DROPS Design News (Iceland)https://www.garnstudio.comThis is a DROPS Design Iceland RSS feedis-IS© 1982-2020 DROPS Design A/Shttps://images.garnstudio.com/img/drops-design_logo.pngDROPS Design News (Iceland)https://www.garnstudio.comFalleg hönnun fyrir vorið
Það er fullt af nýjum mynstrum frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni núna á síðunni okkar! Nú getur þú valið á milli þess að gera opna eða lokaða peysu með fallegum mynstrum eða fínlegu gatamynstri - hver annarri fallegri! Hvaða peysu langar þig að prjóna fyrst? Sjá alla nýju hönnunina hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=18671&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=18671&cid=14Ný mynsturTue, 31 Mar 2020 17:49:07 +0200
Yndisleg, silki hönnun...
Elskar þú flíkur úr silki? Þá kemur þú til með að elska nýju mynstrin sem við vorum að birta úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni 🥰🌷 Þarna eru peysur, jakkapeysur og nokkur sett með húfum og handstúkum úr lúxus silki garninu okkar, DROPS Kid-Silk og DROPS Brushed Alpaca Silk. Hvað langar þig að gera first? Sjá frí mynstur hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=18632&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=18632&cid=14Ný mynsturFri, 27 Mar 2020 20:54:08 +0100
Draumur um sumar...
Við vorum að birta nokkur ný mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni, sem eru m.a. með fellegum kjólum og töskum... Afhverju ekki að byrja á nýju uppáhalds í dag? Sjá mynstur hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=18612&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=18612&cid=14Ný mynsturTue, 24 Mar 2020 19:30:33 +0100
Nú er tími fyrir Páska Workshop!
Páskafríið er fullkomið til að byrja á smáum, páskalegum verkefnum til að skreyta húsið... Skoðaðu DROPS Páska Workshop þar sem mörg hundruð mynstur koma þér í hátíðarskap... Við erum með fullt af hönnun fyrir prjón og hekl - með kanínum og páskaungum! Sjá DROPS Easter Workshop hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=18597&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=18597&cid=14Árstíðartengdir viðburðirSat, 21 Mar 2020 10:42:49 +0100
Falleg sjöl
Þú getur prjónað eða heklað falleg sjöl með því að nota afsláttar garnið okkar, DROPS Fabel og DROPS Delight! Átt þú þitt uppáhalds? Fríar uppskriftir með sjalamynstrum sem veita innblástur ásamt 3 nýjum, smelltu hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=18575&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=18575&cid=14VörulínurTue, 17 Mar 2020 11:03:06 +0100
Vorverkefni
Við vorum að birta nýja hönnun með 5 mynstrum fyrir prjón og hekl úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni sem er fullkomin fyrir vorið sem er á næsta leyti 🌿 Sjá alla fallegu fríu hönnunina hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=18551&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=18551&cid=14Ný mynsturFri, 13 Mar 2020 17:33:07 +0100
Fallegar flíkur úr afsláttar garninu okkar
Við höldum áfram að birta ný mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni og í dag þá erum við með 5 ný mynstur sem þú getur prjónað úr sokkagarninu okkar sem er á afslætti! Átt þú eitthvert uppáhald? Sjá mynstur hér Panta garn sem er á 30% afslætti hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=18531&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=18531&cid=14Ný mynsturTue, 10 Mar 2020 11:21:49 +0100
Prjónum sokka!
Við vorum að birta þessa nýju - flottu - litríku - skemmtilegu sokka hönnun í Vor & Sumar vörulínunni 🌊 Ekki bara það, heldur eru sokkarnir prjónaðir úr sokkagarni sem er á afslætti, sem þýðir að þú færð garnið til að gera þessa sokka á 30% afslætti allan mánuðinn! Sjá mynstur hér Pantaðu afsláttar garnið hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=18506&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=18506&cid=14Ný mynsturMon, 09 Mar 2020 11:00:44 +0100
DROPS Sock-A-licious
Mars er hér og einnig DROPS Sock-A-licious afsláttur, þar sem þú færð 3 fallegar tegundir af sokkagarni með 30% afslætti allan mánuðinn! 📣 Skoðaðu úrvalið okkar af afsláttargarni, kíktu á verðið og pantaðu uppáhalds litina þína!😉 Sjá allt garn sem er á afslætti hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=18418&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=18418&cid=14AfslættirMon, 02 Mar 2020 13:02:10 +0100
Hárbönd!
Nú eru hárbönd/scrunchies í tísku! 😍 Og við vorum að birta nokkur falleg ný mynstur sem þú getur valið úr, prjónuð og hekluð í fallegum litum. Hvaða hárband langar þig að gera fyrst? Sjá mynstur hér]]>
https://www.garnstudio.com/post.php?id=18396&cid=14https://www.garnstudio.com/post.php?id=18396&cid=14Ný mynsturFri, 28 Feb 2020 10:32:01 +0100