DROPS Lace

Frábær blanda af baby alpakka og mulberry silki

Innihald: 70% Alpakka, 30% Silki
Garnflokkur: A (23 - 26 lykkjur) / 2 ply / lace
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 400 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Strekkið í viðeigandi mál og leggið flíkina flata til þerris

Notaðu #dropslace til að deila myndum af þínum verkefnum á netinu!

DROPS Lace inniheldur vandaða blöndu af 70% baby alpakka og 30% mulberry silki, spunnið 2-þráða garn með 400 m á hespu.

Trefjarnar í DROPS Lace eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.

DROPS Lace er blúndugarn eins og það gerist best, afskaplega fínt og ótrúlega mjúkt. DROPS Lace flíkur úr þessum gæðum fá létt yfirbragð og himneska viðkomu. Hentugt í einföld sjöl, kraga og hálsklúta með flóknari, fallegum gatamynstrum. Ef uppgefin prjónfesta er minni, er mælt með í flestum uppskriftum með gatamynstri, grófari prjónum eða heklunál, svo að gatamynstrið verði sýnilegri. Það fer eftir því hver óskaða útkoman verði þá getur grófleiki prjóna verið mismunandi.

DROPS Lace inniheldur nokkra blandaða liti, sem þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning.

ATH: Við erum að breyta DROPS Lace í 50 gr dokkur og sumir litirnir eru nú þegar fáanlegir í DROPS verslunum! Láttu þetta ekki koma þér á óvart ef þú hefur pantað þetta garn að það komi blanda af 100 gr dokkum og 50 gr dokkum.

Made in Peru

Garntegund
Tilboð frá
DROPS LACE UNI COLOUR
1364.00 ISK
n/a

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Gallery Snotra 1364.00 ISK/50g Panta!
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
1364.00 ISK/50g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
1364.00 ISK/50g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

DROPS LACE MIX
1364.00 ISK
n/a

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Framkollunarthjonustan ehf. 1364.00 ISK/50g Panta!
Gallery Snotra 1364.00 ISK/50g Panta!
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
1364.00 ISK/50g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
1364.00 ISK/50g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

Colours in DROPS Lace

natur
uni colour 0100
ljós kamel
mix 2020
ljós brúnn
uni colour 5310
ljós grár
mix 0501
rauður
uni colour 3620
púðurbleikur
uni colour 3112
fjólublár
mix 4434
kóngablár
uni colour 6790
ísblár
uni colour 8105
ljós grágrænn
uni colour 7120#
turkos
uni colour 6410#
ólífa
mix 7238
svartur
uni colour 8903
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða. (*) Kemur fljótlega, (#) Hætt.

Finna mynstur fyrir DROPS Lace