loftlykkjubogann, 1 stuðull í næstu lykkju **, endurtakið frá **-** tvisvar sinnum til viðbótar. Heklið 1 stuðul í sömu lykkju, endurtakið frá **-** 1 sinni til viðbótar. Heklið 2 stuðla um loftlykkjubogann. Endið umferðina með einni keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar. Ekki skipta um lit.

10. UMFERÐ:
Heklið 1 keðjulykkju í hverja og eina af 2 næstu lykkjum, jafnframt er skipt yfir í hvítan í síðustu lykkjunni, lesið LITASKIPTI að ofan, 3 loftlykkjur, klippið frá ljós þvegna þráðinn. Heklið 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 stuðull í næstu lykkju, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðull í hvern og einn af 3 næstu stuðlum.

HORN:
Heklið 2 stuðla um loftlykkjubogann, 3 loftlykkjur, 2 stuðlar í sama loftlykkjuboga.

Heklið * 1 stuðul í hvern og einn af 3 næstu stuðlum, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, ** 1 stuðull í næstu lykkju, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur **, endurtakið frá **-** 2 sinnum til viðbótar. Heklið 1 stuðul í næstu lykkju, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðull í hverja og eina af 2 næstu stuðlum, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, heklið frá **-** 3 sinnum, 1 stuðull í næstu lykkju, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðull í hverja og eina af 3 næstu lykkjum*.
Heklið HORN, sjá útskýringu að ofan og frá *-* 3 sinnum alls, heklið HORN.

Heklið 1 stuðul í hvern og einn af 3 næstu stuðlum, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, * 1 stuðull í næstu lykkju, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar. Heklið 1 stuðul í næstu lykkju, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðul í hvern og einn af 2 næstu stuðlum, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 lykkju. Endurtakið frá *-* 2 sinnum.
Endið með 1 keðjulykkju í 3. Loftlykkju frá byrjun umferðar, ekki skipta um lit.

11. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju, 1 fastalykkja í 3. Loftlykkju frá fyrri umferð, 2 fastalykkjur um loftlykkjubogann, 1 fastalykkja í/um hverja og eina af 7 næstu lykkjum.

HORN:
Heklið 2 fasta lykkjur um loftlykkjubogann, 3 loftlykkjur, 2 fastalykkjur í sama loftlykkjuboga.

Heklið * 1 fastalykkju í /um hverja og eina af næstu lykkjum og 2 fastalykkjur um hvern loftlykkjuboga *. Heklið HORN, sjá útskýringu að ofan og frá *-* alla umferðina hringinn = 160 fastalykkjur og 12 loftlykkjur (4 loftlykkjubogar).

Endið með 1 keðjulykkju frá byrjun umferðar. Klippið frá og festið alla enda.

Nú ertu búin með einn ferning. Nú heklar þú 6.-11. umferð á hinum hringnum frá vísbendingu #1 í þessari litasamsetningu:

6.UMFERÐ: 01 hvítur
7.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
8.UMFERÐ: 16 fjólublár
9.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
10.+ 11.UMFERÐ: 01 hvítur

Tilbúið!

Hér getur þú séð hvernig báðar litasamsetningarnar líta út heklaðar eftir mynsturteikningu A.1. Ferningarnir eiga að vera 25 x 25 cm.

Öll mynsturteikningin fyrir vísbendingu 2

= loftlykkja
= keðjulykkja í/um lykkju
= fastalykkja í lykkju
= fastalykkja um loftlykkju/loftlykkjuboga
= hálfur stuðull í lykkju
= stuðull um loftlykkju/loftlykkjuboga
= stuðull í lykkju
= tvíbrugðinn stuðull í lykkju
= 3 loftlykkjur

Myndband

Vantar þig aðstoð með aðferðirnar?

Í þessum myndböndum sýnum við allar aðferðirnar sem þú þarft að geta gert til að gera vísbendingu #2.

