DROPS BabyAlpaca Silk

Frábær blanda af baby alpakka og mulberry silki

frá:

832kr

per 50 g

Innihald: 70% Alpakka, 30% Silki
Garnflokkur: A (23 - 26 lykkjur) / 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 167 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Perú, silki frá Kína

Garntegund
Tilboð frá
DROPS BabyAlpaca Silk
uni colour
1386.00 ISK
832.00 ISK
790.00 ISK

Verslanir sem selja þetta garn á netinu

Click on the Order button and you'll be redirected to the DROPS retailer's own web store to place your order.

Nafn verslunar Veftilboð
Prjónasystur ehf.
Grindavík
790.00 ISK
50g
Panta
Gallery Spuni
Webstore
832.00 ISK
50g
Panta
Handverkskúnst
Webstore
832.00 ISK
50g
Panta
Bókaverzlun Breidafjardar
Webstore
832.00 ISK
50g
Panta
Freistingasjoppan
Webstore
832.00 ISK
50g
Panta
Gallery Snotra
Webstore
832.00 ISK
50g
Panta
Klæðakot
Webstore
832.00 ISK
50g
Panta
Skartsmiðjan
Webstore
832.00 ISK
50g
Panta

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

15 Litir í DROPS BabyAlpaca Silk

Hætt
hvítur
uni colour 1101
Hætt
natur
uni colour 0100
Hætt
ljós gulur
uni colour 2110
Hætt
púður
uni colour 1306
ljós grár
uni colour 8108
Hætt
milligrár
uni colour 8465
Hætt
ljós bleikur
uni colour 3125
Hætt
ljós bleikfjólublár
uni colour 3250
Hætt
ljung
uni colour 4088
sjávarblár
uni colour 6935
gráblár
uni colour 6235
ljós sægrænn
uni colour 7402
Hætt
pistasía
uni colour 7219
Hætt
grænn
uni colour 7820
svartur
uni colour 8903

Upplýsingar um vöruna

DROPS BabyAlpaca Silk er spunnið úr 3 þráðum sem sameinar það besta úr tveimur frábærum trefjum, blöndu af 70% baby alpakka (fyrir mýktina) og 30% mulberry silki (fyrir styrkleika og gljáa).
Trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna, jafnframt sem þetta gefur betri lögun og gæði áferðarinnar.

DROPS BabyAlpaca Silk er sérstaklega hentugt fyrir ungbarnaföt. Það er mjög mjúkt viðkomu við húðina, svalandi þegar það er heitt og gefur hlýju þegar það er kalt.

Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér


Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

Sjá þvottaskýrigar

Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Hvernig get ég skipt út garni?

Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!

Langar þig að sá þetta nánar?

Skoðaðu garnið vel og þá sérðu hvernig það kemur út í þessu myndbandi þegar það er prjónað:

Hvaða garntegundir get ég blandað þessu saman við?

Það er hægt að blanda mögum tegundum af garni frá okkur saman til að fá mismunandi festu, áferð eða mýkt. Hér eru nokkrar hugmyndir sem veita innblástur.

DROPS BabyAlpaca Silk 2110, ljós gulur + DROPS Kid-Silk 29, vanilla
DROPS Big Delight 12, gallabuxnablár + DROPS BabyAlpaca Silk 6235, gráblár
DROPS BabyAlpaca Silk 6235, gráblár + DROPS Kid-Silk 08, ljós gallabuxnablár
DROPS BabyAlpaca Silk 1306, púður + DROPS Kid-Silk 01, natur

Hefur þú einhverjar spurningar um þetta garn?

Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.

1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?

Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:

Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.

Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.

Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).

Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.

Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.

Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.

2) Hvað er polyamide?

Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.

p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.

3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?

Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.

4) Hvað eru DROPS garnflokkar?

Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.

5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?

Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.

Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.

Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.

6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?

Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).

7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?

The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.

Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com

8) Hvar er DROPS garnið framleitt?

Þú getur lesið upplýsingar um hvar allt DROPS garn er framleitt á litakortum garnsins í verðlistanum okkar.

9) Af hverju er garnið ykkar svona ódýrt?

