DROPS Design News (Iceland)https://www.garnstudio.comThis is a DROPS Design Iceland RSS feedis-IS© 1982-2021 DROPS Design A/Shttps://images.garnstudio.com/img/drops-design_logo.pngDROPS Design News (Iceland)https://www.garnstudio.comHér er DROPS Wish!
Við kynnum DROPS Wish ✨ Nýjasta viðbótin við DROPS vöruúrvalið er loksins komin! Dúnkennd, létt sem loft og ofurmjúkt, DROPS Wish er gert úr blöndu af alpakka, merino ull og pima bómull svo það getur ekki orðið betra 😉 Með svipaða tilfinningu og DROPS Air og svipað á þykkt og DROPS Snow , DROPS Wish er fullkominn kostur fyrir töff tátiljur, kósí peysur og grófa fylgihluti eins og húfur, trefla og svo margt fleira! Lestu meira um DROPS Wish hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=20334&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=20334&cid=14Nýjar vörulínurThu, 14 Jan 2021 11:00:13 +0100
Það er kominn tími á að kjósa!
Það er kominn tími til að kjósa þín uppáhálds! Aðstoðaðu okkur við að velja hönnun sem verður hluti af komandi DROPS Vor & Sumar vörulínunni! 🌷 Sú hönnun sem fær flest atkvæði verður skrifuð og gefin út sem frítt mynstur og birt á vefsíðunni okkar frá febrúar til júní - veldu því þín uppáhalds og bjóddu vinum þínum að kjósa! Kjósa hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=20313&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=20313&cid=14VörulínurThu, 07 Jan 2021 17:57:00 +0100
Nýtt ár, nýir innanhúsmunir
Nýtt ár, nýir innanhúsmunir? 🤔✨ Við vorum að birta fullt af nýjum, fríum mynstrum til að prjóna eða hekla kósí púðaver. Langar þig til að hressa uppá sófann? Sjá mynstur hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=20290&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=20290&cid=14Ný mynsturMon, 04 Jan 2021 13:43:01 +0100
Gleðilega hátíð!
Jólin nálgast, sem og nýtt ár, og við frá DROPS Design óskum ykkjur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, Vona að þið hafið ánægjulega jólahátíð umvafin ástvinum, góðum mat og auðvitað fullt af garni og handavinnu. Ekki gleyma að það á enn eftir að opna nokkrar dyr í DROPS Jóladagatalinu og í jólaverkstæðinu okkar er hægt að nálgast jólamynstur fram í byrjun árs 2021. Sjá DROPS Jóladagatal hér Sjá DROPS Christmas Workshop hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=20272&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=20272&cid=14Árstíðartengdir viðburðirFri, 18 Dec 2020 11:29:34 +0100
Fljótlegt jólaskraut
Skreyttu jólatréð með hekluðu og prjónuðu jólaskrauti! 🎄 Við erum með hönnun sem hentar öllum! Þú finnur fullt af fríum mynstrum sem veita innblástur hér!]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=20262&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=20262&cid=14InnblásturMon, 14 Dec 2020 13:32:03 +0100
Gjafahugmyndir
Dreifðu smá auka ást á þessu hátíðartímabili með handgerðum gjafahugmyndum sem þú getur prjónað eða heklað á mjög skömmum tíma! Við erum með jólasokka sem þú getur fyllt með nammi, árstíðabundin bókamerki, flöskuhulstur og fleira! 🎁 Sjá innblástur hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=20247&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=20247&cid=14InnblásturFri, 11 Dec 2020 14:08:53 +0100
DROPS Jóladagatal
Gleðifréttir! 🎅 Í dag opnast 1. hurðin í DROPS Jóladagatalinu! Langar þig ekki að sjá hvað er á bakvið hana? Farðu inn á DROPS Jóladagatal til að sjá! Ertu að hugsa um að byrja á þessu eða einhverju af öðrum verkefnum úr dagatalinu? Mundu eftir að merkja póstinn þinn með #dropschristmascalendar svo við getum séð afraksturinn! 🎄]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=20225&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=20225&cid=14Árstíðartengdir viðburðirTue, 01 Dec 2020 11:06:15 +0100
DROPS Eskimo heitir núna DROPS Snow
Sígilda 100% ullargarnið okkar, DROPS Eskimo, hefur fengið nýtt nafn - svo nú er tími til að kynna fyrir þér DROPS Snow! Þykkt, mjúkt og hlýtt - alveg eins og áður - og fullkomið fyrir öll verkefnin þín sem þú ætlar að þæfa - DROPS Snow fæst nú í 51 frábærum litum ❤ Sjá uppfærð litakort hér Ekki gleyma að nota millumerkið #dropssnow við verkefnin þín frá þessari stundu!]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=20206&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=20206&cid=14AnnaðWed, 25 Nov 2020 15:04:35 +0100
Skemmtilegir vinir
Frábærar fréttir! Við vorum að birta skemmtileg, ný frí mynstur, sem þú getur nýtt þér og #heklað fallegar dúkkur handa börnunum þessi jólin 🎄🎁 Og ekki bara það - mynstur með fallegum dúkkufötum eru einnig á netinu! Sjá þessi mynstur og fleiri leikfangamynstur hér!]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=20189&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=20189&cid=14Ný mynsturMon, 23 Nov 2020 11:15:08 +0100
Mjá
Ekki gleyma gæludýrunum þessi jól 🎄🐈🐕 Við erum með frí mynstur með prjónuðum og hekluðum leikföngum, körfum, peysum og fleira - þú finnur örugglega þitt uppáhald! Sjá öll fríu mynstin fyrir gæludýrin hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=20174&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=20174&cid=14Ný mynsturFri, 20 Nov 2020 11:20:24 +0100