Hugmyndir af gjöfum

Deila þessari grein:

Við erum með 6 ný mynstur með hlýjum sokkum og fylgihlutum!

Ertu enn að leita að hugmyndum að flottu handverki til gjafa fyrir jólin? Skoðaðu þá þetta! Við höfum nú rétt í þessu birt 6 ný mynstur frá Haust & Vetur vörulínunni okkar með sjölum, úrvali af húfum og hálsklútum, tátiljum og fleira, þú hefur enn tíma til að gera eitthvað af þessu fyrir jólin!

Langar þig að sjá nýju mynstrin? Sent 28.11.2017 undir Ný mynstur

Sjá einnig...

Ný hönnun fyrir vorið Sent 16.03.2018
DROPS páskadagatal Sent 13.03.2018
DROPS Innblástur #350 Sent 13.03.2018
Nýir fylgihlutir úr AFSLÁTTAR garninu Sent 09.03.2018
Falleg hönnun fyrir börnin Sent 08.03.2018
DROPS Baby 31 Sent 05.03.2018
Nýir sokkar úr AFSLÁTTAR garinu Sent 02.03.2018
30% AFSLÁTTUR á sokkagarni! Sent 02.03.2018
DROPS Innblástur #348 Sent 23.02.2018
Ný mynstur! Sent 23.02.2018