Hvernig á að fella af / fækka lykkjum með því að hekla 2 stuðla saman

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við getum fellt af / fækkað lykkjum með því að hekla 2 stuðla saman í 1 stuðul. Heklið stuðla fram að þeim stað sem óskað er eftir að fækka lykkjum, heklið svo 1 stuðul í fyrstu lykkju, en bíðið með að draga þráðinn í gegnum lykkjuna, heklið 1 stuðul í næstu lykkju og þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í í gegnum allar 3 lykkjur á heklunálinni.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Stanislava Ilieva wrote:

Wieso funktioniert das Video nicht?

26.04.2024 - 08:10

DROPS Design answered:

Liebe Frau Ilieva, um die Videos zu schauen sollen Sie alle Cookies akzeptieren. Danke für Ihr Verständnis. Viel Spaß beim Häkeln!

26.04.2024 - 13:53

Harijao wrote:

I love crochet so much and want to explore the World of crochet

22.03.2024 - 15:31

Paulina wrote:

I agree w Anita. I am trying to do the Insolence pattern and it is not written for English. I cannot follow it. Is there a video tutorial or a better written pattern?\r\nPaulina

18.04.2021 - 04:34

Anita wrote:

Jättebra video.....................MEN jag undrar mönster till den vackra ponchon det fattar jag inte har ni inte vanligt mönster skulle gärna vilja virka den Anita

29.11.2020 - 15:57

DROPS Design answered:

Hei Anita. Hvilken poncho mener du? Kan du henvise til hvilken oppskrift/oppskrifts nr, så skal vi hjelpe de så godt vi kan. mvh DROPS design

30.11.2020 - 08:59

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.