Hvernig á að lesa hekl mynsturteikningu

Hekl mynsturteikning samanstendur af táknum, 1 tákn = 1 lykkja (eða hópur af lykkjum) – útskýring með táknum segir til um hvernig á að hekla lykkjurnar. Mynsturteikningin sýnir allar lykkjur séð frá réttu (nema annað sé tekið fram).

Hefðbundin hekl mynsturteikning lítur oftast út þannig:

1: A.1 er nafnið á einingunni og á við um alla mynsturteikninguna – innan í sviga. Það sem stendur innan í sviga er 1 eining af mynsturteikningu.
2: Þetta er útskýring á táknum, sem sýnir hvernig hvert tákn er heklað.
Bláar örvar: Táknin eru hekluð í eða um táknið sem er beint fyrir neðan. Stundum á að hekla nokkrar lykkjur í sama táknið.
Fjólublá sporöskulaga tákn og örvar: Ekki er alltaf heklað í lykkjur: stundum er hekluð ein loftlykkja og hoppað er yfir stuðul sem er beint fyrir neðan.

Mynsturteikning er lesin gagnstætt við það sem við lesum vanalega: Frá hægri til vinstri, neðan frá og upp. Þú byrjar sem sagt neðst í hægra horninu og vinnur þig til vinstri, tákn fyrir tákn, röð fyrir röð upp úr (sjá RAUÐAN hring og örvar).

Þegar hekla á nokkrar einingar af mynstri (eða þegar endurtaka á mynstrið á breiddina), þá heklar þú að enda á röðinni í mynsturteikningunni og byrjar uppá nýtt aftur á fyrsta tákni.

Fram og til baka:

Þegar hekla á fram og til baka er önnur hver umferð hekluð frá réttu og önnur hver umferð er hekluð frá röngu. Þegar heklað er frá röngu þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt: Þ.e.a.s. frá vinstri til hægri (sjá rauða ör fyrir réttu og bláa ör fyrir röngu í mynsturteikningunni að neðan).

Umferðirnar byrja að venju með x-fjölda loftlykkja – þær jafngilda hæð á næstu lykkju og eru settar inn til að þú komist upp að réttri hæð fyrir næstu lykkju sem á að hekla (sjá græn sporöskjulaga tákn að neðan). Ef loftlykkjurnar eru settar inn í mynsturteikningu (eins og í þessu dæmi) eru öll tákn hekluð sem eru sýnd. Stundum er sett inn í HEKLLEIÐBEININGAR efst í uppskriftinni fjölda loftlykkja sem hekla á í byrjun á umferð og ef þær koma í stað fyrstu lykkju eða ef þær koma sem viðbót. Ef loftlykkjurnar eru EKKI teiknaðar inn í mynsturteikningu: Fylgið þessum leiðbeiningum.

Í hring:

Þegar heklað er í hring, eru allar umferðir heklaðar frá réttu: Frá hægri til vinstri (sjá rauðar örvar í mynsturteikningu að neðan). Hvernig umferðin byrjar og endar er oft teiknað inn í mynsturteikningu (sjá A.2 í dæminu að neðan – grænn ferningur). Eins og þegar heklað er fram og til baka er heklaður x-fjöldi loftlykkja í byrjun á umferð, jafngildir hæð á næstu lykkju. Í lok umferðar tengjast umferðrnar saman með einni keðjulykkju í síðustu loftlykkju sem var hekluð í byrjun. Þ.e.a.s. loftlykkjur í A.2 = byrjun á umferð, en keðjulykkja í A.2 (blár ferningur) = lok á umferð.

Mynsturteikning (A.1) er oft endurtekin nokkrum sinnum á eftir hverri annarri = heklaðar eru nokkrar einingar á breiddina. Þegar þú kemur að síðasta tákni í 1. röð í A.1, byrjaðu aftur á fyrsta tákni. ATH: A.2 er EKKI endurtekið, þetta sýnir HVERNIG umferðin byrjar og endar í öllum umferðum.

Nokkrar mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri:

Þegar þú átt að hekla nokkrar mynsturteikningar á eftir hverri annarri á breiddina/í umferð þá heklar þú þannig: Heklið umferð 1 í 1. mynsturteikningu, heklið síðan umferð 1 í 2. mynsturteikningu og umferð 1 í 3. mynsturteikningu o.s.frv. ATHUGIÐ: Ef þú heklar fram og til baka þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt frá röngu – þ.e.a.s. byrja með mynsturteikningu 3, síðan mynsturteikningu 2 og í lokin mynsturteikningu 1. Heklað er áfram í gagnstæða átt eins og venjulega.

