Hvernig á að hekla stuðul (st)

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar stuðul (st). Stuðull er heklaður þannig: Bregðið þræðinum um heklunálina og stingið heklunálinni í gegnum næstu lykkju. Bregðið þræðinum aftur um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum fyrstu lykkju. Nú eru 3 lykkjur á heklunálinni. Þræðinum er brugðið um heklunálina og þráðurinn dreginn í gegnum fyrstu lykkjuna. Bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum tvær síðustu lykkjurnar.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (29)

DROPS Design wrote:

Marilupe, muchas gracias por tus comentarios. Son una verdadera inspiración para continuar ofreciéndoles lo mejor!

18.05.2011 - 09:07

Marilupe Carpinteyro wrote:

Soy de México y siempre es un gusto para mi consultar su página. La información es muy organizada y el traducción a la lengua española de las indicaciones está mejor cada vez.! felicidades por la creación de esta página ! me encantan los trabajos publicados

18.05.2011 - 01:59

Kirsten Trebbien wrote:

Mange tak. Det er tydeligt,så resultaqtet bliver godt. Venlig hilsen Kirsten

25.03.2011 - 16:11

Alexandra Whitcher wrote:

Thank you. Very helpful.

15.03.2011 - 17:47

Van Eyll wrote:

Pourriez-vous svp rajouter à vos explications écrites le nombre de mailles en l'air qu'il faut faire pour chaque point avant de démarrer un nouveau rang?

12.01.2011 - 11:13

DROPS Design France answered:

Bonjour et merci pour votre suggestion, cette indication a été rajoutée pour chacune des mailles de base au crochet.

12.01.2011 - 20:51

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.