DROPS Loves You 8

Classic 8/8 bómull

frá:

250kr

per 50 g

Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur) / 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 85 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Látið þorna flatt

Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Tyrklandi

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).

Garntegund
Tilboð frá
DROPS Loves You 8
uni colour
286.00 ISK
250.00 ISK

Verslanir sem selja þetta garn á netinu

Click on the Order button and you'll be redirected to the DROPS retailer's own web store to place your order.

Nafn verslunar Veftilboð
Prjónasystur ehf.
Grindavík
250.00 ISK
50g
Panta
Gallery Spuni
Kópavogur
286.00 ISK
50g
Panta
Handverkskúnst
Reykjavík
286.00 ISK
50g
Panta
Bókaverzlun Breidafjardar
Stykkisholmur
286.00 ISK
50g
Panta
Nesbær ehf
Neskaupstaður
286.00 ISK
50g
Panta
Skartsmiðjan
Reykjanesbaer
286.00 ISK
50g
Panta

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

19 Litir í DROPS Loves You 8

hvítur
uni colour 01
grár
uni colour 03
beige
uni colour 02
apríkósa
uni colour 19
bleikvínrauður
uni colour 18
kirsuberjarauður
uni colour 14
dökk fjólublár
uni colour 13
bleikur
uni colour 15
fjólublár
uni colour 16
ljós fjólublár
uni colour 17
ljós þveginn
uni colour 05
ljós gallabuxnablár
uni colour 06
gallabuxnablár
uni colour 07
sæblár
uni colour 08
blár
uni colour 12
turkos
uni colour 10
ópalgrænn
uni colour 11
minta
uni colour 09
dökk grár
uni colour 04

Upplýsingar um vöruna

DROPS ♥ You #8 classic 8/8 bómullargarn sem tilheyrir Garnflokki C og er fullkomið í alls konar verkefni! Frá börnum til fullorðinna og til innanhúsmuna, prjón eða hekl, fljótlegt að vinna úr, andar vel og er gjörsamlega kláða-frítt sem gerir garnið tilvalið í flíkur næst húðinni – líka ungbarna!

Fáanlegt á frábæru verði í mögrum fallegum litum - DROPS ♥ You #8 bíður þér að gera tilraunir með liti og er hentugt fyrir öll mynstur sem eru hönnuð fyrir DROPS Paris.

Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér


Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Látið þorna flatt

Sjá þvottaskýrigar

Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Hvernig get ég skipt út garni?

Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!

Hefur þú einhverjar spurningar um þetta garn?

Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.

1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?

Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:

Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.

Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.

Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).

Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.

Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.

Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.

2) Hvað er polyamide?

Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.

p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.

3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?

Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.

4) Hvað eru DROPS garnflokkar?

Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.

5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?

Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.

Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.

Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.

6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?

Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).

7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?

The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.

Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com

8) Hvar er DROPS garnið framleitt?

Þú getur lesið upplýsingar um hvar allt DROPS garn er framleitt á litakortum garnsins í verðlistanum okkar.

9) Af hverju er garnið ykkar svona ódýrt?

Sem stærsti aðili í N-Evrópu með prjónagarni og hönnun, höfum við einstakt tækifæri til að vinna með besta hráefnið og getum þar af leiðandi boðið þér góð kjör. Þess vegna getur þú keypt DROPS garn 20-30% ódýrara en sambærilega vöru!

10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?

Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.

11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?

Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.

Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.

12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?

Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.

13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?

Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .

14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?

Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.

15) Af hverju fellir garnið trefjar?

Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.

Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:

  • Þegar flíkin er tilbúin (fyrir þvott) hristu hana kröftuglega svo lausu trefjarnar losni. ATH: notaðu EKKI límbursta, bursta eða neina aðferð sem togar í garnið.
  • Settu flíkina í plastpoka og settu í frysti í nokkra klukkutíma - hitastigið mun leiða til þess að trefjarnar losni frá hverri annarri og auðveldara verði að hrista burtu lausu trefjarnar í lokin.
  • Þvoið flíkina samkvæmt leiðbeiningunum á merkimiða. Yfirleitt þarf að hrista fatnað sem unnin er með loðnu garni einu sinni þegar fíkin er þurr eftir þvott, svo að trefjarnar rísi og allar umfram trefjar geti losnað.
Eru einhver vandræði með DROPS garnið sem þú verslaðir? Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín) DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.

