DROPS Extra / 0-1334

Christmas Rounds by DROPS Design

Heklaður dúkur með gatamynstri fyrir jólin úr DROPS Cotton Viscose.

DROPS Design: Mynstur nr n-181
Garnflokkur A
----------------------------------------------------------
Mál: ca 27 cm að þvermáli.
Efni:
DROPS COTTON VISCOSE frá Garnstudio
50 g nr 05, rauður

DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 22 st x 12 umf verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (3)
DROPS Cotton Viscose DROPS Cotton Viscose
54% Bómull, 46% Viscose
Hætt í framleiðslu
finna valmöguleika

100% Bómull
176.00 kr /50g
DROPS ♥ You #9 DROPS ♥ You #9 176.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 176kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1-A.5. Teikning A.4 og A.5 sýna hvernig umf byrjar og endar. ATH: Takið vel eftir að st eru heklaðir á mismunandi hátt: Annað hvort í aftari lykkjubogann, í báða lykkjubogana eða utan um ll eða ll-boga.
----------------------------------------------------------

DÚKUR:
Byrjið með heklunál nr 3,5 og Cotton Viscose og heklið MYNSTUR eftir A.1. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!
Þegar allt A.1 hefur verið heklað til loka á hæðina er A.2 heklað alls 6 sinnum hringinn – mynstur A.4 sýnir hvernig hver umf byrjar og endar. Þegar A.2 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 96 st og 24 ll í umf (= alls 120 l). Stykkið mælist ca 11 cm að þvermáli. Heklið nú A.3 alls 12 sinnum hringinn – A.5 sýnir hvernig umf byrjar og endar. Þegar A.3 hefur verið heklað til loka á hæðina mælist stykkið ca 27 cm að þvermáli og það eru 192 st í umf. Klippið frá og festið enda.

Mynstur

= 1 ll
= 1 kl í l
= 1 fl í miðju st
= 1 fl um ll-boga
= 1 hst um ll-hringinn
= 1 st í aftari lið á l
= 1 st um ll-boga
= 1 st í báða liði
= umf byrjar með 3 ll og endar með 1 kl í 3. ll
= umf byrjar með 1 ll og endar með 1 kl í fyrstu ll
= 1 fl um ll, 3 ll, 1 fl um sömu ll
= 7 st um ll-boga
= 7 st í fl
= Heklið 1 tbst í aftari lykkjubogann, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), 1 tbts i hverja og eina af 3 næstu l alveg eins, dragið bandið í gegnum allar 5 l á heklunálinni.
= umf byrjar með 4 ll og endar með 1 kl í 4. ll
= heklið 5 ll og tengið í hring með 1 kl í fyrstu ll. Svarti punkturinn er byrjun á umf
= síðasta umf frá fyrra mynstri, þessi umf hefur nú þegar verið hekluðLinn 21.10.2017 - 23:47:

Hei. På de to siste rundene; hvordan skal jeg øke mengden ‘masker’ da? Fortsatt litt ny på dette. Mvh Linn

Betty Knutson 30.06.2017 - 18:52:

Love this pattern, but I have a real problem following diagrams. Is a version of the pattern with actual word directions available?

DROPS Design 03.07.2017 kl. 01:04:

Dear Betty, unfortunately there are no written out instructions for this pattern, but the diagram is not diffuclt to follow and there are some tutorial videos linked at the bottom of the pattern to help you along. It is well worthh to learn to read these diagrams, as it opens up a whole new world of patterns. Also do not forget, that you can always get personal help in the store you bought your DROPS yarn from. Happy crocheting!

Lisbeth Ravna 18.12.2016 - 15:16:

Hvordan skal jeg forstå forklaringen ( = 1 st i begge ledd )? Jeg har heklet (1 st i fremre maskeledd, 1 lm, 1 st i bakre maskeledd). Det ble enklere å hekle det slik enn i motsatt rekkefølge. Kunne jeg likegjerne ha heklet (1 st, 1 lm, 1 st i samme m)?

DROPS Design 21.12.2016 kl. 14:35:

Hej Lisbeth. Der er to "maskeled" paa masken, saa her hekler du igennem begge led

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1334

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.