DROPS Delight

Mjúk og spennandi superwash meðhöndluð ull!

frá:

689kr

per 50 g

Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur: A (23 - 26 lykkjur) / 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).

Garntegund
Tilboð frá
DROPS Delight
print
836.00 ISK
689.00 ISK

Verslanir sem selja þetta garn á netinu

Click on the Order button and you'll be redirected to the DROPS retailer's own web store to place your order.

Nafn verslunar Veftilboð
Prjónasystur ehf.
Grindavík
689.00 ISK
50g
Panta
Freistingasjoppan
Selfoss
736.00 ISK
50g
Panta
Gallery Spuni
Webstore
836.00 ISK
50g
Panta
Handverkskúnst
Webstore
836.00 ISK
50g
Panta
Bókaverzlun Breidafjardar
Webstore
836.00 ISK
50g
Panta
Bútabær
Webstore
836.00 ISK
50g
Panta
Föndra
Webstore
836.00 ISK
50g
Panta
Framkollunarthjonustan ehf.
Webstore
836.00 ISK
50g
Panta
Gallery Snotra
Webstore
836.00 ISK
50g
Panta
Klæðakot
Webstore
836.00 ISK
50g
Panta
Sigurbjörg
Webstore
836.00 ISK
50g
Panta
Skartsmiðjan
Webstore
836.00 ISK
50g
Panta

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

8 Litir í DROPS Delight

beige/grár/bleikur
print 05
bleikur/fjólublár
print 06
Hætt
fjólublár/grænn
print 14
haustskógur
print 18
Hætt
ljós blár
print 04
Hætt
grænn/beige
print 08
Hætt
plóma/beige/fjólublár
print 02
grár
print 01

Upplýsingar um vöruna

DROPS Delight er einstrengt garn, superwash meðhöndluð ull og styrkt með polyamide sem er litríkt, má þvo í vél og hentar í miklu meira en bara sokka! Fyrir utan fallega handspuna áferðina með litlum þykktarafbrigðum, hefur DROPS Delight einstök mynstur og mjúk litaskipti sem gefin eru með "magic print" tækni sem er notuð til að lita garnið - sem þýðir líka að innan einni litunarlotu gætu ljósari eða dekkri afbrigði birst . Þetta er engin galli eða mistök, heldur hluti af karakter garnsins.

Prjónuð sýnishorn í þessu litakorti eru um það bil 30 cm á breidd, þannig að þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.

Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér


Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

Sjá þvottaskýrigar

Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Hvernig get ég skipt út garni?

Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!

Langar þig að sá þetta nánar?

Skoðaðu garnið vel og þá sérðu hvernig það kemur út í þessu myndbandi þegar það er prjónað:

Hvaða garntegundir get ég blandað þessu saman við?

Það er hægt að blanda mögum tegundum af garni frá okkur saman til að fá mismunandi festu, áferð eða mýkt. Hér eru nokkrar hugmyndir sem veita innblástur.

DROPS Delight 17, hindberjaterta + DROPS Brushed Alpaca Silk 08, ljung
DROPS Delight 17, hindberjaterta + DROPS Kid-Silk 13, bleikur

Hefur þú einhverjar spurningar um þetta garn?

Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.

1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?

Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:

Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.

Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.

Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).

Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.

Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.

Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.

2) Hvað er polyamide?

Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.

p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.

3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?

Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.

4) Hvað eru DROPS garnflokkar?

Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.

5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?

Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.

Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.

Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.

6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?

Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).

7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?

The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.

Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com

8) Hvar er DROPS garnið framleitt?

Þú getur lesið upplýsingar um hvar allt DROPS garn er framleitt á litakortum garnsins í verðlistanum okkar.

9) Af hverju er garnið ykkar svona ódýrt?

Sem stærsti aðili í N-Evrópu með prjónagarni og hönnun, höfum við einstakt tækifæri til að vinna með besta hráefnið og getum þar af leiðandi boðið þér góð kjör. Þess vegna getur þú keypt DROPS garn 20-30% ódýrara en sambærilega vöru!

10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?

Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.

11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?

Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.

Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.

12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?

Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.

13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?

Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .

14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?

Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.

15) Af hverju fellir garnið trefjar?

Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.

Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:

  • Þegar flíkin er tilbúin (fyrir þvott) hristu hana kröftuglega svo lausu trefjarnar losni. ATH: notaðu EKKI límbursta, bursta eða neina aðferð sem togar í garnið.
  • Settu flíkina í plastpoka og settu í frysti í nokkra klukkutíma - hitastigið mun leiða til þess að trefjarnar losni frá hverri annarri og auðveldara verði að hrista burtu lausu trefjarnar í lokin.
  • Þvoið flíkina samkvæmt leiðbeiningunum á merkimiða. Yfirleitt þarf að hrista fatnað sem unnin er með loðnu garni einu sinni þegar fíkin er þurr eftir þvott, svo að trefjarnar rísi og allar umfram trefjar geti losnað.
Eru einhver vandræði með DROPS garnið sem þú verslaðir? Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín) DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.

Athugasemdir / Spurningar (215)

country flag Hilde wrote:

Hei. Finner færre farger i Delight. Er det stopp på produksjonen av dette garnet? Vil det ikke finnes i alle farger lengre?

15.03.2023 - 14:17:

DROPS Design answered:

Hej Hilde. Ja DROPS Delight kommer dessvärre att utgå. Mvh DROPS Design

16.03.2023 kl. 11:26:

country flag Gabriele Günther wrote:

Liebes Drops Team, kann Drops Delight in der Fair Iles Technik mit Drops Fabel kombiniert werden? Liebe Grüße

22.02.2023 - 17:25:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Günther, ja genau, Modellen mit beiden Garne haben wir auch - wie zum Beispiel diese Mütze. Mit den Farben kann Ihnen gerne Ihr DROPS Händler - auch per Telefon oder per E-Mail weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!

23.02.2023 kl. 15:04:

country flag Helene Ring Teppan wrote:

Hei! Jeg håper virkelig ikke drops delight er i ferd med å bli faset ut? Mitt absolutte favorittgarn! Så mykt og så mange fine farger..

21.02.2023 - 20:04:

country flag Agnieszka wrote:

Dzień dobry :) Czy planujecie Państwo wprowadzenie innej włóczki tak pięknie cieniowanej, z długimi przejściami kolorów, jak włoczka Drops Delight? A może nowa kolorystyka w Drops Delight? Włóczka jest świetna, a kolorystyka zwłaszcza fiolety, niebieskości i zielenie przepiękna.

10.02.2023 - 10:45:

DROPS Design answered:

Witaj Agnieszko, na chwilę obecną nie, ale być może kiedyś się pojawi :) Bardziej prawdopodobne są nowe kolory włóczki Delight. Proszę sprawdzać na stronie. Bardzo dziękujemy za zainteresowanie naszymi włóczkami i pozdrawiamy!

14.02.2023 kl. 14:01:

country flag Pernille Larsen wrote:

Kære jer Jeg har et stærkt ønske om at få farve nr 10 oliven/rust/blomme tilbage Mvh Pernille

05.01.2023 - 10:00:

DROPS Design answered:

Hej Pernille, tak for dit ønske, det er noteret :)

12.01.2023 kl. 15:40:

country flag Sonja wrote:

Hallo, wird die Delight komplett aus dem Programm genommen? Gibt es in naher Zukunft ein anderes oder ähnliches Farbverlaufsgarn? Mit freundlichen Grüßen

02.01.2023 - 22:16:

country flag Anja wrote:

Hallo liebes Drops Design Team, einige Farbvarianten sind leider aus dem Sortiment genommen worden und ich wollte fragen, ob dafür neue Farbenvarianten nachrücken? Oder wird das Garn ganz aus dem Sortiment genommen? Viele Grüße

01.11.2022 - 16:32:

DROPS Design answered:

Liebe Anja, ja richtig, Delight wird aus dem Sortiment genommen. Viel Spaß beim stricken!

