DROPS / 168 / 30

Shore Line by DROPS Design

Prjónaður toppur með stuttum ermum úr DROPS Big Merino með gatamynstri. Prjónaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.

DROPS Design: Mynstur nr mb-028
Garnflokkur C eða A + A
----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS BIG MERINO frá Garnstudio
500-550-600-650-750-800 g nr 06, gleym-mér-ei

DROPS SOKKAPRJÓNAR OG HRINGPRJÓNAR (60 og 80 cm) NR 5,5 – eða þá stærð sem þarf til að 20 l x 24 umf með gatamynstri verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.

100% Ull
frá 524.00 kr /50g
DROPS Big Merino mix DROPS Big Merino mix 524.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Big Merino uni colour DROPS Big Merino uni colour 524.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 5240kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 til A.6. Sjá teikningu fyrir rétta stærð.

GARÐAPRJÓN (prjónað í hring):
*1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*.
----------------------------------------------------------

TOPPUR:
Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður.
Fitjið upp 98-98-98-154-154-154 l á hringprjóna nr 5,5 með Big Merino.
Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Prjónið A.1 (= 14 mynstureiningar á A.1 á breiddina – sjá merki fyrir rétta stærð). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 266-294-322-350-406-434 l á prjóni.
ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!
Haldið áfram með A.2 þar til stykkið mælist 17-18-20-21-23-25 cm. Prjónið nú áfram þannig: Prjónið 38-42-46-50-58-62 l (= hálft bakstykki), setjið næstu 57-63-69-75-87-93 l á band (= ermi), fitjið upp 7-7-7-7-9-9 nýjar l, prjónið næstu 76-84-92-100-116-124 l (= framstykki), setjið næstu 57-63-69-75-87-93 l á band (= ermi), fitjið upp 7-7-7-7-9-9 nýjar l, prjónið síðustu 38-42-46-50-58-62 l (= hálft bakstykki) = 166-182-198-214-250-266 l.

FRAM- OG BAKSTYKKI:
= 166-182-198-214-250-266 l. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN!
Haldið áfram með A.2, nýjar l á hliðum eru prjónaðar slétt þegar prjónað er slétt og brugðið þegar prjónað er brugðið. Þegar stykkið mælist 3 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við 7-7-7-7-9-9 nýjar lykkjur á hvorri hlið, endurtakið útaukningu í öðrum hverjum cm 5-6-7-8-9-10 sinnum til viðbótar = 190-210-230-250-290-310 l. Haldið áfram með 10 mynstureiningar af A.2. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið A.3 einu sinni yfir allar mynstureiningar af A.2 = 210-230-250-270-310-330 l.

Stærð S-M-L-XL: Prjónið 3 mynstureiningar af A.4 á hæðina, prjónið síðan A.5 1 sinni á hæðina yfir allar mynstureiningar af A.4 = 230-250-270-290 l. Haldið áfram með A.6 þar til stykkið mælist 37-37-38-39 cm (alls 54-56-58-60 cm). Fellið laust af.

Stærð XXL og XXXL: Prjónið A.4 þar til stykkið mælist 39-39 cm (alls 62-64 cm). Fellið laust af.

KANTUR Á ERMUM:
Kantur á ermum er prjónaður í hring á sokkaprjóna. Setjið l af bandi á sokkaprjóna nr 5,5 og prjónið upp 1 l í hverja og eina af þeim 7-7-7-7-9-9 l undir ermi = 64-70-76-82-96-102 l. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan, jafnframt Í fyrstu umf með sl er fækkað um 6-8-10-12-22-24 l jafnt yfir = 58-62-66-70-74-78 l. Fellið af. Prjónið hinn kantinn á ermum alveg eins.

Þetta mynstur hefur verið leiðrétt. .

Yfirfarið á vefsvæði: 11.07.2017
TOPPUR: Fitjið upp 98-98-98-154-154-154 l á hringprjóna nr 5,5 með Big Merino.
Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan.

Mynstur

= sl
= br
= 2 l slétt saman
= sláið uppá prjóninn á milli 2 l

Sari 20.08.2019 - 20:12:

Hej! Dom nya maskorna man lägger upp och som ökas efter 3 cm, kommer dom inte att vara vågmönstrade?

DROPS Design 10.09.2019 kl. 15:08:

Hej Sari, nej de nya maskor stickas inte i A.2 men i räta och aviga maskor enligt A.2. Lycka till :)

Heidi 16.08.2019 - 17:23:

Slå enten 98 eller 154 m på. Er det ikke et meget stort spring mellem størrelserne?