Sem stærsti aðili í N-Evrópu með prjónagarni og hönnun, höfum við einstakt tækifæri til að vinna með besta hráefnið og getum þar af leiðandi boðið þér góð kjör. Þess vegna getur þú keypt DROPS garn 20-30% ódýrara en sambærilega vöru!

10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?

Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.

11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?

Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.

Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.

12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?

Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.

13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?

Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .

14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?

Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.

15) Af hverju fellir garnið trefjar?

Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.

Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:

  • Þegar flíkin er tilbúin (fyrir þvott) hristu hana kröftuglega svo lausu trefjarnar losni. ATH: notaðu EKKI límbursta, bursta eða neina aðferð sem togar í garnið.
  • Settu flíkina í plastpoka og settu í frysti í nokkra klukkutíma - hitastigið mun leiða til þess að trefjarnar losni frá hverri annarri og auðveldara verði að hrista burtu lausu trefjarnar í lokin.
  • Þvoið flíkina samkvæmt leiðbeiningunum á merkimiða. Yfirleitt þarf að hrista fatnað sem unnin er með loðnu garni einu sinni þegar fíkin er þurr eftir þvott, svo að trefjarnar rísi og allar umfram trefjar geti losnað.
Eru einhver vandræði með DROPS garnið sem þú verslaðir? Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín) DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.

Athugasemdir / Spurningar (238)

country flag Ewelina wrote:

I'm sooooo disapointed. Why did you decided to discontinued this awesome yarn? So beautifull colours and fabulous composition. It's too bad! Maby you will change your decision?

24.09.2022 - 11:30:

country flag Katja Berden wrote:

Is ist possible that you are discontinuing Baby Alpaca Silk?! That is a pitty, really. Are the 5 colours staying?

14.09.2022 - 10:00:

country flag Arlene wrote:

I am sooooo disappointed to hear that Baby Alpaca Silk is being discontinued. It is by far my most favourite yarn that you carry. Why?????

31.08.2022 - 15:42:

country flag Susan wrote:

Hallo, kratzt die Wolle? Kann man Info bekommen wieviel Mikron das Garn hat? Danke !

22.08.2022 - 14:51:

DROPS Design answered:

Liebe Susan, our Baby Alpaca Silk ist 21,5/22,5 mikron. Gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden damit helfen, die beste passende Wolle zu finden. Viel Spaß beim stricken!

26.08.2022 kl. 09:51:

country flag Wollfühlladen wrote:

Ich habe noch fast alle Farben vorrätig, auch die, die nicht mehr im Sortiment sind. Bestellen Sie einfach bei Wollfuehlladen.

21.08.2022 - 00:20:

country flag Jette wrote:

Is it true that Drops Baby Alpaca Silk will be discontinued? 😱 I hope not - it’s my favorite yarn 🙌🏻😍 All the colors are disappearing on your website..😢 Thank you 😊

19.08.2022 - 15:01:

DROPS Design answered:

Dear Jette, yes, Baby Alpaca Silk is being discontinued.

21.08.2022 kl. 20:04:

country flag Patrizia wrote:

Vi prego...non sospendete i colori di questo filato... sono così belli!!!

03.08.2022 - 09:16:

country flag Lynn wrote:

Hello, I'm looking for drops baby alpaca and silk: 1. 4313 (lavender) 2. light grey with lavender tone, colour # unknown can you help? Thanks very much

19.06.2022 - 00:36:

DROPS Design answered:

Dear Lynn, 4313 is discontinued. 8108 may be the second colour you are looking for and should still be in stock. We recommend you contact our DROPS stores to see if they have any stock left of 4313, as well as if 8108 is available in their store.

19.06.2022 kl. 16:47:

country flag Josie wrote:

Bonjour j'aimerais réaliser une petite mariniere blanche et bleu marine pour le un p'tit gars en taille 12/18, combien dois-je commander de laine en baby alpaca silk ? Merci beaucoup et bonne journée et surtout Bon courage avec les températures extrêmes que nous avons actuellement.

14.06.2022 - 13:31:

DROPS Design answered:

Bonjour Josie, cela va dépendre de différents facteurs: votre tension, la forme exacte du pull, etc... vous pourrez retrouver ici tous nos modèles de pulls en taille 12/18 mois, y compris quelques uns avec des rayures, et tricotés avec une laine du groupe A (utilisez le convertisseur si besoin). Bonne inspiration et bon tricot!

