Páskaungar, kanínur og kindur...

Deila þessari grein:

Páskarnir nálgast og við eru með allan þann innblástur sem þú þarft!

Páskafríið kemur brátt og í vinnustofunni okkar þá finnur þú mörg hundruð frí mynstur sem hjálpa þér við að skreyta heimilið með fallegu handgerðu páskaskrauti.

Til að byrja með - hver elskar ekki fallega páskaunga - eða kanínu - eða kind? Kíktu á öll skemmtilegu mynstrin sem við erum með handa þér, gerðu nokkur og lofaðu okkur að sjá útkomuna!

Sjá innblástur hér!

Sjá einnig...

Allir elska sokka... Sent 24.05.2019
Ullar poncho Sent 21.05.2019
Sumarleg sjöl Sent 14.05.2019
Falleg púðaver Sent 10.05.2019
Sumarleg verkefni úr ullargarni Sent 07.05.2019
Nú er DROPS Super Sale! Sent 07.05.2019
Nýjar peysur úr afsláttar garninu Sent 03.05.2019
Fallegir sumartoppar Sent 30.04.2019
Jakkapeysa eða peysa? Sent 23.04.2019
Falleg sjöl Sent 12.04.2019