Athugasemdir / Spurningar (60)

country flag Ewa Carlsson wrote:

Har fått en del nystan av garn Loves you 8. Vad kan jag använda detta garn till? Hälsningar Ewa

02.02.2022 - 14:48:

DROPS Design answered:

Hej Ewa. Du kan använda detta garn till alla våra mönster som är gjorda i garngrupp C. Mvh DROPS Design

04.02.2022 kl. 14:09:

country flag Anna wrote:

Vad är skillnaden mellan Drops Paris och Love 8? Vill sticka nr 172-15, men ersätta Nepal med bomullsgarn. Vilket rekommenderar ni? Tack på förhand Anna

05.01.2022 - 19:45:

DROPS Design answered:

Hei Anna. Det er ikke store forskjellen, noen vil nok mene at Paris er en litt bedre kvalitet og har flere farger. Prismessig ligger Drops Love 8 litt lavere, men om du sjekker de butikkene har DEALS priser ligger de ganske jevnt. mvh DROPS Design

14.01.2022 kl. 09:28:

country flag Samantha wrote:

Hello, I would like to enquire about some of the Drops yarns. Are all Drops Paris yarns made from recycled yarn or just the denim one? Also, are the Drops Loves You 8 yearn made from recycled yarn? If neither are, is the cotton for the yarn sustainably grown or organic? Thanks in advance! - Samantha

26.09.2021 - 22:23:

DROPS Design answered:

Dear Samantha, only DROPS Paris recycled denim are made from recycled cotton. Note that both Paris and DROPS Loves You 8 have the Oeko-Tex certification - read more under the shadecard as well as on their own website with the certification number. Happy knitting!

27.09.2021 kl. 11:06:

country flag Silvia Martinez Uroz wrote:

Necesito del numero 03 drops you8 ;6 ovillos

23.07.2021 - 16:36:

country flag Santa wrote:

Che numero di uncinetto posso usare?

08.07.2021 - 21:44:

DROPS Design answered:

Buonasera Santa, con questo filato può utilizzare un uncinetto n° 5, ma si ricordi sempre di fare un campione prima di cominciare a lavorare. Buon lavoro!

09.07.2021 kl. 18:14:

country flag Zara Ahmed wrote:

Are your aran yarn colours available in thinner yarn in same shades, looking for 4ply and dk of dropsyou8.

17.06.2021 - 10:19:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Ahmed, please find all our yarn dk type here and all yarns with 4/5 ply here. Happy knitting!

18.06.2021 kl. 07:52:

country flag Giusiana wrote:

Come mai non avete le drops you 8

02.06.2021 - 00:13:

DROPS Design answered:

Buonasera Giusiana, nella pagina del filato può cliccare sul bottone "ordinare" e controllare quale rivenditore ha questo filato a disposizione. Buon lavoro!

02.06.2021 kl. 20:44:

country flag Roberta wrote:

Buon giorno, non trovo indicazione di quali uncinetti vanno usati con drops loves you 7 / 8 / 9 per capire la grossezza dei filati . Grazie dell' aiuto e Complimenti!

07.05.2021 - 22:07:

DROPS Design answered:

Buonasera Roberta, DROPS Loves you 7 e 9 appartengono al gruppo filati A, DROPS Loves you 8 al gruppo filati C. In questo modo può cercare modelli lavorati con questo filati e vedere con quale misura di uncinetto usare. Buon lavoro!

09.05.2021 kl. 17:30:

country flag Charlotte Robin wrote:

Bonjour, Je souhaite effectuer un projet qui demande d’utiliser de la laine dont l’échantillon 10x10 contient 18 mailles et 23 rangs en point jersey avec des aiguilles de 5, est-ce que je peux quand même utiliser cette pelote en tricotant un peu plus serré? Merci d’avance pour votre aide

26.03.2021 - 10:06:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Robin, l'idéal est de faire un échantillon au préalable, vous verrez ainsi si la texture vous convient ainsi. Non tricot!

