Hugmyndir af gjöfum

Deila þessari grein:

Við erum með 6 ný mynstur með hlýjum sokkum og fylgihlutum!

Ertu enn að leita að hugmyndum að flottu handverki til gjafa fyrir jólin? Skoðaðu þá þetta! Við höfum nú rétt í þessu birt 6 ný mynstur frá Haust & Vetur vörulínunni okkar með sjölum, úrvali af húfum og hálsklútum, tátiljum og fleira, þú hefur enn tíma til að gera eitthvað af þessu fyrir jólin!

Langar þig að sjá nýju mynstrin? Sent 28.11.2017 undir Ný mynstur

Sjá einnig...

Jólaborðskreytingar Sent 15.12.2017
Við treystum á atkvæðið þitt! Sent 11.12.2017
Handgerðar jólagjafir Sent 08.12.2017
Skemmtileg teppi! Sent 04.12.2017
DROPS jóladagatal Sent 01.12.2017
Fallegar jólapeysur Sent 24.11.2017
DROPS ♥ You #9 er hér! Sent 23.11.2017
Fáðu innblástur með DROPS Lace Sent 22.11.2017
Ný hönnun fyrir AFSLÁTTAR garnið! Sent 21.11.2017
Nýjar jólapeysur! Sent 17.11.2017