Athugasemdir (45)

Mia Juul wrote:

Emelie havde jeg også på min den ene af mine, fandt ud af at jeg havde glemt en stangmaske i starten så havde kun 11 istedet for 12 🙄 Så måtte forfra

11.03.2017 - 23:43

Ólöf Sigurvinsdóttir wrote:

Fæ engar vísbrndingar í pósti?

11.03.2017 - 17:35

DROPS Design answered:

Þú getur skoðað vísbendingarnar hér

05.04.2017 - 11:16

Encarna wrote:

Mis cuadrados tampoco llegan a 25x25, me han salido de 24X24, he usado el ganchillo de 4,5 como se recomienda. ¿Habrá algún problema más adelante por eso?

11.03.2017 - 14:51

DROPS Design answered:

Hola Encarna. Como cada uno teje con diferentes tensiones de tejido, es normal que con el mismo ganchillo los cuadrados salgan de distintos tamaños. En este caso, tu manta será más grande o más pequeña. Puedes ir ajustando el tamaño del cuadrado cambiando el número del ganchillo.

13.03.2017 - 13:27

Lisbeth wrote:

Ligesom Mia undrer jeg mig over hvad der skete med 'klip ikke tråden i 4 omgang i første ledetråd'? På nr 2 firkant hækles der igen med lys lyng efter den hvide og den lyseblå bruges først 2 omgange senere, så langt synes jeg ikke man kan føre tråden op, så det bliver pænt.

11.03.2017 - 10:26

DROPS Design answered:

Hej Lisbeth, jo tanken er at du skal bruge den hvide tråd igen, men hvis du synes det bliver pænere at klippe den, så gør du bare det. God fornøjelse!

16.03.2017 - 11:05

Camilla wrote:

I min Cal farvepakke 1 rude 2 omgang 8 der har jeg ladet være med at klippe den lyseblå tråd i sidste uge, men nu ser jeg at omgang 8 skal hækles med lys syren hvordan kan det være ?

11.03.2017 - 10:11

DROPS Design answered:

Hej Camilla, der står at den skal klippes, men du kan jo bare klippe den nu. Når du er klar med 2.ledetråd skal alle tråde klippes og hæftes. God fornøjelse!

13.03.2017 - 08:09

Pia Sehlin wrote:

Virkar lite hårdare så min ruta blir 23x23 men det blir en fin barnfilt så småningom. Ser fram emot fler ledtrådar.

10.03.2017 - 22:26

Emelie wrote:

På 6varvet får jag bara 5fasta maskor på slutet, gjorde om varvet en gång (även varv 4och 5) å de blir ff bara 5 maskor... 🤔 Vad gör jag månne för fel?

10.03.2017 - 21:43

DROPS Design answered:

Hej Emelie, du skall ha 12 fasta maskor på varje sida. Har du totalt 12 dubbelstolpgrupper från varv 3?

13.03.2017 - 08:16

Lourdes-Zire wrote:

Buenas tardes, las medidas no me coinciden , mi cuadrado mide 23 cm,¿ puedo tener problemas después? He tejido con la aguja recomendada de 4.5mm Un saludo

10.03.2017 - 13:24

DROPS Design answered:

Hola Lourdes. Como cada uno teje con diferentes tensiones de tejido, es normal que con el mismo ganchillo los cuadrados salgan de distintos tamaños. En este caso, tu manta será más grande o más pequeña. Puedes ir ajustando el tamaño del cuadrado cambiando el número del ganchillo.

13.03.2017 - 13:20

Andrea wrote:

Hallo Drops Team, meine beiden Kreise von Cue 1 haben einen Durchmesser von 16,5cm ich häkel mit der Orginal Wolle und der angegebenen Nadelstärke kann ich das so lassen und mit Clue 2 weiter häkeln? LG Andrea

10.03.2017 - 11:46

DROPS Design answered:

Liebe Andrea, Sie können so lassen, aber beachten Sie, daß Ihre Decke dann größer wird, und daß Sie dann genügend Garne haben. Am besten mit einem kleineren Häkelnadel versuchen, damit Sie die gennante Maßen haben. Viel Spaß beim häkeln!

