DROPS Extra / 0-1345

Deck the Tables by DROPS Design

Heklaður dúkur með stuðlum og gatamynstri fyrir jólin úr DROPS Cotton Viscose.

DROPS Design: Mynstur nr n-182
Garnflokkur A
----------------------------------------------------------
Mál: ca 39 cm að þvermáli.
Efni:
DROPS COTTON VISCOSE frá Garnstudio
100 g nr 11, khaki

DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 22 st x 12 umf verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (2)
DROPS Cotton Viscose DROPS Cotton Viscose
54% Bómull, 46% Viscose
Hætt í framleiðslu
finna valmöguleika

100% Bómull
176.00 kr /50g
DROPS ♥ You #9 DROPS ♥ You #9 176.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 352kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 til A.3.
----------------------------------------------------------

DÚKUR:
Stykkið er heklað í hring.
Heklið 4 ll með Cotton Viscose með heklunál nr 3,5 og tengið saman í hring með 1 kl.
Heklið síðan mynstur eftir A.1 alls 6 sinnum í umf. ATH: A.X sýnir hvernig umf byrjar og endar í öllu stykkinu. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar allt A.1 hefur verið heklað til loka á hæðina er haldið áfram með mynstur frá A.2 yfir hverja mynstureiningu með A.1 – Síðasta umf af A.1 = fyrsta umf af A.2.
Þegar A.2 hefur verið heklað til loka á hæðina er haldið áfram með A.3 (= 24 mynstureiningar í umf) – síðasta umf af A.2 = fyrsta umf af A.3. Þegar allt A.3 hefur verið heklað til loka á hæðina eru 264 st í umf. Nú er heklaður kantur þannig:
Heklið 2 ll, 2 st í fyrstu l, 1 kl í næstu l, * (1 kl, 2 ll, 2 st) í næstu l, 1 kl í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn. Klippið frá og festið enda.

Mynstur

= heklið 4 ll og tengið saman í hring með 1 kl
= 1 ll
= 1 st um ll/ll-boga/ll-hring
= 1 st í st
= Heklið 3 st í einn st þannig: Heklið 1 st, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 2 st til viðbótar í sama st alveg eins (= 4 l á heklunálinni) en þegar draga á bandið í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á heklunálinni.
= Heklið 2 st í 1 st þannig: Heklið 1 st, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st í næsta st, en þegar draga á bandið í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á heklunálinni.
= umf byrjar með 3 ll og endar með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf
= þessi umf er síðasta umf frá fyrra mynstri sem var hekluð
= Heklið kl fram að fyrstu ll/ll-boga. Fyrsta st í þessari umf er skipt út fyrir 3 ll. Endið umf með 1 kl í 3. ll í byrjun umf.
= byrjið hérBirgit Wollner-Jatsch 18.04.2017 - 13:42:

Hallo, leider geht diese Anleitung nicht auf. Könnten Sie sie bitte überprüfen. Bei 12 Maschen plus Randmasche (13) in der 2. Runde, wie beschrieben nicht möglich. Oder meinten sie 6 mal die Maschen wiederholen von der Häkelschrift? Dann wären es insgesamt 15Maschen. LG B. Wollner

DROPS Design 18.04.2017 kl. 16:05:

Liebe Frau Wollner-Jatsch, das Video unten zeigt, wie das Diagram gehäkelt wird. Viel Spaß beim häkeln!

Narelle 15.03.2017 - 19:40:

Can we please have written instructions for those of us who can't follow diagramatics :( i.e ME :)

DROPS Design 16.03.2017 kl. 08:59:

Dear Narelle, there is no written pattern to the diagrams, but you can find below a video showing how to work A.1 - you can then understand better how to work diagrams. Happy crocheting!

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1345

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.