DROPS / 170 / 14

Sunrise Glow by DROPS Design

Prjónuð DROPS tunika úr Paris með gatamynstri, klauf á hliðum og hringlaga berustykki. Prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.

DROPS Design: Mynstur nr w-584
Garnflokkur C eða A + A
----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS PARIS frá Garnstudio
600-650-750-800-900-950 g nr 01, apríkósa

DROPS SOKKAPRJÓNAR OG HRINGPRJÓNAR (40 og 80 cm) NR 5 – eða þá stærð sem þarf til að 17 l x 22 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm.
DROPS SOKKAPRJÓNAR OG HRINGPRJÓNAR (40 og 80 cm) NR 4 – fyrir kant með garðaprjóni.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (18)

100% Bómull
frá 308.00 kr /50g
DROPS Paris uni colour DROPS Paris uni colour 352.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Paris recycled denim DROPS Paris recycled denim 308.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 3696kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 til A.2. Teikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu.

GARÐAPRJÓN (prjónað í hring):
*1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*.

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf.

ÚTAUKNING-1:
Aukið út um 1 l með því að slá uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til þess að koma í veg fyrir göt.

ÚTAUKNING-2:
Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, sláið uppá prjóninn, 4 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli l), sláið uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til þess að koma í veg fyrir göt.

ÚRTAKA:
Fækkið á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á undan prjónamerki, 2 l slétt saman, 1 l sl.
Fækkið á eftir prjónamerki þannig: 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.
----------------------------------------------------------

BERUSTYKKI:
Stykkið er prjónað ofan frá og niður, í hring á hringprjóna. Fitjið upp 92-104-108-120-126-138 l á hringprjóna nr 4 með Paris. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan og aukið út um 16-16-24-24-30-30 l jafnt yfir í næst síðustu umf (= umf með sl) – LESIÐ ÚTAUKNING-1 = 108-120-132-144-156-168 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5. Prjónið A.1 (= 12 l) alls 9-10-11-12-13-14 sinnum á breiddina.
ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!
Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 207-230-253-276-299-322 l á prjóni. Stykkið mælist ca 19-19-22-22-24-24 cm. Prjónið 1 umf slétt og aukið út um 1-0-1-0-1-0 l jafnt yfir = 208-230-254-276-300-322 l
Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið 32-36-41-45-49-53 l sl (= hálft bakstykki), setjið næstu 40-44-46-48-52-56 l á band fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar l undir ermi, setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 8 l, prjónið 64-71-81-90-98-105 l sl (= framstykki), setjið næstu 40-44-46-48-52-56 l á band fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar l undir ermi, setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 8 l, prjónið 32-35-40-45-49-52 l sl = 144-158-178-196-212-226 l.

FRAM- OG BAKSTYKKI:
Prjónið nú stykkið áfram með sléttprjóni. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Þegar stykkið mælist 3 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki á hliðum (= 4 l fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING-2, endurtakið útaukningu með 4-4-3-2½-2-2 cm millibili 9-9-12-14-16-18 sinnum til viðbótar = 184-198-230-256-280-302 l. Þegar stykkið mælist 43-45-44-46-46-48 cm prjónið framstykki og bakstykki fram og til baka, til loka hvort fyrir sig (þ.e.a.s. stykkið skiptist við prjónamerkin).

BAKSTYKKI:
= 92-99-115-128-140-151 l. Prjónið sléttprjón með 4 l garðaprjón á hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 47-49-48-50-50-52 cm frá prjónamerki, passið að næsta umf er frá röngu, aukið út um 1-1-0-0-0-0 l = 93-100-115-128-140-151 l. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 4 l garðaprjón, prjónið 4-2-4-5-0-0 l eins og fyrsta l í A.2, endurtakið A.2 (= 11 l) þar til eftir eru 8-6-8-9-4-4 l (= 7-8-9-10-12-13 sinnum á breiddina), prjónið 4-2-4-5-0-0 l eins og síðasta l í A.2, endið á 4 l garðaprjón. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er næsta umf prjónuð frá réttu þannig: 4 l garðaprjón, endurtakið A.3 (= 3 l) þar til eftir eru 5 l JAFNFRAMT er aukið út um 0-2-2-1-1-2 l jafnt yfir í fyrstu umf, prjónið fyrstu l í A.3, endið á 4 l garðaprjón = 93-102-117-129-141-153 l. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN fram og til baka – sjá skýringu að ofan. Fellið af.

FRAMSTYKKI:
Prjónið eins og bakstykki.

ERMI:
Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka 40-44-46-48-52-56 l af bandi á sokkaprjóna nr 5. Fitjið upp 8 nýjar l undir ermi, setjið eitt prjónamerki mitt á milli þessa 8 l = 48-52-54-56-60-64 l. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um1 l hvoru megin við prjónamerkið (= 2 l færri) – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku þegar stykkið mælist 10 cm = 44-48-50-52-56-60 l. Þegar stykkið mælist 17 cm, skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af. Prjónið aðra ermi alveg eins.

FRÁGANGUR:
Saumið saman op undir ermum.

