Hvernig á að prjóna með 2 litum

Keywords: marglitt, mynstur, rendur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna fram og til baka með 2 litum í mynstri. Í þessu myndbandi sýnum við hvernig prjónað er fram og til baka eftir mynstri, prjónað er með tveimur litum. Sá litur sem ekki er notaður fylgir með á bakhliðinni í umferð séð frá réttu. Passið uppá að þráðurinn sem fylgir með á bakhlið sé ekki of strekktur eða of laus. Ef það eru fleiri en 3 lykkjur í röð í mynstri með sama lit þá er litunum snúið utan um hvorn annan eftir ca 3. hverja lykkju. Það er gert þannig: Þráðurinn er tekinn til skiptis yfir og undir þann lit sem fylgir með á bakhliðinni. Í umferð frá röngu er þráðurinn sem fylgir með fyrir framan stykkið, munið eftir að hafa rétta spennu á þræðinum. Ath: Ef ekki er notaður einn litur alla leiðina út umferð, þá er hægt að geyma litinn þar sem hann endar. Ef nota á litinn í byrjun næstu umferðar, þá verður liturinn að fylgja með út umferðina að kanti með því að snúa litinum utan um litinn sem prjónað er með, með ca 3 l millibili. Ekki hafa áhyggjur ef þetta verður aðeins ójafnt, stykkið jafnar sig þegar það er bleytt og lagt til í lokin.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (62)

DROPS Design NL wrote:

Beste Wieteke. Dit wordt uitgelegd in deze video. U moet blijven kijken en in de tweede nld (na ongeveer 2 minuten) breit zij meer dan 3 st met één kleur en laat dan ook zien hoe u de draai moet maken.

19.03.2012 - 10:50

Wieteke wrote:

Heeft u hier een video uitleg van? "Als u meer dan 3 steken van dezelfde kleur achter elkaar breit in het patroon, draai de draden dan om elkaar heen per 3 gebreide steken."

18.03.2012 - 17:05

Janet Milne wrote:

Great videos of the UK and continental methods of doing Fair Isle. But please can you do one of the mixed method, i.e. one yarn in one hand and the contrast yarn in the other. This works really well for me in the round with knit only, but I get into trouble in back and forth on the purl rows.

28.12.2011 - 17:52

Amy K wrote:

Very clearly demonstrated- thank you!

08.12.2011 - 12:55

Denise wrote:

Thank you so much for posting the Fair Isle video. It all makes sense now!

28.11.2011 - 19:16

Marzak wrote:

PLEASE TRANSLATE THIS SITE TO PERSION. THANK YOU

17.10.2011 - 09:14

Föroyar wrote:

You knit very differently from in the Faroes :O

30.08.2011 - 22:02

Marianne Kempe wrote:

Cool :))

28.08.2011 - 20:41

Audrey wrote:

Ma mère m'a montré une autre technique qui fait que mon tricot est beaucoup trop serré, et donc mon motif est souvent déformé. Je vais essayer cette technique, elle semble beaucoup mieux que celle de ma mère!

16.07.2011 - 05:20

Andrea wrote:

Me encanta esta página he podido crear algunas prendas, en las cuales he conseguido mejores terminaciones andrea de chile

08.06.2011 - 22:32

DROPS Design wrote:

Hola Nina, eso nos da mucho gusto, y no te olvides de usar lanas originales DROPS para obtener resultados perfectos. Nuestras lanas también llegan a Chile! =)

18.05.2011 - 09:03

Nina Isis Forján Alcayaga wrote:

Me gusta mucho el tejido, me siento encantada de haber encontrado esta página tan maravillosa y poder compartirlas con mis amigas de Chile.

18.05.2011 - 02:07

Elisabeth wrote:

Mycket fina videos! Lätt att förstå och det underlättar med en video isf en bild. Vad skulle jag göra utan er hemsida? =)

21.03.2011 - 11:31

Sonia Frappier wrote:

Je suis une personne qui n'a pas beaucoup d'expérience en tricot et je trouve que la vidéo est très bien expliquée et je crois que je serai capable de confectionner la tuque. Merci pour le beau site que vous produisez. Sonia

18.01.2011 - 04:40

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.