Nú er kominn tími fyrir jóladagatalið

Deila þessari grein:

Fyrsta hurðin opnast á morgun!

Desember nálgast óðum og það þýðir að það er kominn tími á að opna fyrstu hurðina í DROPS jóladagatalinu okkar! Eins og áður er dagatalið fullt af innblæstri fyrir jólin með nýjum, fríum mynstrum til að prjóna eða hekla.

Láttu þér hlakka til að opna nýja hurð á hverjum degi með nýjum mynstrum sem leynast þar á bak við - á hverjum degi til jóla!

Við getum varla beðið fyrir spenningi!

Sjá DROPS Jóladagatal hér

Sjá einnig...

Það er komið að því að kjósa! Sent 11.12.2018
Jólin í eldhúsið Sent 07.12.2018
Hátíðlegir fætur Sent 27.11.2018
Hlýjar húfur Sent 23.11.2018
Nú klárum við peysuna þína! Sent 22.11.2018
Klassískar peysur úr afsláttar garninu! Sent 20.11.2018
Hlýjar, kósí jakkapeysur Sent 17.11.2018
Hér er vísbending #3! Sent 15.11.2018
Hlý og með afslætti... Sent 14.11.2018
Falleg hönnun fyrir þau allra yngstu... Sent 09.11.2018