DROPS / 195 / 36

Shade of Winter by DROPS Design

Prjónað sjal með köðlum, gatamynstri og garðaprjóni úr DROPS Sky.

Leitarorð: gatamynstur, kaðall, sjal,

DROPS Design: Mynstur sk-008
Garnflokkur B
-------------------------------------------------------

Mál: Hæð fyrir miðju: 72 cm. Breidd: 144 cm.
Efni:
DROPS SKY frá Garnstudio (tilheyrir garnflokki B)
250 g litur 03, ljós beige

-------------------------------------------------------
FYLGIHLUTIR FYRIR STYKKIÐ:

PRJÓNFESTA:
21 lykkja á breidd og 28 umferðir á hæð með sléttprjóni = 10 x 10 cm.

PRJÓNAR:
DROPS HRINGPRJÓNAR NR 4: lengd 80 cm.
Prjónastærð er einungis til leiðbeiningar. Ef þú ert með of margar lykkjur á 10 cm, skiptu yfir á grófari prjóna. Ef þú ert með of fáar lykkjur á 10 cm, skiptið yfir á fínni prjóna.

DROPS KAÐLAPRJÓNN – fyrir kaðla.

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (9)

74% Alpakka, 18% Polyamide, 8% Ull
frá 1298.00 kr /50g
DROPS Sky uni colour DROPS Sky uni colour 1298.00 kr /50g
Panta
DROPS Sky mix DROPS Sky mix 1298.00 kr /50g
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 6490kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

-------------------------------------------------------

UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:

-------------------------------------------------------

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum.

MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1 til A.8. Mynstur A.a er prjónað fyrst, síðan eru A.b-mynstrin endurtekin yfir A.a-mynstrið á hæðina til loka. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu.
Þar sem lykkjum er fækkað og aukið út í mynsturteikningu A.1b og A.2b og A.7 og A.8, getur lykkjufjöldinn orðið misjafn miðað við þetta með 1 lykkju í hverri einingu af mynsturteikningu sem er prjónuð, ef lykkjum hefur fækkað.

-------------------------------------------------------

BYRJIÐ Á STYKKI HÉR:

-------------------------------------------------------

SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI:
Sjalið er prjónað fram og til baka, ofan frá og niður.

SJAL:
Fitjið upp 7 lykkjur á hringprjón 4 með Sky. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu.

Prjónið frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju með GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * A.1a (= 1 lykkja), A.2a (= 1 lykkja) *, 1 miðju lykkja með sléttprjóni, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kantlykkju með garðaprjóni.
Haldið svona áfram með mynstur. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn, það eiga að myndast göt.
Útaukningar eru teiknaðar inn í mynsturteikningu, aukið er út um 4 lykkjur í 1. útaukningu og 8 lykkjur í 2. og 3. útaukningu, þessar 3 útaukningar eru endurteknar á hæðina til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!
Þegar A.1a og A.2a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 91 lykkjur í umferð.

Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig:
Prjónið 1 kantlykkju með garðaprjóni, * A.3a (= 1 lykkja), A.1b (= 21 lykkjur), A.2b (= 21 lykkja), A.4a (= 1 lykkja) *, 1 miðju lykkja með sléttprjóni, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kantlykkju með garðaprjóni.
A.1b og A.2b er endurtekið á hæðina til loka.
Þegar A.3a og A.4a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 147 lykkjur í umferð.

Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig:
Prjónið 1 kantlykkju með garðaprjóni, *A.5a (= 1 lykkja), A.3b (= 14 lykkjur), A.1b og A.2b eins og áður (= alls 42 lykkjur), A.4b (= 14 lykkjur), A.6a (= 1 lykkja) * , 1 miðju lykkja með sléttprjóni, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kantlykkju með garðaprjóni.
A.3b og A.4b er endurtekið á hæðina til loka.
Þegar A.5a og A.6a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 199 lykkjur í umferð.

Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig:
Prjónið 1 kantlykkju með garðaprjóni, * A.7a (= 1 lykkja), A.5b (= 13 lykkjur), A.1b að A.4b eins og áður (= alls 70 lykkjur), A.6b (= 13 lykkjur), A.8a (= 1 lykkja) * , 1 miðju lykkja sléttprjón, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kantlykkju með garðaprjóni.
A.5b og A.6b er endurtekið á hæðina til loka.
Þegar A.7a og A.8a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 247 lykkjur í umferð.

Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig:
Prjónið 1 kantlykkju með garðaprjóni, *A.1a yfir næstu lykkjur, A.7b (= 12 lykkjur), A.1b að A.6b eins og áður (= alls 96 lykkjur), A.8b (= 12 lykkjur), A.2a yfir næstu lykkju *, 1 miðju lykkja með sléttprjóni, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kantlykkju með garðaprjóni.
A.7b og A.8b er endurtekið á hæðina til loka.

Haldið svona áfram með mynstur, þ.e.a.s. þegar A.1a og A.2a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina innan við 1 kantlykkju með garðaprjóni hvoru megin við miðju lykkju, prjónið A.3a og A.4a innan við 1 kantlykkju á hvorri hlið á stykki og hvoru megin við miðju lykkju, o.s.frv. Haldið áfram með mynstur og útaukningar á hæðina þar til stykkið mælist ca 64 cm, mælt meðfram miðju lykkju (nú eru eftir ca 8 cm), stillið af að mynstrið innan við 1 kantlykkju og hvoru megin við miðju lykkju hefur verið aukið út til loka (t.d. ef það er kaðall, að allar lykkjurnar fyrir kaðal hafa verið auknar út). Haldið áfram að auka út og prjóna mynstur eins og áður, en útauknu lykkjurnar eru prjónaðar með garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til sjalið mælist 72 cm mælt meðfram miðju lykkju. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur, brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur og garðaprjón yfir garðaprjón, passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur, fellið e.t.v. af með 1 númeri grófari prjónum.

Mynstur

= slétt frá réttu, brugðið frá röngu
= brugðið frá réttu, slétt frá röngu
= þessi rúða sýnir enga lykkju þar sem lykkjan var felld af áður, farðu beint áfram í næsta tákn í mynsturteikningu
= á milli 2 lykkja er slegið 1 sinni uppá prjóninn
= prjónið 3 lykkjur, steypið fyrstu lykkjunni sem var prjónuð yfir 2 síðustu lykkjurnar þannig að þessi lykkja liggi utan um hinar tvær lykkjurnar (= 1 lykkja færri)
= 2 lykkjur slétt saman
= takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð
= setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón framan við stykkið, prjónið 2 lykkjur slétt, prjónið 2 lykkjur slétt af kaðlaprjóni
= setjið 2 lykkjur á kaðlaprjón aftan við stykkið, prjónið 2 lykkjur slétt, prjónið 2 lykkjur slétt af kaðlaprjóni
= setjið 4 lykkjur á kaðlaprjón framan við stykkið, prjónið 4 lykkjur slétt, prjónið 4 lykkjur slétt af kaðlaprjóni
= setjið 4 lykkjur á kaðlaprjón aftan við stykkið, prjónið 4 lykkjur slétt, prjónið 4 lykkjur slétt af kaðlaprjóni

Athugasemdir (9)

Skrifa athugasemd!

Margitta Gehrt 03.01.2019 - 18:12:

Sehr schönes Tuch! Entschuldige, aber diese Anleitung ist kompliziert und es sind doch nur je 6 Maschen mehr bei der 2. und 3. Zunahme, warum heißt es dann 8 Maschen? Liebe Grüße

DROPS Design 04.01.2019 kl. 12:06:

Liebe Frau Gehrt, bei der 1. Reihe in A.1a und A.2b nehmen Sie 1 Masche in jedem Diagram = 4 Zunahme (2 vor die mittlere Masche und 2 danach). Nach der 3. und 5. Reihe nehmen Sie dann je 2 Maschen in jedem Diagram = 8 Zunahmen. So stricken Sie weiter: 1 x 4 Zunahmen, 2 x 8 Zunahmen, wie in den beiden Diagramme gezeigt. Viel Spaß beim stricken!

Nadine 15.12.2018 - 09:58:

Hallo, Ich bin jetzt kurz vorm beenden der Arbeit und habe A.1a und A.2a schon das zweite Mal gestrickt. Danach soll man ja A.3a und A.4a wiederholen und das Muster weiterführen. Was mache ich mit den 21 Maschen, die Zwischen A.3a und A.7b sind? Danke 😊

DROPS Design 17.12.2018 kl. 09:38:

Liebe Nadine, die neuen Maschen (innerhalb der Randmaschen und beidseitig der Mittelmasche) werden im Muster wie zuvor wiederholt = über A.3a und A.4a stricken Sie A.3b und A.4b mit A.4a dann A.5a mit A.4b usw. Viel Spaß beim stricken!