Mynstur

= sl frá réttu, br frá röngu
= br frá réttu, sl frá röngu
= 2 l slétt saman
= takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir
= sláið uppá prjóninn á milli 2 l, uppslátturinn er EKKI prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt
= sláið uppá prjóninn á milli 2 l, uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga ekki að myndast göt
= takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfirDebora 29.04.2019 - 14:13:

Buongiorno, vorrei fare questa tunica con filato Drops Muskat, più sottile, anzichè il Paris. Vesto una taglia M, avete un suggerimento che mi permetta di adattare il filato più sottile alla spiegazione? Il campione con Muskat è di 21 maglie in 10 cm.Grazie mille

DROPS Design 29.04.2019 kl. 15:00:

Buongiorno Debora, purtroppo non possiamo fornire un aiuto così personalizzato, ma presso il suo rivenditore DROPS di fiducia potrà trovare tutta l'assistenza di cui ha bisogno. Buon lavoro!

Lise 03.04.2019 - 15:06:

Je suis de taille LARGE. Dans votre tuto des tailles, vous donnez un exemple de taille large, ce qui donne des hanches de 108 cm et poitrine 96. Parfait pour moi. Dans le modèle W-584 ci-dessus la taille large donne 128 cm pour les hanches et 104 cm pour la poitrine ! Je ne comprends pas un tel écart... svp m’éclaIrer, je ne sais plus quelle taille choisir... merci.

DROPS Design 03.04.2019 kl. 16:15:

Bonjour Lise, la coupe de chaque modèle peut différer en étant plus ou moins près du corps, en taille L on a ici 52 cm x 2 = 104 cm de tour de poitrine, et la base du top (qui mesure 78 cm de hauteur totale) est de 69 cm x 2 = 138 cm. Mesurez un modèle similaire que vous avez et dont vous aimez la forme pour trouver la taille idéale. Bon tricot!

Nicola Summers 22.11.2018 - 10:09:

With regard to the sleeves and body, instead of casting on 8 stitches to the sleeve and then sewing up the hole between the sleeve and body at the end would it be OK to pick up 8 stitches from the cast off edge on the body piece instead? I\'m fairly new to knitting tops and have always ended up with holes when sewing up seams.

DROPS Design 22.11.2018 kl. 11:09:

Dear Mrs Summers, you can also pick up 1 stitch in each of the 8 sts cast on on body over sleeve instead of casting on new sts. This video is showing how to close the opening under arm (in that case the 8 sts cast on on body and the 8 sts cast on on sleeve). Happy knitting!

Tone Thorsen 28.01.2018 - 13:04:

Att Sunrice Glow. Øketips -2 må vel gi m i n d R e masker? Ikke flere som dere forklarer

DROPS Design 30.01.2018 kl. 10:50:

Hei Tone. Nei, øketips-2 gir en forklaring på at det økes med kast 4 ganger pr omgang det skal økes. ØKETIPS-2: Strikk til det gjenstår 2 m før merke, 1 kast (= 1 ØKT MASKE), 4 m rett (merke sitter midt mellom m), 1 kast (=1 ØKT MASKE TIL). På neste omgang strikkes de 4 kastene vridd rett for å unngå hull. God Fornøyelse!

Diana Hart 30.08.2017 - 13:39:

I am not quite understanding the hem pattern , does it mean for the small size the first and last 4 stitches are garter stitch then next and next to last 4 are stocking stitch and the stitches in between are A2? If I wanted to do this garment without the split, would I need to adjust stitches to a multiple of 11 and then just work A2 all round? Thank you for your help. Keep the patterns coming they are the best.

DROPS Design 30.08.2017 kl. 14:58:

Dear Mrs Hart, that's right, when working then back and forth for vents on sides, you are working with 4 sts in garter st at the beg and at the end of row. If you don't want any vents, you can then adjust the number of sts as you suggest and work A.11 all the round. Happy knitting!

Tammy 18.06.2017 - 00:51:

You have very nice patterns i would like to make but they make no scent and hard to understand. Patterns i've made were able to understand, I wish these were understandable.

DROPS Design 19.06.2017 kl. 09:14:

Dear Tammy, you will find some videos adapted to each pattern under tab "Videos" and at the very bottom of the page. Should you have any question please feel free to ask here, for any individual assistance remember your DROPS store will help you, even per mail or telephone. Happy knnitting!

Debbra Smith 10.06.2016 - 16:46:

When I print out the patterns it doesn't print out the diagram on the free patterns, like on sunrise glow. I love the designs but I can't try them because of this problem.it happens quite a bit. thank you

DROPS Design 10.06.2016 kl. 18:21:

Dear Mrs Smith, when printing pattern, check that all pages will be print, in this pattern eg, diagrams are on pages 4 and 5, and measurement chart on page 6. Happy knitting!

Gunda Poll 10.02.2016 - 09:21:

Einfach fantastisch, diese Kollektion, wo soll ich nur anfangen, eins schöner als das andere, herrlich, danke, tausendmal danke!!!

Bourguignon Elisabeth 02.02.2016 - 18:20:

J'aime beaucoup ce modèle. Sa couleur corail pétille. Il a la bonne longueur, avec une jupe, un pantalon, qu'importe, il accompagnera toutes les tenues de printemps et d'été. Son point ajouré souligne bien l'encolure. Et pour les soirées plus fraîches, les petites manches sont parfaites.

Evelyn Rowley 18.01.2016 - 03:23:

I cannot wait for this one to be ready. It looks so easy to wear and match with, shorts or a skirt.

Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-14

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.