15.06.2022 kl. 09:31:

country flag Sandra wrote:

I love to knit precious baby garments from Drops alpaca silk. It knits up beautifully in lacy matinee jackets and cardigans and is so soft and warm for baby. I have found it to wash well and can be passed down for years. Perfect for heirloom garments.

05.06.2022 - 10:42:

country flag Maieli Claudine wrote:

Je voudrai 150 gr Drop babAlpaga SIlk 6235 bleu gris et je ne trouve pas comment les commander par correspondense Je souhaiterai l associer à la drop Silk que je viens de recevoir

13.05.2022 - 15:04:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Maieli, vous pouvez vous adresser au même magasin où vous aviez commandé votre Kid-Silk / ou Brushed Alpaca Silk peut-être, ou bien simplement cliquez sur le bandeau "Commander" avec le petit caddie pour afficher la liste des magasins DROPS, puis choisissez votre magasin et cliquez sur "commander" à droite de son nom pour ouvrir sa boutique en ligne. Bon tricot!

13.05.2022 kl. 16:31:

country flag Christel Grube wrote:

Ich stricke gerade für eine Taufe mit Baby Alpaca Silk in Merinoblau , Farbe 6935, Partie 519289. Meine Hände sind inzwischen auch blau, die Wolle färbt stark. Ist das ein Produktionsfehler? Was kann ich tun?

12.05.2022 - 18:01:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Grube, es ist ja typisch mit solchen Farben und andere dunklen Farben, daß sie zusätschlichen Farbe haben. Am besten waschen Sie diese Farben separat. Es ist wichtig, dass das Kleidungsstück so lange ausgespült wird, bis das Wasser klar ist. Damit vermeidet man, dass die überschüssige Farbe andere Farben des Strickstücks beeinträchtigt. Viel Spaß beim stricken!

13.05.2022 kl. 13:44:

country flag Laura Barbacci wrote:

Cosa vuol dire colore sospeso? In babyalpacasilk sono sospesi 5 colori su 17, per un filato così prezioso sarebbe bello avere più scelta di colori. Grazie!

06.05.2022 - 21:29:

DROPS Design answered:

Buonasera Laura, i colori sospesi purtroppo sono fuori produzione. Inoltriamo la sua richiesta al settore design. Buon lavoro!

07.05.2022 kl. 16:54:

country flag Krystyna Dukat wrote:

Potrzebuję włóczki Drops baby alpaca silk

02.05.2022 - 21:09:

DROPS Design answered:

Witaj Krystyno, listę sklepów prowadzących sprzedaż włóczki DROPS w Polsce znajdzie Pani TUTAJ. Pozdrawiamy!

05.05.2022 kl. 08:58:

country flag Emmanuelle Aurousseau wrote:

Baby alpaca silk est une merveille de douceur et de finesse! Les mailles sont bien dessinées! Très agréable à tricoter!

29.04.2022 - 02:40:

country flag Catharina Danckwardt-Lillieström wrote:

Hej, Jag har ett jättegammalt mönster (1950-talet) till en barntröja i Pingouin Alpin eller Chainette Pingouin med masktäthet 13 m x 30 v på stickor nr 3. Vilket garn kan jag använda istället. Helst med ull i som ovanstående garn Med vänlig hälsning Catharina Danckwardt-Lillieström

28.04.2022 - 09:25:

DROPS Design answered:

Hei Catharina. Ojj, dette er noen gamle kvalitetter jeg ikke kjenner til, og med en strikkefasthet på 13 masker på pinne 3, må det jo strikkes utrolig løst. De kvalitetene (se garngruppe A) vi har som strikkes på pinne 3 har en masketetthet på 23/24 masker. Så her har DROPS ingen kvalitet som kan erstatte Pingouin Alpin eller Chainette Pingouin . mvh DROPS Design

02.05.2022 kl. 09:25:

country flag Siv Grip wrote:

Ni rekommenderar stickor 3,5mm till detta garn men då jag stickar (stickar hårt) behöver jag ha 3mm. 3,5 blir för glest. I de mönster ni har, som jag tittat på är det också 3mm. Varför 3,5 på banderollen? / Bästa hälsningar Siv

19.03.2022 - 06:05:

DROPS Design answered:

Hei Siv. Pinne str. er kun veilledende /anbefalt. Det viktigste er å overholde den strikkefastheten som er oppgitt i den oppskriften du skal strikke. mvh DROPS Design

21.03.2022 kl. 09:22:

country flag Sara wrote:

Hej. På bilder av babyalpacka silk med blå nyanser så är det ett längst bak ser ut som kornblått. Vilket nr har den färgen?

