Hvernig á að auka út fyrir axlarsæti með uppslætti á undan og á eftir prjónamerki

Keywords: axlarsæti, hálsskjól, jakkapeysa, ofan frá og niður, peysa, sléttprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við aukum út fyrir axlarsæti með því að auka út með 8 uppsláttum bæði á undan og á eftir prjónamerki í stykki í sömu umferðinni. Þessi útauknings aðferð er notuð m.a. í «Country Muse» peysu í DROPS 216-40 og «Country Muse Cardigan» jakkapeysu í DROPS 216-39. Við höfum nú þegar prjónað kant í hálsi í peysu og byrjum myndbandið með því að setja prjónamerki í stykkið. Í umferð 1 sýnum við hvernig við aukum út með 2 uppsláttum á undan 1. og 3. prjónamerki og hvernig við aukum út með 2 uppsláttum á eftir 2. og 4. prjónamerki. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Ef þetta er jakkapeysa verður næsta umferð frá röngu og þá er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið, svo ekki myndist gat. Fjöldi axlalykkja verður sá sami – útauknar lykkjur verða í framstykki og bakstykki.
Peysan í DROPS 216-40 og peysan í DROPS 216-39 eru prjónaðar úr DROPS Lima, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Christine wrote:

Ich bekomme bei den Videos keinen Ton. Woran kann das liegen?

16.01.2024 - 21:11

DROPS Design answered:

Liebe Christine, Unsere Videos haben keinen Ton. Wir sind ein weltweites Unternehmen und die Videos werden von Leuten der verschiedensten Muttersprachen angeschaut, von denen viele nicht deutsch sprechen. Wir haben daher schriftliche Erklärungen, die die Videos begleiten und Sie werden beim Anschauen des Videos nicht durch Geräusche gestört. Viel Spass!

17.01.2024 - 09:33

Segalen wrote:

Merci pour votre explication. Il faut augmenter avant le marqueur ou avant l augmentation précédente car il faut répéter les augmentations 10 fois.

15.09.2021 - 18:54

DROPS Design answered:

cf réponse précédente -

16.09.2021 - 07:57

Segalen wrote:

Merci pour votre explication. Je me suis sans doute mal exprimée. Ces augmentations il faut les répéter 10fois.Il faut les faire à chaque fois avant le marqueur ou avant l augmentation précédente.

15.09.2021 - 17:59

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Segalen, vous devez les répéter de la même façon à chaque fois: avant ou après les marqueurs indiqués, ne vous occupez pas de l'augmentation précédente, elle appartient déjà au dos/devant, regardez bien dans la vidéo vous devriez voir ces passages par ex au time code 06:12 quand on tricote 1 jeté, 4 mailles endroit, 1 jeté, marqueur violet. Bon tricot!

16.09.2021 - 07:56

Segalen Christine wrote:

Bonjour. je rencontre unproblème pour les augmentations des épaules. Elles se font toujours de chaque côté des 4 m

15.09.2021 - 15:57

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Segalen, vous ne devez augmenter que 8 mailles, soit 2 mailles à chaque fois: 2 mailles avant le 1er et le 3ème marqueur et 2 mailles après le 2ème et le 4ème marqueur, autrement dit, vous ne devez pas augmenter sur les manches/les épaules (le nombre de mailles entre les marqueurs 1-2 et 3-4 ne doit pas augmenter, vous devez toujours avoir 26-30 mailles entre ces marqueurs). Bon tricot!

15.09.2021 - 16:03

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.