Hvernig á að auka út fyrir ermar á stykki með axlarsæti

Keywords: axlarsæti, hálsskjól, jakkapeysa, ofan frá og niður, peysa, sléttprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við aukum út fyrir ermi á stykki með axlarsæti með því að auka út um 2 lykkjur í hvorri ermi. Þessi útauknings aðferð er m.a. notuð í «Country Muse» peysu í DROPS 216-40 og «Country Muse Cardigan» jakkapeysu í DROPS 216-39. Við höfum nú þegar prjónað kant í hálsi og útaukningu fyrir axlarsæti á peysu og byrjum myndbandið á að færa til prjónamerkin fyrir axlarsæti þar sem auka á út lykkjum fyrir ermar. Aukið svona út á undan 1. og 3. prjónamerki: Notið vinstri prjón til að taka upp þráðinn á milli 2 lykkja frá umferðinni að neðan, þráðurinn er tekinn upp aftan frá og prjónaður slétt í fremri lykkjuboga (= 1 lykkja fleiri). Aukið svona út á eftir 2. og 4. prjónamerki: Notið vinstri prjón og takið upp þráðinn á milli 2 lykkja frá umferðinni að neðan, þráðurinn er tekinn upp framan frá og lykkjan er prjónuð slétt í aftari lykkjuboga (= 1 lykkja fleiri).
Næsta umferð er prjónuð slétt. Ef þetta er jakkapeysa þá er næsta umferð prjónuð brugðið frá röngu. Fjöldi lykkja á framstykki og bakstykki verður sá sami, einungis er aukið út á ermum. Peysan í DROPS 216-40 og peysan í DROPS 216-39 eru prjónaðar úr DROPS Lima, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Christel Metais wrote:

Je désire tricoter le modèle 239-16 et je suis bloquée au rang 2 de l empiècement. Vous dites qu il faut faire une augmentation avant le 4 marqueur et ensuite que l on doit tourner lorsque l on a tricoté 2 mailles après le 3 ème marqueur. Comment arrive t on au 4 ème marqueur si on tourne au 3 ème ? Cela serait bien d avoir une vidéo explicative si possible. Merci d avance

21.04.2024 - 21:13

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Metais, le 1er rang se tricote à partir du milieu dos jusqu'au 2ème marqueur (le côté droit (quand on porte le top) seulement = après la manche, début du devant), on ne va ainsi tricoter que jusqu'au 2ème marqueur, mais quand vous tricotez le 2ème rang, vous tricotez jusqu'au 3ème marqueur = autant de mailles qu'après le 2ème marqueur au 1er rang (= après la manche, début du devant). Continuez les rangs raccourcis en tricotant toujours plus de mailles et au dernier rang, vous ne tricotez que jusqu'au milieu dos = vous avez ainsi augmenté le même nombre de chaque côté. Bon tricot!

22.04.2024 - 09:22

Marcela wrote:

Me encantan sus diseños ... por ahora los estoy estudiando, porque soy principiante, sus videos ayudan mucho ! Gracias !!!

05.09.2023 - 16:00

Gitte Stig wrote:

I opskriften står der under “udtagning ærme”, at man tager maske ud EFTER 1. og 3. mærke. I videoen ovenfor står der udtagning FØR 1. og 3. mærke. Mon ikke opskriften er rigtig?

30.10.2020 - 18:14

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.