Hvernig á að hekla galdralykkju

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum galdralykkju í hring. Galdralykkja er notuð þegar heklað er í hring í stað þess að hekla loftlykkju sem skilur eftir sig gat í miðju. Vefjið garninu utan um vinstri fingur. Heklið fastalykkjur í kringum lykkjuna og garnendann, þegar ávk fjöldi lykkja hefur verið heklaður, togið í endann á galdralykkjunni þar til hringurinn lokast alveg.
Haldið áfram að hekla hringinn. Seinni hluti myndbandsins sýnir hvernig byrjað er að hekla með stuðlum í kringum lykkjuna.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Tags: lykkja,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (51)

Charlotte 16.01.2011 - 11:51:

Merci, enfin une vidéo pédagogique et muette très facile à comprendre.

Barb 12.01.2011 - 17:41:

Klasse! Jetzt hab ich das auch verstanden, so simpel ist das. Vielen Dank, für all die Anleitungen, Tips und Tricks!

MaryAnn 07.09.2010 - 01:42:

I could never adequately understand the magic circle crochet loop from written description; the video makes it so easy to understand...THANK YOU SO MUCH!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.