07.11.2022 kl. 10:32:

country flag Elizabeth Keatley wrote:

Hi, I can't find US based stores that sell this yarn. The links to US stores all go to UK based stores and the shipping is much higher. Are there any online stores in the US?

30.08.2022 - 16:15:

DROPS Design answered:

Dear Elizabeth, all of the DROPS stores that sell in the US or ship to the US are listed here: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=17&cid=19

30.08.2022 kl. 22:47:

country flag Wollfühlladen wrote:

Ich habe noch fast alle Farben vorrätig. Einfach bei Wollfühlladen bestellen. Die Farben finden Sie auf meiner homepage.

08.08.2022 - 00:54:

country flag Gertrude wrote:

Kan ik 5 bollen Drops Delight Print 19 bij u bestellen?

01.08.2022 - 15:30:

DROPS Design answered:

Dag Gertrude,

Het bestellen van garens gaat via een van de verkooppunten die onze artikelen verkopen; wij verkopen geen garens via de site. Via deze link vind je een lijst met verkooppunten.

16.08.2022 kl. 21:48:

country flag HOSTIER wrote:

La laine Drops Delight coloris 07 va -t-elle revenir à la vente en ligne??? Merci

24.04.2022 - 10:37:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Hostier, ce coloris a été supprimé, il n'est pas prévu d'être remis, je suis désolée; Bon tricot!

25.04.2022 kl. 08:55:

country flag Elzbieta wrote:

Mam DROPS Delight 04I 03 który jest nie produkowany z jakimi odcieniami\r\n\r\n DROPS Brushed Alpaca Silk , DROPS Kid-Silk mogę je połaczyć

03.02.2022 - 05:39:

DROPS Design answered:

Witaj Elu, napisz jaki kolor ma Delight 03 (a najlepiej wyślij zdjęcie na poland@dropsproject.com). Co do DROPS 04: można ją połączyć z np. z Brushed Alpaca kolory 13 i 14 oraz z Kid-Silkiem 28, 39, 26, 43, w zależności od efektu który chcesz otrzymać. Pozdrawiamy!

03.02.2022 kl. 13:56:

country flag Ela wrote:

Z jakim kolorem mogę połączyć 04 DROPS Delight

30.01.2022 - 07:50:

DROPS Design answered:

Witaj Elu, chodzi Ci o tą samą włóczkę, czy o inną? Napisz coś więcej o projekcie, który chcesz wykonać. Pozdrawiamy!

31.01.2022 kl. 14:30:

country flag Magnhild Haugnes wrote:

Hvor får jeg kjøpt Drops Delight i Trondheim?

24.01.2022 - 09:30:

DROPS Design answered:

Hei Magnhild. Se vår oversikt over alle butikker og da de som er i Trondheim. Mange av butikkene har hjemmeside som du kan se hvilke kvaliteter de har. Mvh DROPS Design

25.01.2022 kl. 09:44:

country flag Joan wrote:

Does the wool always winde up the same way ?

19.01.2022 - 11:20:

DROPS Design answered:

Dear Joan, every ball might be slightly different due to the "magic print" technique described in the shade card. Happy knitting!

20.01.2022 kl. 10:02:

country flag Katja wrote:

Die „Variationen in der Fadenstärke“ erwecken auf mich den Eindruck minderwertige Verarbeitung beim Farbwechsel zu sein. So ist das Garn über lange Abschnitte gar nicht gedreht und fällt dadurch einfach auseinander wie nicht versponnene Rohwolle. Und das mitten beim arbeiten. Wie kurzlebig die Teile sind, sie sich doch verstricken ließen, möcht ich mir noch gar nicht vorstellen, schade um die Arbeit und Zeit! Ich bin sehr enttäuscht

05.01.2022 - 21:41:

DROPS Design answered:

Leibe Katja, wenn Sie glauben, daß Ihre Wolle einen Defekt hat, dann teilen Sie dies bitte dem Geschäft mit, in dem Sie sie gekauft haben; dort wird man Ihnen gerne helfen können. Danke im voraus.

