DROPS Extra / 0-1396

Christmas Shine by DROPS Design

Heklaðar borðtuskur fyrir jólin með áferðamynstri. Stykkið er heklað úr DROPS Cotton Light.

Leitarorð: borðklútar, eldhús, jól,

DROPS Design: Mynstur cl-082
Garnflokkur B
-----------------------------------------------------------
Mál: ca 20 x 20 cm
Efni:
DROPS COTTON LIGHT frá Garnstudio (tilheyrir garnflokki B)
100 g litur 18, bleikur
100 g litu 32, rauður
100 g litur 17, dökk rauður
100 g litur 12, khaki

Einnig er hægt að hekla stykkið með garni frá: "Garnmöguleiki (Garnflokkur B)" – sjá tengil að neðan.

DROPS HEKLUNÁL NR 3 – eða þá stærð sem þarf til að 22 stuðlar og 11 umferðir verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!


50% Bómull, 50% Polyester
frá 330.00 kr /50g
DROPS Cotton Light uni colour DROPS Cotton Light uni colour 330.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2640kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:

MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3.
----------------------------------------------------------

TUSKA:
Borðtuskurnar eru heklaðar fram og til baka með áferðamynstri. Hekluð er 1 tuska í hverjum lit.
Heklið 58 loftlykkjur með heklunál 3 með Cotton Light. Heklið 1 stuðul í 4. Loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), heklið 1 stuðul í hverja og eina af 2 næstu loftlykkjum *, hoppið yfir 1 loftlykkju og heklið 1 stuðul í hverja og eina af 3 næstu loftlykkjum *, heklið frá *-* út umferðina = 43 stuðlar.
Næsta umferð er hekluð þannig: Heklið A.1, heklið síðan A.2 yfir næstu 39 stuðla (= 13 mynstureiningar með 3 lykkjum) og A.3 yfir síðustu 3 stuðlana. Þegar mynsturteikningin hefur verið hekluð til loka á hæðina er 2 umferð í mynsturteikningu endurtekin til loka – ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Klippið frá og festið enda þegar stykkið mælist ca 20 cm (athugið að stilla lengdina af þannig að hún verði sú saman eins og breiddin á tuskunni).

Mynstur

= 1 loftlykkja
= heklið 1 stuðul í stuðul frá fyrri umferð
= heklið 1 stuðul í kringum stuðul frá fyrri umferð (þ.e.a.s. heklið í kringum sjálfan stuðulinn og ekki í lykkjuna
= umferðin hefur nú þegar verið hekluð – byrjið á næstu umferð!

Maria 24.08.2019 - 00:35:

Mon conseil : au 1er rang surtout ne pas sauter de maille entre chaque groupe de 3 brides. Ainsi le travail monte bien sans être déformé, un beau rectangle bien net.

DROPS Design 26.08.2019 kl. 09:39:

Bonjour Maria, tout dépend de la façon de crocheter sa chaînette, comme on a tendance à serrer davantage les mailles en l'air de la chaînette de base, on va en crocheter davantage, et en sauter au 1er rang, si vous les faites suffisamment lâches, alors effectivement, pas besoin de sauter des mailles (ni d'en monter autant au début) - cf FAQ. Bon crochet!

Erika Limbeek 20.07.2019 - 11:38:

TIP: Het zou een stuk prettiger zijn als jullie gebruik zouden maken van de standaard haaksymbolen die over de hele wereld hetzelfde zijn. Ik vind de eigen "drops" symbolen erg verwarrend, onduidelijk en lastig te lezen.

Vicky Rout 18.04.2019 - 22:10:

It would be really useful if you used the standardized universal crochet symbols rather than your own - I'm sure you use to

Ingrid Wilcke-Klein 20.01.2019 - 21:13:

Mir persönlich wäre es lieber, wenn es eine grafische Darstellung mit Rapport gäbe. So bin ich "slightly lost".

Christine Sittenauer 06.01.2019 - 22:50:

Ich habe die ersten drei Reihen fertig, und weiß nicht wie ich weiter häkeln soll. Wie in Reihe 1 also in die 4 Masche stechen, oder weizer mit Reihe 2?

DROPS Design 07.01.2019 kl. 12:00:

Liebe Frau Sittenauer, A.1-A.3 ist nur 2 Reihe (die erste Reihe wurde schon gehäkelt), diese 2 Reihe einfach wiederholen, bei den Hinreihen: A.1, A.2 wiederholen und mit A.3 enden - bei ben Rückreihen: mit A.3 anfangen, A.2 wiederholen (von links nach rechts lesen) und mit A.1 beenden. Viel Spaß beim häkeln!

Regina Mansor 30.12.2018 - 18:50:

Could you tell me why the first row skips stitches? I have seen other patterns where each chain has a treble and is based on multiple of 3 plus 2 extra. Thanks

DROPS Design 02.01.2019 kl. 10:56:

Dear Mrs Mansor, the fundation chain is quite often too tight, so that you cast on here more chain stitches than you will need on first row, so that you get 43 sts (over the 58 chains) to work the pattern and the first row will not be too tight. Happy crocheting!

ALLAIN Cindy 08.12.2017 - 16:02:

Bjr, super modèle, mais je me demande si l'une d'entre vous a déjà eu l'occasion de tester ces lingettes ? C'est très joli mais à l'usage, est ce facile à laver ? Merci d'avance :!

DROPS Design 08.12.2017 kl. 17:13:

Bonjour Mme Allain, vous trouverez toutes les informations sur l'entretien de ces lavettes sous le nuancier de Cotton Light mais aussi ici, pensez également à regarder les alternatives possibles du même groupe de fils, vous trouverez ici toutes les infos sur les alternatives. Bon crochet!

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1396

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.

Frá #dropsfan gallery

Waffeltuch häkeln

Rita-Mithandundherz, Switzerland