Hvernig á að hekla fastalykkju (fl)

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar fastalykkju (fl). Í fyrstu röðinni sýnum við hvernig þú heklar fastalykkju í loftlykkju. Í annarri röð þá heklum við í báða lykkjubogana. Fastalykkjur eru oftast heklaðar í báða lykkjubogana frá fyrri umferð, en einnig er hægt að hekla einungis í fremri lykkjubogann eða í aftari lykkjubogann. Stykkið fær þá röndótta áferð / mynsturáferðar útlit.
Heklið fastalykkju þannig: Stingið heklunálinni inn í lykkjuna, sækið þráðinn með heklunálinni og dragið þráðinn í gegnum lykkjuna, nú eru tvær lykkjur á heklunálinni. Sækið aftur þráðinn og dragið þráðinn í gegnum báðar lykkjurnar.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (29)

Mary Sortino wrote:

Muy hermosos yclaros los videos.gracias por enseñar gratuitamente

02.04.2012 - 18:55

Ana Maria wrote:

Gracias por vuestros patrones y modelos, es fácil aprender con ellos. Ana

06.03.2012 - 21:26

MIRIAM GUILLEN MARTINEZ wrote:

Me encantan vuestros videos tutoriales.Estoy aprendiendo y lo veo todo muy claro. Muchas gracias

16.12.2011 - 01:07

Janeth Ivonn Meza wrote:

Muy cheveres los videos y muy claros.Mil gracias y bendiciones por estos aportes super-utilisimos.

11.12.2011 - 22:59

Marion Des Planchettes wrote:

Merci pour ces vidéos très claires!

16.03.2011 - 22:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.