DROPS Delight

Mjúk og spennandi ull sem hefur verið meðhöndluð til að þola þvott í þvottavél!

Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur: A (23 - 26 lykkjur) / 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

Notaðu #dropsdelight til að deila myndum af þínum verkefnum á netinu!

Vandað, mjög mjúkt ullargarn í mörgum frábærum litum!

DROPS Delight er 1-þráða garn meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél, styrkt með polyamid. Spennandi garn sem hægt er að nota í fleira en sokka. Hentugt í stærri stykki eins og peysur, sjöl og fylgihluti.

Að auki við fallega handspunna áferð með smá breytingum á þykkt þá skapar “magic print” tæknin sem notuð er til að lita DROPS Delight frábærar litasamsetningar og fallegar litabreytingar. Þetta gerir það að verkum að í sömu einingu getur maður upplifað bæði dökk og ljós afbrigði. Þetta eru engin mistök, heldur hluti af eiginleikum garnsins.

Athugið að myndir eru teknar af sýnirshornum sem eru ca 30 cm á breidd. Útlit á litabreytingum er mismunandi eftir vídd á flík.

Made in EU
Oeko-Tex® certificate (STANDARD 100 by OEKO-TEX® 25.3.0099 Innovatext Textile Engineering and Testing Institute CO)

Garntegund
Tilboð frá
DROPS DELIGHT PRINT
726.00 ISK
610.00 ISK

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Freistingasjoppan 610.00 ISK/50g Panta!
Prjónasystur ehf. 689.00 ISK/50g Panta!
Bókaverzlun Breidafjardar 726.00 ISK/50g Panta!
Föndra 726.00 ISK/50g Panta!
Framkollunarthjonustan ehf. 726.00 ISK/50g Panta!
Gallery Snotra 726.00 ISK/50g Panta!
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
726.00 ISK/50g Panta!
Handverkskúnst 726.00 ISK/50g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
726.00 ISK/50g Panta!
Skartsmiðjan 726.00 ISK/50g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

Colours in DROPS Delight

rauður/appelsg/grár
print 13
regnbogi
print 12
fjólublár/grænn
print 11
beige/grár/bleikur
print 05
bláberjapie
print 20
hindberjaterta
print 17
bleikur/fjólublár
print 06
fjólublár/grænn
print 14
ólífu/ryð/plómu
print 10
turkos/vínrauður/beige
print 15
haust skógur
print 18
beige/blár
print 07
miðnætur sjór
print 19
ljós blár
print 04
blár
print 03
turkos/fjólublár
print 09
grænn/blár
print 16
grænn/beige
print 08
plómu/beige/fjólublár
print 02
grár
print 01
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða. (*) Kemur fljótlega, (#) Hætt.

Finna mynstur fyrir DROPS Delight

Nordic Summer Socks

Charlotta, Sweden

Men's Scarf

Williwollschwein, Germany

Tamzyn

asalves, United States

Balade

Zick-Zack-Onlineshop, Germany