Mynsturteikningar í hring:

Þegar hekla á í hring, þá er byrjað frá miðju og þú vinnur þig út, þetta er oftast teiknað inn í hring á mynsturteikningu. Mynsturteikning getur annað hvort sýnt allan hringinn – þá er hvert tákn heklað eins og stendur í teikningu, eða öll mynsturteikningin sýnir hluta af hring, sem er endurtekið í hring ákveðinn fjölda skipta þar til myndast hefur heill hringur.

Heill hringur:

Í mynsturteikningu með hring þá er byrjað á tákni í miðju á mynsturteikningu: Oftast hringur sem jafngildir x-fjölda loftlykkja sem tengdar eru saman með einni keðjulykkju svo að það myndist hringur (sjá rauður hringur í mynsturteikningu að neðan). Alveg eins og þegar heklað er í hring þá byrjar umferðin með loftlykkjum, þær jafngilda hæð á næsta tákni (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan) – ATH. Þegar loftlykkjurnar eru teiknaðar inn í mynsturteikningu koma þær EKKI í stað fyrsta tákns, þannig að næsta tákn er heklað eftir útskýringu.

Þegar loftlykkjur koma í stað tákns er þetta tákn fjarlægt úr mynsturteikningu. Heklað er réttsælis: Frá hægri til vinstri, tákn fyrir tákn upp úr (sjá rauða ör í mynsturteikningu). Ein regla er að lykkjur í 1. umferð eru heklaðar UM loftlykkjuhringinn, sem þýðir að þú stingur heklunálinni inn í miðu á hringnum, sækið þráðinn og heklar lykkjuna eins og venjulega – hún festist sem sagt ekki í loftlykkjuna, heldur er UTAN UM alla loftlykkjuna. Þegar þú kemur að enda á röðinni þá er lykkjan fest eins og venjulega með keðjulykkju og þú heldur áfram í næstu umferð í mynsturteikningu: næst innsta röðin (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Hluti af hring:

Ef aðeins er sýndur hluti af hring er það vegna þess að hlutinn er endurtekinn í hring í x-fjölda skipta. Þú byrjar með hring neðst (sjá rauður hringur í mynsturteikningu) og heklar eins og útskýrt er undir HELL HRINGUR. Alveg eins og þegar heklað er í hring er það regla að það er sér mynsturteikning sem sýnir hvernig umferðin byrjar og endar = hér er það A.1 (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan). Þú byrjar sem sagt á umferð næst hring, heklar A.1, síðan heklar þú A.2, þegar þú kemur að síðasta tákninu í kökunni (það er bara 1 tákn í umferð 1), þá byrjar þú uppá nýtt á 1. tákni og heklar kökuna 1 sinni til viðbótar.

Svona heldur þú áfram þar til þú hefur endurtekið eininguna eins oft og stendur í uppskrift og endar með keðjulykkju í A.1. Þegar umferð 1 hefur verið hekluð þá heldur þú áfram í næstu umferð: Næst neðsta umferð í mynsturteikningu (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Fernings mynsturteikning / Lita mynsturteikning:

Stundum er hekl mynsturteikning sýnd í rúðum og þá er 1 rúða = 1 lykkja. Hvaða lykkjur eru heklaðar er oftast útskýrt í texta, en rúðu mynsturteikning sýnir í hvaða litum á að hekla lykkjurnar (sjá rauðan ramma = útskýring á tákni).

Heklað er alveg eins og útskýrt er að ofan, hvort sem heklað er í hring, fram og til baka eða heklaður hringur.

Athugasemdir (140)

Eliana Valenzuela wrote:

Muchas gracias, por mostrar sus tejidos son muy hermosos y muy explicativos, soy principiante cen tejido a crochet y me encanta. En esta cuarentena por el covil 19, estoy tejiendo y sobre todo a mi nieta de 4 años, un abrazó a la distancia.

27.04.2020 - 10:22:

Mary Kselman wrote:

Is there a step-by-step step pattern for drops pattern 171-21? Or a video? I love this jacket, but al finding it difficult to follow the diagram. Please help.