06.01.2022 kl. 08:14:

country flag Boxus wrote:

Avanr t de commander, je voudrais voir tous les coloris avec un mélange de couleurs.

20.12.2021 - 12:20:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Boxus, retrouvez tous nos modèles réalisés en DROPS Delight ici - pour toute assistance individuelle au choix d'une couleur, n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS, en Belgique ici. Bon tricot!

20.12.2021 kl. 15:46:

country flag MYEN Marianne wrote:

Bonjour, Quelle couleur de fil KID-SILK puis-je associer au fil DELIGHT Print 13 ? Bien cordialement.

13.12.2021 - 12:48:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Myen, pour toute assistance au choix d'une couleur, merci de bien vouloir contacter votre magasin, il est bien plus simple pour eux de pouvoir vous aider ainsi, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

14.12.2021 kl. 08:17:

country flag Michaela Babbs wrote:

Hello - I would like to buy some of this yarn, but can't see what to click on to pick the color. Thank you!

26.11.2021 - 19:48:

DROPS Design answered:

Dear Michaela, this is not a webshop, you can find stores that sell our yarn in the USA or ship them to the USA in the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=17&cid=19

28.11.2021 kl. 18:10:

country flag Ranveig Røstad wrote:

Modell nr:DE 008, er det brukt fabel, pinne 3 og delight, pinne 3,5 . Er det skjedd endringer med garnet etter at oppskriften kom? Ser noen garnbutikker har delight pinne 2,5.

23.11.2021 - 23:05:

DROPS Design answered:

Hei Ranveig. Vi har oppskrifter der du kan bruke DROPS Delight eller DROPS Fabel med pinne 2, 2,5, 3 og 3,5. Det kommer helt an på hva det står i selve oppskriften du skal strikke etter. mvh DROPS Design

30.11.2021 kl. 08:35:

country flag Helen Dias wrote:

I bought 4 balls of Beige plum drops delight from you at Alexandra Palace sewing and stitching show in October. Although advised by you member of staff that I needed 4 balls for the baby jacket, the pattern for a 3-4 year old requires 5 balls. Can I source the same yarn / dye lot from you??

03.11.2021 - 11:08:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Dias, please contact the store where you bought the yarn - or any other store in/shipping to your country if they have this dyelot - you can even try asking other customers in our DROPS Workshop. Happy knitting!

04.11.2021 kl. 07:10:

country flag Erika Abbondati wrote:

Dear Sir/Madam, could you retrieve a few balls of a specific Drops delighted dye lot? I am looking for rainbow print (12) dye lot 1224. thank you very much for your help, Erika

13.10.2021 - 20:59:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Abbondati, please contact the different DROPS stores that carry DROPS Delight to ask them if they do have this dyelot, you can also ask other knitters in ou DROPS Workshop. Happy knitting!

14.10.2021 kl. 09:49:

country flag Monica Carlberg wrote:

Vad betyder ply/fingering

29.09.2021 - 15:17:

DROPS Design answered:

Hej Monica. Det är engelska begrepp för tjockleken/stickfastheten på garnet. Mvh DROPS Design

30.09.2021 kl. 14:24:

country flag Mariana wrote:

Hola hay posibilidades de envió a Argentina? me encantan sus hilados pero acá no se consiguen!!

20.08.2021 - 16:28:

DROPS Design answered:

Hola Mariana. Puedes pedir nuestros productos en las siguientes tiendas con envío internacional: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23

20.08.2021 kl. 18:00:

country flag Ann Cook wrote:

Is there any way I can use a4 ply yarn to knit pattern " easytwist "? With 4 ply yarn

19.08.2021 - 21:06:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Cook, Easy Twist pattern is worked with a yarn group C, such as Paris, you can use instead 2 strands yarn group A (such as Delight f;ex). Find all our jumpers worked with a yarn group A here. Happy knitting!

20.08.2021 kl. 07:31:

Skrifa athugasemd um DROPS Delight

Við viljum gjarna fá að heyra hvað þú hefur að segja um þetta garn!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.