DROPS / 189 / 12

Rainbow Waffles by DROPS Design

Prjónaðar tuskur með áferðamynstri. Stykkin eru prjónuð úr DROPS Paris.

Leitarorð: borðklútar, eldhús,

DROPS Design: Mynstur w-708
Garnflokkur C
-----------------------------------------------------------
Mál: ca 23 x 23 cm.
Efni:
DROPS PARIS frá Garnstudio (tilheyrir garnflokki C)
50 g litur 02, ljós turkos
50 g litur 14, skær gulur
50 g litur 13, appelsínugulur
50 g litur 11, ópal grænn
50 g litur 06, skær bleikur
50 g litur 05, ljós fjólublár

Einnig er hægt að prjóna stykkið með garni frá: "Garnmöguleiki (Garnflokkur C)" – sjá tengil að neðan.

DROPS PRJÓNAR NR 3 – eða þá stærð sem þarf til að 21 lykkja og 42 umferðir með garðaprjóni (eða 21 lykkja og 30 umferðir í mynstri) verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (9)

100% Bómull
frá 308.00 kr /50g
DROPS Paris uni colour DROPS Paris uni colour 352.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Paris recycled denim DROPS Paris recycled denim 308.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 1848kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:

MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu.
----------------------------------------------------------

TUSKUR:
Tuskurnar eru prjónaðar fram og til baka í 6 mismunandi litum.

Fitjið upp 49 lykkjur á prjón 3 með Paris. Prjónið 5 sléttar umferðir.
Prjónið síðan eftir mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3 þannig:
Frá réttu er mynsturteikningin lesin frá hægri til vinstri og prjónað er þannig:
A.1 yfir fyrstu 4 lykkjurnar, endurtakið A.2 yfir næstu 42 lykkjurnar og A.3 yfir síðustu 3 lykkjurnar.
Frá röngu er mynsturteikningin lesin frá vinstri til hægri og prjónað er þannig:
A.3 yfir 3 fyrstu 3 lykkjurnar, endurtakið A.2 yfir næstu 42 lykkjurnar og A.1 yfir síðustu 4 lykkjurnar.
Haldið áfram að prjóna eftir mynsturteikningu þar til stykkið mælist ca 21 cm (ca 10 endurtekningar á hæðina), stillið af eftir heilli mynsturteikningu og passið uppá að það sé nægilega mikið garn til að prjóna afganginn af tuskunni. Prjónið 5 sléttar umferðir og fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð. Klippið frá og festið enda.

Prjónið 1 tusku í hverjum lit.

Mynstur

= slétt frá réttu, brugðið frá röngu
= brugðið frá réttu, slétt frá röngu
= takið 1 lykkju óprjónaða á hægri prjón eins og prjóna eigi hana brugðna (með bandið aftan við stykkið)

Conny Nielsen 23.04.2019 - 09:41:

Hej. Hvordan bestiller man en vare?

DROPS Design 26.04.2019 kl. 14:35:

Hei Conny. Alle våre oppsrkifter er gratis og tilgjengelig her på våre nettsider. Om det er garn og tilbehør du er ute etter, selger vi ikke dette direkte til kunder. Da må du besøke en butikk som selger våre produkter - enten fysisk eller online. her finner du en liste over alle butikker som selger våre produkter i Danmark. God fornøyelse

Petra 17.01.2019 - 09:34:

Ik had dit doekje in mijn favorieten geplaatst. Maar ik kan mijn favorieten niet meer vinden. Is dit afgeschaft?

DROPS Design 23.01.2019 kl. 11:26:

Dag Petra,

Momenteel wordt er gewerkt aan het verbeteren van het favorieten systeem. (Straks kun je bijvoorbeeld ook langer je favorieten bewaren.) Nog even geduld...

Bohuslava 28.12.2018 - 20:20:

Good morning, to find the right muster in this relatively simple pattern takes really quite a longer time :-)

Britta Lund 20.06.2018 - 14:53:

Hej drops design Er der ret og vrangside på den tyrkise klud, for det bliver ikke helt ens på begge sider. Venlig hilsen Britta Lund

DROPS Design 21.06.2018 kl. 15:37:

Hei Britta. Det blir alltid en rettside og en vrangside, så den kommer ikke til å bli helt lik på begge sider. Men mønsteret er slik at om du overholder strikkefastheten det blir et pent mønster på begge sider. God fornøyelse

Britta Lund 20.06.2018 - 14:50:

Hej drops design Er der ret og vrangside på den tyrkise klud, for det bliver ikke helt ens på begge sider. Venlig hilsen Britta Lund

Cornelia 23.04.2018 - 14:55:

Was passiert mir dem Faden der hinter der Arbeit liegt ohne gestrickt zu sein? Die Rückreihen müssten m.E. entgegengesetzt der Hinreihe gestrickt werden, also linke Maschen von der Hinreihe rechts, sonst ergibt sich nicht das auf dem Foto abgebildete Muster. Das Diagramm der Rückreihe ist ggf. fehlerhaft.

DROPS Design 18.05.2018 kl. 13:21:

Liebe Cornelia, die abgehobene Masche wird bei der Rückreihe links gestrickt. Beachten Sie, daß Ihre Maschenprobe stimmt, es wird hier eng gestrickt, damit die Strucktur sich wie im Foto (Muster ist im Foto umgedreht) herausbildet. Viel Spaß beim stricken!

Gill 11.04.2018 - 13:44:

I find it very difficult to read charts, do your patterns come with line by line instructions please and thank you.

DROPS Design 11.04.2018 kl. 13:50:

Dear Gill, there is only diagram to this pattern: start reading diagram from the bottom corner on the right side towards the left from RS and from the left towards the right from WS. Work diagrams as follows: start with A.1 from RS (= 3 sts in garter st, slip 1 st as if to P), then repeat A.2 over the next 42 sts and finish with A.3 (= 3 sts in garter st). Happy knitting!

Beate 07.01.2018 - 23:48:

Sehr schön, endlich kein Frottee mehr. Ein Leinengarn passt hier bestimmt auch gut zu.

Véronique 11.12.2017 - 15:57:

Beau modèle de lavette .

Skrifaðu athugasemd um DROPS 189-12

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.