Hvernig á að prjóna hæl á sokk (einföld aðferð)

Keywords: algengur hæll, sokkar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum á einfaldan hátt hæl á sokk. Prjónið hællykkjur fram og til baka í sléttprjóni 5-6 cm. Byrjið á úrtöku í næstu umferð frá réttu. Prjónið út umferð þar til fjöldi lykkja samkvæmt mynstri er eftir, prjónið saman 2 lykkjur slétt aftan í lykkjubogann, snúið við.
Prjónið umferð á röngu þar til fjöld lykkja samkvæmt mynstri er eftir, prjónið saman 2 lykkjur brugðið.
Haldið svona áfram fram og til baka með 1 lykkju færri eftir í umferð í hvert skipti sem 2 lykkjur eru prjónaðar saman.
Eftir hælúrtöku er tekinn upp fjöldi lykkja samkvæmt mynstri hvoru megin við hæl og haldið er áfram hringinn yfir alla prjóna í sléttprjóni.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (61)

DROPS Design wrote:

Det stemmer. Videone har ingen lyd.

14.12.2010 - 19:28

Cathrine wrote:

Er det meningen at det ikke skal være lyd på videoene?

14.12.2010 - 13:57

DROPS Design NL wrote:

Garnstudio heeft heel veel sokkenpatronen en er worden verschillende hielen gemaakt. Dit is een standaardhiel. Wij weten niet welk patroon u breit, en als die hiel niet tussen de video's staat, hebben we daar nog geen video van. U kunt een patroonnummer doorgeven en wij zullen proberen een video van te maken of u kunt het patroon volgen. Gr. Tine

09.11.2010 - 13:03

Mosterdijk wrote:

De basishiel op de video is niet de hiel volgens de beschrijving van de kindersok want daar moet je er steeds 5 op de naald laten staan hoe moet die hiel dan /

27.10.2010 - 17:02

Marianne wrote:

Tack för en utomordentligt lättfattlig video. Äntligen får jag rätt på hälen!

20.08.2010 - 08:33

Miriam wrote:

Hallo liebes drops team, problem gelöst, ich habe jetzt windows seven installiert und sieh da die videos funktionieren. ich bin jetzt wieder happy und kann weiter häkeln lernen.

31.03.2010 - 17:48

Drops Deutsch wrote:

Wenn Sie beim nächsten Komentar Ihre Mailadresse angeben kan ich Ihnen einen Hilfslink schicken.

22.03.2010 - 10:10

Miriam wrote:

Ja ich habe mit internet explora und slimbrowswer probirt, es ging nicht.ich habe windows vista auf meinem pc und meine mutter windows seven und bei ihr geht es, kann das dass problem sein?

20.03.2010 - 19:06

Miriam wrote:

Mein bildschirm bleibt nur weiss , es passiert nichts.

18.03.2010 - 19:41

Drops Deutsch answered:

Das muss an ihrer Internettsoftware liegen. Haben Sie schon mit einer andren Software oder mit einem anderen Computer probiert?

19.03.2010 - 09:18

MIRIAM wrote:

Kann mir vielleicht jemand helfen, ich kann die videos nicht mehr anschauen,was kann das für eine ursache haben? oder geht es euch genau so? ich fand die videos ganz toll! HILFE!!!!!!!!

13.03.2010 - 20:39

DROPS Deutsch answered:

Die Videos sollten funktionieren.

15.03.2010 - 09:17

Gloria De Estévez wrote:

GRACIAS SUS VIDIOS SON ESPECTACULARES, SE APRENDE MUCHISIMO. QUISIERA SABER SOBRE SUS FRANQUISIAS PARA CENTRO AMERICA, SOY DE GUATEMALA.

07.03.2010 - 01:55

Cetre Solange wrote:

Merci pour ces explications vraiment très clair , votre site est formidable j'en parle à toutes mes amies

27.02.2010 - 14:58

Fatima Marchi wrote:

Estoy aprendiendo a tejer y encuentro que estas explicaciones son muy faciles de comprender mismo para una principiante. Muchas gracias

08.10.2009 - 04:32

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.