DROPS Design: Mynstur nr ai-003-bn
Garnflokkur C + C eða E
----------------------------------------------------------
Stærð: 3/5 - 6/9 - 10/14 ára
Höfuðmál: : 50/52 - 52/54 - 56/57 cm
Efni:
DROPS AIR frá Garnstudio
50-100-100 g nr 7 rúbínrauður
50 g í allar stærðir í nr 05, brúnn
Og notið afgang af nr 01, natur
DROPS HEKLUNÁL NR 8 – eða sú stærð sem þarf til að 9 hst x 5 umf með 2 þráðum verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------
Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!
![]() |
DROPS Air 65% Alpakka, 28% Polyamide, 7% Ull |
frá 1188.00 kr /50g | |||||||||
|
|||||||||||
![]() |
Prjónar & Heklunálar |
Takk fyrir að velja DROPS Design! Við gerum okkar besta við að gera mynstrin okkar auðveld til yfirferðar.
Í ljósi þess, þá er hvert og eitt af mynstrunum okkar með sérstakt kennslumyndband til aðstoðar. Við erum einnig með skref fyrir skref leiðbeiningar fyrir mismunandi aðferðir sem þú finnur hér.
Fyrir frekari aðstoð, vinsamlegast hafðu samband við DROPS verslunina þar sem þú keyptir garnið og við tryggjum að þú fáir faglega aðstoð frá verslun sem sérhæfir sig í DROPS mynstrum.
Öll mynstrin eru vandlega yfirfarin en með fyrirvara fyrir hugsanlegum mistökum. Öll mynstrin eru þýdd frá norsku og þú getur alltaf skoðað upprunalegu mynstrin til viðmiðunar og útreikninga.
Skoða upprunalega mynstrið fyrir hönnun DROPS Extra 0-1225.
Athugasemdir (0)
Það eru engar athugasemdir á þessu mynstri. Bættu við þinni!
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1225
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst.
Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.
Hvað máttu gera með mynstrin okkar? Þú mátt deila DROPS mynstrum á netinu, nota upprunalegu myndina af mynstrinu, efni, nafn og númer. En þér er EKKI HEIMILT að endurgera allt mynstrið stafrænt á nokkurn hátt.
Garnverslanir hafa heimild til að nota DROPS mynsturgagnagrunninn til þess að auka sölu á sínu garni. Prentaðu út hvaða mynstur sem þú vilt, eins mörg eintök og þú vilt. Einu kröfurnar sem við gerum er að ekki verði gerðar neinar breytingar eða viðaukar á upprunalega skjalinu sem prentað er út. Samkvæmt grunngildum DROPS eiga mynstrin að standa viðskiptavinum til boða endurgjaldlaust.
Útgefendur sem vilja birta mynstrin okkar í prentuðum bókum eða í tímaritum geta haft samband við okkur til frekari upplýsinga. Sala á flíkum/vörum gerðar eftir DROPS mynstrum er leyfileg svo lengi sem salan einskorðast við einn hlut eða eftir pöntun, önnur almenn sala en þessi er ekki leyfileg. Skýrt skal tekið fram að flíkin/varan sé framleidd eftir hönnun frá DROPS DESIGN. Skilmálar til að fá að nota merkingu á fatnaði/vörum þar sem hönnun DROPS DESIGN hefur verið notuð er að textinn á að vera "A DROPS DESIGN made by…". Notkun DROPS mynda til markaðssetningar/sölu er aðeins leyfð þegar einungis DROPS garn hefur verið notað. Ekki má klippa myndirnar eða breyta þeim og vörumerkið á að sjást mjög greinilega.
Við áskiljum okkur allan rétt til þess draga þetta leyfi til baka hvenær sem er, án þess að tilgreina ástæðu.