Maréka 08.07.2019 - 10:30:

Bonjour, je vous ai déja envoyé cette question hier mais cela n'a pas été enregistré.Je commence ce pull 168-34 et je voudrais savoir quand on commence le A1 taille S au 4ème rangs on doit augmenter une maille au début et à la fin du motif et ceci 14 fois, et je vous savoir si cette maille en plus est un jété, ou si c'est autre chose ensuite on doit faire 7 mailles endroits.Merci de votre patience . Bonne journée

DROPS Design 08.07.2019 kl. 10:44:

Bonjour Maréka, toutes les augmentations à faire figurent dans A.1: au 3ème rang de A.1 on tricote: 2 m ens à l'end, (1 jeté, 1 m end)x3, 1 jeté, 2 m ens à l'end = on va diminuer 2 m mais augmenter 4 m = on augmente ainsi 2 m dans chaque A.1. Bon tricot!

Kristin 07.04.2019 - 22:30:

På bolen står det «Fortsett med 10 rapporter av A2. Når A2 er strikket 1 gang i høyden, strikkes A3 en gang over alle rapporter av A2.» Betyr det at A3 skal strikkes kun en gang eller 10 ganger?

DROPS Design 08.04.2019 kl. 15:25:

Hei Kristin. Du strikker A.3 over alle maskene, men kun 1 gang i høyden. God fornøyelse

Stephanie Philipps 26.04.2018 - 10:25:

Sehr tolle Anleitung habe nur eine Frage beim rumpfteil unter dem Arm die masche die neu angeschlagenen werden soll ich die am Anfang im rapport stricken oder nur links oder rechts

DROPS Design 26.04.2018 kl. 11:52:

Liebe Frau Philipps, die neuen unter dem Arm angeschlagenen Maschen werden wie im A.2 gestrickt, dh rechts oder links wie alle anderen Maschen in A.2, wenn Sie die Löcherrunde in A.2 stricken, werden diese Maschen rechts gestrikt (= ohne Löcher). Viel Spaß beim stricken!

Alvy 25.10.2017 - 17:38:

Ok super merci là j'ai tout compris pour tricoter en rond ^^

Alvy 25.10.2017 - 12:46:

Vous voulez bien dire les rangs "impairs" sont sur l'endroit et se tricotent donc à l'endroit sauf contre ordre

DROPS Design 25.10.2017 kl. 14:42:

Bonjour Alvy, en fait, ce modèle se tricote en rond, donc tous les rangs se lisent sur l'endroit, en commençant en bas à droite (et de droite à gauche). Ainsi, les rangss 1 et 2 (S, M et L) se tricotent à l'endroit, et le rang 6 se tricote à l'envers. Bon tricot!

Alvy 25.10.2017 - 10:33:

Bonjour, pour être sûre, le motif A1 : le 1er rang est à l'endroit, le 2e rang à l'envers et ensuite tous les rangs pairs sont bien à l'envers sauf si mentionné autrement ? Merci par avance pour votre réponse

DROPS Design 25.10.2017 kl. 12:23:

Bonjour Alvy, les diagrammes comportent effectivement tous les rangs du point fantaisie, tous les rangs pairs se tricotent sur l'endroit (lisez-les de droite à gauche) et tous les rangs pairs sur l'envers (à lire de gauche à droite). Bon tricot!

Alison Miller-Astor 10.09.2017 - 21:51:

And the body instructions have me confused... again. It says to continue with 10 repetitions of A.2. When A.2 has been worked 1 time vertically, work A.3 one time over all repetitions of A.2. What does that mean? Do I work A.3 after EVERY repetition of A.2? Or once after the 1st repetition and once after the last?

DROPS Design 11.09.2017 kl. 09:04:

Dear Mrs Miller-Astor, on body, work A.2 a total of 10 times in width (over the 190-210-230-250-290-310 sts) then work A.3 one time in height - then continue working A.4 as explained under each size. Happy knitting!

Alison Miller-Astor 18.08.2017 - 00:48:

Hi, so I'm at the end of the instructions for the TOP, where I've slipped 75 stitches on to a stitch holder and am being told to cast on 7 new stitches. I'm unclear how to do that... Do you have specific instructions?

DROPS Design 18.08.2017 kl. 07:44:

Hi Alison, As you are working top down, you need to close the armhole after you have placed the sleeve stitches on a thread. So the 7 new stitches will be under the sleeve and are cast onto the stitches still on the needle before you carry on working the stitches on the other side of the sleeve stitches. I hope this helps. Happy knitting!

Skrifaðu athugasemd um DROPS 168-30

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.