Hvernig á gera útaukningu í DROPS 155-1 og DROPS 158-17

Keywords: jakkapeysa, rendur, stuttar umferðir,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við útaukningu þegar prjónaðar eru stuttar umferðir og rendur í peysu í DROPS 155-1 og DROPS 158-17. Setjið lykkjur aftur yfir á hægri prjón jafnframt því að prjóna rendur og auka út í hliðum. ATH! Það koma skil (lengri lykkjur) þegar lykkjurnar eru settar til baka og prjónaðar aftur. Þess vegna er mikilvægt að herða á þræði á milli umferða. Skilin verða einnig minni eftir þvott. Í myndbandinu er þetta sýnilegra þar sem við prjónum með grófara garni.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Gaudelas wrote:

Merci pour la video , mais pourqauoi ne pas faire un diagramme , comme l'on trouve qans les catalogues de laine ? cela serai plus clair je veux faire le modele 104 , veste bleue , et je ne comprends pas "les dominos" et pourtant je ne suis pas une debutante odile

19.10.2015 - 13:47

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.