14.03.2022 - 20:59:

DROPS Design answered:

Hei Sara. Det er DROPS BabyAlpaca Silk farge 6935, marineblå (bakerste nøste og den mørkeste fargen på bildet). mvh DROPS Design

21.03.2022 kl. 09:12:

country flag Birthe Holmqvist wrote:

Er det rigtigt at Baby Alpaca Silk udgår?

08.03.2022 - 10:33:

DROPS Design answered:

Hei Birthe. Foreløpig er det bare farge 3609 rød som utgår. mvh DROPS Design

14.03.2022 kl. 08:28:

country flag Magda Neřoldová wrote:

Dobrý den, bohužel jsem si vyhlédla vzor na svetr na anglických stránkách a na českých není dostupný. Bylo by možné ho pro české pletařky přeložit? Jedná se o vzor Penny z příze Baby Alpaca Silk. Velmi děkuji. Magda

22.02.2022 - 09:33:

DROPS Design answered:

Dobrý den, Magdo, překlady návodů publikujeme pravidelně, sledujte, prosím, naše stránky, určitě se na na svetr také dostane. Hodně zdaru!

23.04.2022 kl. 08:16:

country flag Anne Cathrine Fischel wrote:

Hvor mange nøster trenger jeg til en kort jakke str 38 av Baby alpaca silk?

05.02.2022 - 20:38:

DROPS Design answered:

Hei Anne Cathrine. Det kommer helt an på jakken, f.eks er det A-fason, innsving, lange ermer, 3/4 lange ermer osv. Er det i glattstrikk, hullmønster, rillestrikk osv. Men rundt 350 gram +/-. mvh DROPS Design

07.02.2022 kl. 09:50:

country flag Svetlana wrote:

How can I order? Do you deliver in Moldova?

30.01.2022 - 19:22:

DROPS Design answered:

Dear Svetlana, here you can find DROPS stores with international shipping: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&w=1&cid=19

31.01.2022 kl. 00:30:

country flag Karin Fridlund wrote:

Hej Jag undrar om baby alpaca silk går att filta?

25.01.2022 - 17:50:

DROPS Design answered:

Hei Karin. Silken i Baby AlpacaSilk tover ikke, slik at det kan bli et ujevnt resultat dersom du tover dette garnet. mvh DROPS Design

31.01.2022 kl. 11:42:

country flag Edeltraud Eck, Berlin wrote:

Würde gerne die Wolle Drops Baby Alpaka, Silk weiß unicolor 1101 600gr á 50 gr. auf Rechnung bestellen. Meine Rechnungsanschrift lautet: Edeltraud Eck Müggelschlößchenweg 34 12559 Berlin, Deutschland Tel.Nr. 030/65482226. Ich bedanke mich im Voraus, freundliche Grüße Edeltraud

28.12.2021 - 14:47:

country flag Gilda wrote:

Sarebbe possibile ricevere dei campioni (non necessariamente gratuiti) dei filati? É successo più di una volta che il colore online non fosse quello che mi aspettavo e vorrei un modo di scegliere i colori con più sicurezza

25.12.2021 - 10:00:

DROPS Design answered:

Buonasera Gilda, purtroppo non è possibile ricevere campioni di filati, ma può chiedere al suo rivenditore DROPS di fiducia di inviarle delle foto dei filati per poter fare la scelta più adatta. Buon lavoro!

26.12.2021 kl. 22:34:

Skrifa athugasemd um DROPS BabyAlpaca Silk

Við viljum gjarna fá að heyra hvað þú hefur að segja um þetta garn!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.