17.04.2020 - 00:50:

Marcy wrote:

Sad fact that due to visual learning disabilities suffered by millions of us, ALL your patterns are completely UNACCESSIBLE. Thank you for this "tutorial" but it is like GIBBERISH when people such as myself, cannot possibly make sense of the charts. I've tried reading your tutorial, watched videos, even paid to attend a class in a local yarn shop. I'm no closer to being able to use them. I paid someone to "translate" a pattern. There are other sources for patterns and yarn I'll use.

24.03.2020 - 23:25:

Mrs Blair wrote:

Do I build the diagram up or around?

14.03.2020 - 21:37:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Blair, diagrams are usually worked bottom up, and repeated in the round - to get a more detailed answer please ask your question on the pattern you are working on. Thanks for your comprehension!

16.03.2020 - 10:40:

Pamela Goulden wrote:

Please have the lady crocheted on HGTV crochet the Flair for Spring # 632 demonstrate how to crochet this sweater. Thank you.

29.02.2020 - 02:57:

Pamela Goulden wrote:

Please give me row by row crochet instructions for pattern #w- 632. I’ve watched the video but still get confused with the symbols. I know how to crochet but not good at following diagrams. Help!

26.02.2020 - 10:43:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Goulden, we are unfortunately not able to re-write all diagrams used in that pattern, this lesson should be able to help you to understand how to crochet a diagram - please contact your DROPS store - even per mail or telephone - or any crochet forum for any individual assistance. Thanks for your comprehension. Happy crocheting!

27.02.2020 - 10:10:

Linda Harding wrote:

Please could you print your patterns with UK written instructions - I have tried to understand the diagrams but just can’t understand them despite repeated attempts. Do you have a video that shows step by step how to follow a diagram?

08.01.2020 - 18:39:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Harding, The DROPS patterns are knitted and crocheted by thousands and thousands of people  around the world. We understand however that in certain countries, with different knitting/crochet traditions than Scandinavia, our patterns might be written in a way that differs from what some are used to. But of course we want everyone to understand our patterns, so that’s why we have created an extensive library of tutorial videos as well as step by step lessons that explain how to follow the techniques we use and how to read the diagrams in our patterns. If you have a doubt about how to read a specific pattern make sure to leave a comment in that pattern so that we can help you.

09.01.2020 - 10:30:

Nona Soft wrote:

I have a question in pattern number 205_4 it is a sweater I can't understand how to work A1 in two stitches and repeat A2 over 32 how can I work I can't understand how to follow the diagram is A2 has increase??? Or not I hope you help me

23.12.2019 - 12:51:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Soft, 205-4 is a knitting pattern; did you mean this one or any other one? You are welcome to ask your question in the comment sections of the pattern you are working on, it can be that way easier to help you. Happy crocheting!

02.01.2020 - 16:41:

Colleen wrote:

On my diagram for 195-14 on A1 two vertical dashes and I don’t know what stitch they are? Please help

03.12.2019 - 04:02:

DROPS Design answered:

Dear Colleen, if you think of the 2 dashes at the beg of row with sc (US-crochet) in A.2 there you have to work 2 chains, then 1 sc (US-crochet) in next stitch. Happy crocheting!

03.12.2019 - 13:05:

Elaine wrote:

I would like to know if you can print the pattern for the Drops Design Lily Pad round crochet rug (152-25). I cannot follow diagrams and would love to crochet this beautiful rug......Thank you in advance for your help.....Elaine

26.11.2019 - 18:31:

DROPS Design answered:

Dear Elaine, we only have diagram to this pattern, you will find above how to read them - see here. Happy crocheting!

27.11.2019 - 08:59:

Isidora Saldana wrote:

How can I get your videos to play. They\'re not working

04.11.2019 - 15:51:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Saldana, Please make sure you have installed the newest version of Adobe Flash Player. If the problem persists, please take a look at Vimeo's FAQ. You can also find our videos on our You Tube Channel. Happy crocheting!

05.11.2019 - 10:53:

NATASHA COLE wrote:

There are a lot of Drops patterns I have ready in my stash to crochet but each time I get started I abandon them because I really do not understand how to read your patterns with the diagrams. Can you please do a video tutorial to explain how to follow crochet patterns that have the additional diagrams. For example the Escapade cardigan has multiple diagrams.

24.10.2019 - 18:25:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Cole, when there are several diagrams to follow on a same row you can cut them and put them together in a montage so that you can follow them as explained under Several different diagrams worked consecutively on the row/round:. Your DROPS store will also be able to assist you reading diagrams, even per mail or telephone. Happy crocheting!