06.04.2021 kl. 16:34:

country flag Magenga Mirella wrote:

Come si acquista online

23.03.2021 - 20:19:

DROPS Design answered:

Buonasera Mirella, se clicca sul carrello nella pagina della cartella colori, può visualizzare i rivenditori che hanno la disponibilità del filato. Buon lavoro!

24.03.2021 kl. 20:11:

country flag Ana Rosa Vargas Afonso wrote:

Me venderían 5 ovillos de lana love you8 del número 9( menta) gracias

10.03.2021 - 12:01:

DROPS Design answered:

Hola Ana Rosa, nosotros no vendemos las lanas. Para cualquier consulta sobre las ventas tienes que dirigirte a una de las tiendas del siguiente link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?action=local&id=23&cid=23

21.03.2021 kl. 19:29:

country flag Loredana wrote:

Grazie, ma io cercavo un filato per calzini primavera/estate...per questo ho chiesto se può andare bene.

15.01.2021 - 15:50:

DROPS Design answered:

Buongiorno, anche i nostri modelli estivi prevedono l'utilizzo dei nostri filati per calze, sono più resistenti. Buon lavoro!

17.01.2021 kl. 14:37:

country flag Loredana Daviddi wrote:

Buongiorno, questo filato è idoneo per realizzare calzini? Grazie

15.01.2021 - 12:47:

DROPS Design answered:

Buongiorno Loredana, questo filato è di cotone: se vuole realizzare dei calzini resistenti, le consigliamo di usare un filato come DROPS Fabel o DROPS Nord. Buon lavoro!

15.01.2021 kl. 15:43:

country flag Liliana wrote:

Boa tarde. Gostaria que me esclarecessem algumas dúvidas. Vendem ao público em geral ou apenas a empresas? O tamanho da agulha mencionada é só para agulha de tricô? Posso pagar com PayPal? Obrigada pela atenção

26.03.2020 - 15:19:

DROPS Design answered:

Bom dia, Os fios DROPS encontram-se à venda nas lojas DROPS. Encontra a lista de lojas aqui: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=28&cid=28 Quanto ao tamanho da agulha, é mencionada tanto nos modelos de tricô como nos modelos em croché. Bons projectos!

20.10.2020 kl. 09:59:

country flag Ulvoen Hilde wrote:

Har dere noen planer om å lage et helt sort garn i resirkulert bomull?

07.11.2019 - 16:11:

DROPS Design answered:

Hei Ulvoen. Per dags dato har vi ingen planer om er helt sort garn i resirkulert bomull. mvh DROPS design

18.11.2019 kl. 10:03:

country flag Elodie wrote:

Bonjour, J'ai commencé un ouvrage avec de la Drops 5 violet mais je n'en ai plus assez. J'aurai voulu savoir si la drops 8 bruyère ou bruyère foncée est bien l'équivalent de la drops 5 violet s'il vous plaît? Merci!

01.09.2019 - 23:32:

DROPS Design answered:

Bonjour Elodie, merci de bien vouloir contacter directement votre magasin DROPS, il pourra bien mieux vous renseigner, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

02.09.2019 kl. 12:09:

country flag Silva wrote:

Hallo, ich bin total begeistert, saß drops you 9 aus recyceltem Baumwolle ist. Sind you7 und 8 auch aus recyceltem Baumwolle? Welche dropsgarne nachhaltig hergestellt?

01.09.2019 - 15:33:

DROPS Design answered:

Liebe Silva, die DROPS Loves You 7 und 8 sind nicht aus recyceltem Baumwolle hergestellt, aber einige Farben in DROPS Paris sind. Ihr DROPS Laden hilft damit Ihnen gerne weiter, auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!

