Hvernig á að hekla utan um lausa enda

Keywords: teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar utan um lausa enda í stað þess að festa þá í lokin. Heklað er utan um þráðinn sem ekki á að nota lengur, jafnframt því sem heklað er samkvæmt mynstri. Munið bara að bandið sem heklað er utan um verðu að vera nægilega langt (= til að það verði nægilega fast). Það passar ekki alltaf að hekla utan um þræðina og því verður stundum að festa þá niður á hefðbundinn hátt. Garnið sem við notum í þessu myndbandi er; DROPS Snow.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Anni Gitte Sabroe wrote:

Jeg søger baby tæpper med bier og hue. På forhånd tak. 😊

26.04.2017 - 19:42

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.