DROPS Extra / 0-1209

Sparkle & Shine by DROPS Design

Heklaður dúkur úr DROPS Belle og jólatrésmotta með stjörnu- og sólfjaðramynstri úr DROPS Eskimo. Þema: Jól

DROPS Design: Mynstur nr vs-009
Garnflokkur B (dúkur) og E eða C + C (motta)
----------------------------------------------------------
DÚKUR:
Mál: Þvermál: ca 52 cm.
Efni:
DROPS BELLE frá Garnstudio
150 g nr 03, ljós beige

DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 20 st x 10 umf verði 10 x 10 cm .

JÓLATRÉSMOTTA:
Mál: Þvermál: ca 92 cm.
Efni:
DROPS ESKIMO frá Garnstudio
550 g nr 01, natur

DROPS HEKLUNÁL NR 7 – eða þá stærð sem þarf til að 10 st x 6 umf verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (1)

53% Bómull, 33% Viscose, 14% Hör
frá 550.00 kr /50g
DROPS Belle uni colour DROPS Belle uni colour 550.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 1650kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

HEKLLEIÐBEININGAR:
Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Umf endar á 1 kl í 3. ll í byrjun umf.

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 og A.2. Mynstur er heklað alls 6 sinnum hringinn.
----------------------------------------------------------

DÚKUR OG JÓLATRÉSMOTTA:
Dúkurinn og mottan er hekluð eftir sama mynstri, en með mismunandi garni og heklfestu. Dúkurinn er heklaður með heklunál nr 3,5 úr Belle og mottan er hekluð með heklunál nr 7 úr Eskimo. Eftir 9. og 10. umf er klippt frá áður en heklað er áfram.
ATH: 10. umf byjar á 3 ll + 1 st (= tákn fyrir 2 st heklaða saman) eins og sýnt er í lok á mynstri.
11. umf byrjar á 3 ll í 3. ll frá byrjun umf.

Heklið 4 ll og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll.
UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 12 st um hringinn.
UMFERÐ 2: Heklið * 1 st í fyrsta/næsta st, 2 ll, 2 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 st og 6 ll-bogar.
UMFERÐ 3: Heklið * 1 st í fyrsta/næsta st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama boga, 1 st í næsta st, 2 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 st og 12 ll-bogar.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!
UMFERÐ 4: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu/næstu 2 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 2 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 st og 12 ll-bogar.
UMFERÐ 5: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu/næstu 3 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-bogann, 1 st í hvern og einn af næstu 3 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48 st og 12 ll-bogar.
UMFERÐ 6: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu/næstu 4 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 4 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 60 st og 12 ll-bogar.
UMFERÐ 7: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu/næstu 5 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-bogann, 1 st í hvern og einn af næstu 5 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 72 st og 12 ll-bogar.
UMFERÐ 8: Heklið *1 st í hvern og einn af fyrstu/næstu 6 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-bogann, 1 st í hvern og einn af næstu 6 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 84 og 12 ll-bogar.
UMFERÐ 9: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu/næstu 7 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 7 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 96 st og 12 ll-bogar.

Heklið síðan eftir mynstri þannig: Munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR. Heklið A.1 alls 6 sinnum hringinn. Þegar A.1 hefur verið heklað til loka á hæðina er A.2 heklað yfir A.1. Klippið frá og festið enda.

Dúkurinn mælist ca 52 cm að þvermáli og mottan mælist ca 92 cm að þvermáli.

Mynstur

= ll
= fl í tbst
= fl um ll-boga
= st í st
= st um ll/ll-boga
= tbst um ll-boga
= tbst í tbst
= Heklið 2 st saman í 1 st þannig: Heklið 1 st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 þræðir á heklunálinni), heklið síðan næsta st en þegar draga á bandið í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á heklunálinni.
= Heklið 4 st saman í 1 st þannig: Heklið 1 st í fyrsta st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 þræðir á heklunálinni), heklið 1 st í hvern og einn af 2 næstu st alveg eins, heklið síðan næsta st en þegar draga á bandið í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á heklunálinni.
= Sýnir síðustu umf áður en byrjað er á þessu mynstri, umf er nú þegar hekluð
= byrjið hér


Brigitte 01.08.2016 - 18:54:

Mensen ik raak bij deze patroon totaal in een knoop de steekverhouding klopt langs geen kanten kunnen jullie dit even na kijken ik zou het zo graag maken , het is de 4e keer dat ik herbegin en nog klopt het niet vele groetjes Brigitte D'Haese

DROPS Design 06.08.2016 kl. 17:17:

De stekenverhouding klopt met het voorbeeld op de foto. Als u met dezelfde maat haaknaald niet deze stekenverhouding krijgt, kunt u de maat aanpassen. Hebt u teveel steken, probeer dan een grotere maat haaknaald. Bij te weinig steken kiest u een kleinere maat. Herhaal dit tot u de maat hebt die u de juiste stekenverhouding geeft.

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1209

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.