02.09.2019 kl. 12:11:

country flag Erzsébet wrote:

Most komolyan 2000 ft a házhoz szállitás utánvéttel?! A fox post csomagautomata bejelölésénél meg hiába nyomkodom nem engedi kiválasztani a várost és a hozzám legközelebb eső automatát. Eszem megáll. Ilyenkor mi a teendő?

23.08.2019 - 13:23:

DROPS Design answered:

Kedves Erzsébet! Attól függően, hogy melyik üzletből rendelte a fonalat, gyorsabb segítséget kaphat, ha közvetlenül az adott üzlet weboldalához fordul segítségért. Bízunk benne, hogy megoldást kap a problémájára.

22.03.2020 kl. 11:24:

country flag Ana Kühner wrote:

Todos los estambres son muy bonitos, pero no sé dónde adquirirlos ya que en la ciudad de Puebla, México no he logrado conseguirlos, serían tan amables de indicarme si es posible comprar por línea. Gracias Ana

25.06.2019 - 00:10:

country flag Katarzyna wrote:

Dzień dobry, potrzebuję drops loves you 6, kolor 107, wiem, że nie jest dostępna nigdzie, która z dropsów mogłaby ją zastąpić? Brakło mi dwóch motków...

01.05.2019 - 23:21:

DROPS Design answered:

Witaj Kasiu, możesz zastąpić włóczkę DROPS ♥ You #6 przez włóczkę DROPS Safran. Powodzenia!

07.05.2019 kl. 18:46:

country flag Silvia wrote:

Pueden decirme si tardaran mucho en reponer el numero 2 de drops you 8? Esta agotado en todas las paginas que lo venden. Gracias un saludo

28.03.2019 - 18:17:

DROPS Design answered:

Hola Silvia. No tenemos esta información. Puedes contactar con las tiendas de Drops para que te envíen un aviso cuando el hilo que te interesa esté disponible otra vez.

14.04.2019 kl. 19:19:

country flag Cluzeaud wrote:

Bonjour pourquoi proposer la couleur turquoise, puisque vous l' avez arrêtée, enlevez-là de votre nuancier, çà nous évitera une perte de temps auprès de vos revendeurs. Merci

16.03.2019 - 09:47:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Cluzeaud, toutes les couleurs DROPS Loves YOu 8 sont disponibles - même le turquoise -, mais certaines d'entre elles sont peut être épuisées chez les différents revendeurs, n'hésitez pas à les contacter pour savoir quand ils en recevront à nouveau. Bon tricot!

18.03.2019 kl. 14:28:

Valgerður Magnúsdóttir wrote:

Hello can you give me a link and some more information about how and where DROPS ♥ YOU #9 are recycled ? Best to you

15.03.2019 - 19:08:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Magnúsdóttir, we do not have more info about that, but this yarn is oeko tex certified. Happy knitting!

18.03.2019 kl. 14:24:

country flag Sarah T wrote:

Is Drops Loves You 9 discontinued? I understand that the "Drops Loves You" line are for a limited period and I would like to recommend it for a class in June (2019).

13.03.2019 - 12:07:

DROPS Design answered:

Dear Sarah, DROPS Loves You is not discontinued yet, please contact your DROPS store for more information. Happy knitting!

13.03.2019 kl. 15:25:

country flag Nicole wrote:

Bonjour est il possible de faire un pull comme le modèle drops24.5 en qualité Drops You Cordialement

07.03.2019 - 10:13:

DROPS Design answered:

Bonjour Nicole, ce modèle se tricote en Karisma, laine du groupe de fils B, DROPS Loves You 9 ne sera donc pas une alternative possible, utilisez notre convertisseur pour voir les autres possibilités. DROPS Loves You 9 appartient au groupe A et peut donc être utilisée pour tous les modèles du groupe de fils A (et en double pour les modèles du groupe de fils C) - plus d'infos sur les alternatives ici. Bon tricot!

07.03.2019 kl. 10:39:

Skrifa athugasemd um DROPS Loves You 8

Við viljum gjarna fá að heyra hvað þú hefur að segja um þetta garn!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.