25.10.2019 - 10:14:

Aimee wrote:

Som total nybegynder i hækling søgte jeg info på 'Hvordan læses diagrammer'. Er det muligt at få symbolforklaringen på dansk, da jeg ikke har styr på de engelske navne for hæklemasker.

19.10.2019 - 12:45:

DROPS Design answered:

Hei Aimee. Ja, du kan finne alt på dansk. Velg den engelske side til "How to read crochet diagrams" (må være på den engelske side ettersom du skal oversette fra engelsk til dansk) og velg "Dictionary" til høyre (eller helt nederst på siden). Skriv inn ordet du vil oversette, f.eks "chain stitch". Det vil da komme opp en forklaring på hva en chain stitch er, på engelsk, men scroll litt ned og du ser oversettelser på mange språk. Klikk på Dansk og "luftmaske" , du vil da få en forklaring på hva en luftmaske er på dansk. God Fornøyelse!

21.10.2019 - 09:18:

Judy Lane wrote:

Hi I think I have figured out the pattern for the tangy squares but am having difficulty with round 2!!!! I am not sure about the symbol for the treble crochet around ch st/ch sp/ch st ring - it is obvious in round one because you work in to the ring.

05.09.2019 - 17:31:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Lane, could you please ask your question under the pattern you are working on? It would be easier to help you when looking at the diagram you are working on. Thanks for your comprehension!

06.09.2019 - 08:37:

Heather wrote:

Could you please start giving written patterns also, I have a very hard time with the diagrams. I love all your crochet patterns and would love to make them but with my eyesight I have such a rough time.

15.08.2019 - 09:44:

DROPS Design answered:

Dear Heather, The DROPS patterns are knitted and crocheted by thousands and thousands of people  around the world. We understand however that in certain countries, with different knitting/crochet traditions than Scandinavia, our patterns might be written in a way that differs from what some are used to. But of course we want everyone to understand our patterns, so that’s why we have created an extensive library of tutorial videos as well as step by step lessons that explain how to follow the techniques we use and how to read the diagrams in our patterns. Give them a try!

15.08.2019 - 10:56:

Patricia Williams wrote:

The diagram, I have never followed a diagram. Is there a tutorial I can watch and do for the Sand Voyage Summer hat, please? I'm having a rough time trying to understand the diagram. Once I finished the sc rounds, what/where do i begin the vertical stitches?

18.06.2019 - 00:04:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Williams, in this pattern you will start reading the diagram A.1 at the bottom corner on the right side (the row after the star), then crochet every row from the right towards the left following the symbol explained in diagram key. Happy crocheting!

18.06.2019 - 08:53:

Marianne wrote:

Har virkelig ledt efter sådan en tutorial i lang tid. Tak for hjælpen! :)

16.05.2019 - 12:47:

Sandra McCarthy wrote:

Pattern # w-767. I have read the complete pattern. I understand the instructions for the bag. I don't understand the Work A.2 over each repeat of A.1. I did reread the crochet info and am still confused. Also in the diagram what is the arrow saying? Start on the second row (of the diagram) working up and the bottom row (below the arrow) is worked as the third row after the top row.

16.04.2019 - 20:15:

DROPS Design answered:

Dear Mrs McCarthy, did you manage to work A.2 with the answer on your question you asked on the pattern? Remember also you can get individual assistance contacting your DROPS store, even per mail or telephone. Happy crocheting!

23.04.2019 - 16:25:

Inga wrote:

Gibt es diese Übersicht auch für Strickanleitungen?

20.03.2019 - 19:18:

DROPS Design answered:

Liebe Inga, hier finden Sie, wie man Strickdiagram liest. Viel Spaß beim stricken!

21.03.2019 - 10:08:

Katarina Hahn Persson wrote:

Hej jag vet inte hur jag skall läsa diagrammet till mönster nr. Drops 187-2. Tacksam för hjälp. // Katarina

18.03.2019 - 21:07:

DROPS Design answered:

Hej Katarina, första varvet i diagrammet består av stolpar och det har du redan virkat enligt mönstret. Varv 2 i diagrammet består av växelvis 1 lm och 1 stolpe i varannan stolpe varvet ut. Varv 3 består av 2 stolpar i varje lm från varvet innan. Fråga också gärna i butiken där du har köpt garnet. Lycka till :)

06.05.2019 - 08:59:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.