Hvernig á að fitja upp nýjar lykkjur í hlið á stykki

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fitjum upp nýjar lykkjur í hlið á stykki. Myndbandið sýnir tvær aðferðir við að fitja upp nýjar lykkjur í enda á stykk t.d. þegar framstykki og ermar eru prjónaðar í eitt og fitjaðar eru upp nýjar lykkjur í hvorri hlið fyrir ermi.
Fyrri aðferð: Fyrst fitjum við upp með lykkjum, sem er einfaldast. Þessi aðferð gefur lausan kant, sem er gott þegar sauma þarf í lokin t.d. lykkja saman.
Seinni aðferð: Keðjuuppfit einnig kölluð prjónað uppfit, sem er tilvalið þegar óskað er eftir að kanturinn verði stífur og fallegur.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (59)

Elena Munguia wrote:

FELICIDADES POR ESTA PAGINA Y COMPARTIR SUS PATRONES Y VIDEOS,ESTOY FACINADA QUISIERA TEJER TODO, SIGAN ASI

19.01.2012 - 06:22

Onaga wrote:

Diese Art Anschlagen kannte ich noch nicht.Geht ja super einfach. Vielen Dank!

09.07.2011 - 17:29

A.J wrote:

So when they tell us: cast on 1 st towards the mid front, we do that ?!

01.07.2011 - 11:14

DROPS Design answered:

Yes, if you are adding new sts this is a great way of doing it, but if you just are inc 1 new st usually K2 in last edge st is a good alternative.

01.07.2011 - 18:22

Bettina Rickenbach wrote:

Your video's are wonderful! Thank you for showing them slowly so they are so easy to follow. It's a great help! Thank you again.

28.05.2011 - 03:56

Kerstin Seulen wrote:

Mycket bra visning på video om att lägga upp maskor i kanten tex till ärm ++++++

18.05.2011 - 12:05

Marion wrote:

Das zweite zunehmen ist super!!!!!!! vielen Dank Marion

09.02.2011 - 21:31

Connie Medeiros wrote:

Thank you ever so much for these amazing videos, the demonstrations are perfect. I'm going to save this to my desktop for quick references, probably the best presentation I've seen and easy to follow. Once again thank you so much.

06.01.2011 - 13:40

Gordana wrote:

Jeg kan ikke se videoer på en del data maskiner. Da jeg er på jobb og har en fri time kan jeg ikke åpne deres video. Hva er problemet?

04.12.2010 - 16:02

Linden C. wrote:

The socks demonstrations are too fast. more slow motion movements would be welcome. the other videos are of great help for a beginner. very motivating. thank you very much.

20.07.2010 - 17:15

Alain wrote:

Merci, grâce aux vidéo, je progresse.

15.07.2010 - 11:13

Melanie wrote:

Toll, danke für das super Video. Habe nun endlich gefunden, was ich schon lange gesucht habe!

20.10.2009 - 17:16

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.