Yvonne Lund 14.12.2018 - 10:10:

Hej!\r\nJag har börjat sticka 195-36 en sjal ”shade of winter” men har svårt med att tolka den första diagram, jag tycker det ser ut som hål längst in mot mitten på båda sidor men det blir inte så om jag följer diagrammen. Desutom står der i beskrivningen att det ska vara 91 maskor när jag er klar med diagram A.2a A.1a. \r\nHoppas på svar från er. \r\nHälsning \r\nYvonne Lund \r\nTel 0705137974

DROPS Design 14.12.2018 kl. 11:01:

Hei Yvonne. Du har 7 masker på pinnen, og strikker slik: 1 kantmaske i rille, A.1a, A.2a, 1 maske glattstrikk (=midtmasken), A.1a, A.2a, 1 kantmaske i rille. Det økes med kast ytterst i begge diagrammene, altså mot yetterkanten av sjalet (A.1a på høyre side og A.2a på venstre side) og mote midten (A.2a på høyre side og A.1a på venstre side). Kastene skal ikke strikkes vridd, og det blir derfor hullmønster langs ytterkanten og langs midten. Når du er ferdig med A.1a/A.2a har du 22 masker i hvert diagram (=44 masker på hver side av midten). = 88 masker, pluss 1 midtmaske og 1 kantmaske i hver side = 91 masker. God fornøyelse.

Kim 06.11.2018 - 10:03:

Helaas klopt het bij mij nog steeds niet. Ik snap het nog.niet helemaal. Moet ik de teruggaande naald als verkeerde of.goede kant van het werk zien. Met vriendelijke groet, Kim

DROPS Design 07.11.2018 kl. 14:45:

Dag Kim,

De teruggaande naald moet je inderdaad alk verkeerde kant zien. Na het opzetten brei je 1 naald recht aan de verkeerde kant, dan keer je het werk en begin je met breien van het patroon zoals in de beschrijving is te lezen. Je breit steeds heen en en weer en de sjaal wordt vanuit het midden gebreid en je hebt steeds meer steken op de naald. Als er een verkooppunt bij je in de buurt is kun je ook altijd even langs gaan, zodat iemand met je mee kan kijken.

Kim 02.11.2018 - 18:42:

Er staat dat de goede kant in de tekening is beschreven, Hoe worden dan de teruggaande naalden gebreid? Prachtige omslagdoek!

DROPS Design 04.11.2018 kl. 20:29:

Dag Kim,

In de telpatronen zijn zowel de heengaande als de teruggaande naalden weergegeven, maar gezien aan de goede kant van het werk. Voor elk symbool staat aangegeven hoe je deze op de goede of de vereerde kant breit. Hier vind je meer info over het lezen van telpatronen.

Pilar 15.10.2018 - 18:57:

Podría darme el sketch para talla 48. También me gustaría tener planos de jerséis a ochos, para el mismo caso

Monika Opočenská 15.10.2018 - 18:22:

Dobrý den, prosím jak mám chápat *-*1x zopakujeme. Má to být *vzor A.1a (= 1 oko), vzor A.2a (= 1 oko)*, 1 středové oko lícovým žerzejem, *-* 1x zopakujeme a končíme 1 krajovým okem vroubkovým vzorem. Má to tedy být A.1a, A.2a a znovu A1a A.2a? Já bych to spíš dělala A1.a, A.2a a A2.a, A.1a. Aby to bylo zrcadlově a ne za sebou. Ráda bych šátek upletla, jen tomu potřebuju rozumět. Děkuji Monika Opočenská

DROPS Design 18.10.2018 kl. 06:39:

Dobrý den, Moniko, průběh vzoru je v pořádku - po prohození sekvencí vzoru by nevycházelo přidávání (vzory se rozšiřují vždy jen na jednu stranu). Zrcadlení je již zakotveno přímo ve vzorku - jednotlivé vzorové pruhy, "paprsky", by na sebe měly u středové linky navazovat. Hodně zdaru! Hana

Felis Catus 11.07.2018 - 16:51:

Beautiful! And it seems that this shawl have a unusual contruction. I'm eager to see the pattern!

Aglaé 13.06.2018 - 15:40:

Joli dessin de torsades pour un effet chaleureux avec le fil tout doux.

Skrifaðu athugasemd um DROPS 195-36

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst.

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.