Hvernig á að fitja upp með 2 hringprjónum

Keywords: hringprjónar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú fitjar upp með 2 hringprjónum, til að geta síðan prjónað í tvær áttir.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð í stað þess að sauma tvö stykki saman með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

ELISABETH OBERLAENDER wrote:

Quel est l’intérêt de monter la robe twirly girly fa-014-bn avec deux aiguilles \r\n et en general quel est l’intérêt de cette méthode

17.06.2018 - 15:18

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Oberlaender, dans le modèle Twirly Girlie, on utilise cette technique pour que le montage soit suffisamment souple. Bon tricot!

18.06.2018 - 09:58

BATAILLER wrote:

Comment monter des mailles sur une aiguille circulaire? En effet, comment passer du 1er rang au 2ème rang sans faire de trou ni d'escalier ? Je veux faire le pull DROPS 183-20. MERCI beaucoup.

26.09.2017 - 14:20

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Batailler, cette vidéo montre comment monter les mailles sur aiguille circulaire et éviter un décalage au 1er tour. Bon tricot!

27.09.2017 - 09:30

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.