10.03.2017 - 16:04

Puri wrote:

Muy interesante

10.03.2017 - 07:54

Ditte wrote:

Hvor stort vil tæppet ca blive hvis man hækler det i 8/4 bomuldsgarn og nål 3?

10.03.2017 - 07:22

DROPS Design answered:

Hej Ditte. Det ved jeg desvaerre ikke. Men det vil i hvert fald blive mindre ;-)

10.03.2017 - 14:38

Anne wrote:

Chère Drop team. Il me semble qu'il y a une erreur dans les couleurs du 2ème carré. En effet, nous avons conservé le fil light wash sans le couper. et il ne sert pas. Cela ne devrait-il pas être : tour 6 : 01 blanc tour 7 : 05 light wash tour 8 : 15 bruyère tour 9 : 17 lilas clair tour 10 et 11 : blanc ?

10.03.2017 - 06:57

DROPS Design answered:

Bonjour Anne, au 2ème carré, on crochète le tour 9 en light wash, comme on le voit sur les photos. Bon crochet!

10.03.2017 - 09:17

Jannie Hansen wrote:

Hejsa. Hvor kan jeg finde tæppet der blev hæklet sidste gang ?? Og er der også hvad garn jeg skal bruge o.s.v. ??

09.03.2017 - 21:35

DROPS Design answered:

Hej Jannie, Her finder du information og ledetråde til CAL'en The Meadow God fornøjelse!

13.03.2017 - 08:04

Yvonne wrote:

Klopt het dat het bij toer 4 en 5 wat gaat bobbelen? Of heb ik toer 4 dan te los gehaakt? Mijn cirkel was keurig plat.

09.03.2017 - 20:16

Sophie wrote:

Liebes DROPS- Team, ich hab eine Frage zur 6. Runde. Im Video wird die erste feste Masche in die gleiche Masche wie die Kettmasche der vorigen Runde eingestochen. Wenn ich das so mache, bleibt bei mir am Ende eine Masche übrig. Das kann doch nicht richtig sein.

09.03.2017 - 19:15

DROPS Design answered:

Liebe Sophie, die erste feste Masche am Anfang Rd 6 wird in die erste ferste Masche gehäkelt. Die Kettmasche am Ende Rd 5 muss in die Luftmasche des Rundbeginns gehäkelt werden. Viel Spaß beim häkeln!

10.03.2017 - 09:38

Mia Juul wrote:

Hvad skete der lige med klip ikke tråden i 4 omgang i første ledetråd? Har jeg misset noget?

09.03.2017 - 17:29

DROPS Design answered:

Hej Mia, når du har brugt tråden igen i omgang 7, så kan tråden klippes og hæftes (hvilket i øvrigt alle tråde kan når man er færdig med 2.ledetråd).

13.03.2017 - 08:01

Maria wrote:

Øv. Jeg havde håbet på et tæppe der ikke blev firkantet... Nå, jeg må jo bare se hvad der sker...

09.03.2017 - 16:17

Ingibjörg Erna Sveinsson wrote:

í mynd 11 er villa það eiga að vera tveir stuðlar ekki 3 á eftir 3 loftlykkjum í boganum. Teikningin er rétt.

09.03.2017 - 16:03

Helena wrote:

Varv 10 och 11 tappar mig helt, jag får inget samband alls blir frustrerad och på videon finns det inget ljud? Jag tror att jag ger upp tyvärr

09.03.2017 - 15:56

Shahad wrote:

I want to make an Arabic version tutorials of the Spring Lane Blanket using your drops yarns I will publish the videos on my YouTube channel Can I ?

09.03.2017 - 15:18

DROPS Design answered:

Dear Shahad. You may make a video of the clues if if you follow the following guidelines: 1) Link to our CAL on the site and the original video in every video and 2) Please don't rewrite, edit or make a new version of the pattern that you hereafter upload on your site. You should always link to our original pattern.

10.03.2017 - 14:37

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.