Hvernig á að hekla 2 aðferðir sem notaðar eru í vísbendingu #6 í DROPS Mystery blanket Spring Lane

Keywords: teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar 2 aðferðir sem notaðar eru í 6. vísbendingu í DROPS Mystery blanket Spring Lane. Þetta teppi er heklað úr DROPS ♥ You #8, en í myndbandinu heklum við með grófara garni; DROPS Snow.
1= 3 STUÐLAR HEKLAÐIR SEMAN Í BYRJUN UMFERÐAR: 3 loftlykkjur (jafngilda 1 stuðli), heklið 1 stuðul í 1. Fastalykkju í umferð, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, heklið 1 stuðul í sömu lykkju og dragi síðasta uppsláttinn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni.
2= 3 STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN: Heklið 2 stuðla í sömu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin á báðum þessum stuðlum, heklið 1 stuðul í sömu lykkju og dragið síðasta uppsláttinn í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni. Til að sjá útskýringu á 6. vísbendingu sjá: Spring Lane – vísbending #6

Athugasemdir (1)

Zxcv wrote:

This demonstration is too fast.

29.07.2018 - 22:55

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.