DROPS Big Delight

Spennandi garn sem hentar vel til þæfingar!

Innihald: 100% Ull
Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur) / 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 100 g = ca. 190 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Notaðu #dropsbigdelight til að deila myndum af þínum verkefnum á netinu!

Þægilegt og mjög mjúkt ullargarn úr einum þræði í afar fallegum litum!

DROPS Big Delight kemur í framhaldi af DROPS Delight, þykkara garn, spunnið alveg eins - nema úr 100% ull- fáanlegt í 100 gr dokkum. Þetta marglita ”print” garn er með löngum litaendurtekningum sem mynda einstakt mynstur og spennandi litasamsetningar, ljósar og dökkar mynstureiningar birtast. Þetta er ekki galli, heldur hluti af eiginleikum garnsins.

DROPS Big Delight er með fljótandi skiptingum og smá breytingum í þykkt á þræðinum sem gefur fallega ”handspunna” áferð.
Frábært garn sem gefur innblástur og eflir sköpunargleði og er mjög hentugt til þæfingar.

Sýnishornin á myndum á litaspjaldi sýna litabreytingar á garninu þegar prjónað er yfir fáar lykkjur, litabreytingarnar verða mismunandi eftir stærð stykkis.

Made in EU
Oeko-Tex® certificate (STANDARD 100 by OEKO-TEX® 25.3.0099 Innovatext Textile Engineering and Testing Institute CO)

Garntegund
Tilboð frá
DROPS BIG DELIGHT PRINT
1452.00 ISK
n/a

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Gallery Snotra 1452.00 ISK/100g Panta!
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
1452.00 ISK/100g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
1452.00 ISK/100g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

Colours in DROPS Big Delight

rósargarður
print 01
sumarengi
print 02
haustskógur
print 06
hraun
print 15
sólarupprás
print 07
kóralrif
print 19
plóma
print 18
atlantis
print 09
sjávarblár
print 04
hafdýpi
print 17
gallabuxnablár
print 12
regnskógur
print 20
myntusúkkulaði
print 03
skógarberja múffa
print 11
skógarber
print 08
grár
print 13
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða. (*) Kemur fljótlega, (#) Hætt.

Finna mynstur fyrir DROPS Big Delight

Vela Flower Shawl

Lisa, United Kingdom

Autumn Set

Cris, Belgium

Kreisjacke Fall Festival

einfach-nur-so.de, Germany