DROPS / 166 / 3

Joyride by DROPS Design

Prjónuð DROPS peysa úr Karisma með norsku mynstri og hringlaga berustykki. Stærð S - XXXL.

DROPS Design: Mynstur nr u-767
Garnflokkur B
----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS KARISMA frá Garnstudio
450-500-550-600-650-700 gr litur nr 72, ljós perlugrár
50-50-50-100-100-100 gr litur nr 39, dökk bleikvínrauður
50 gr í allar stærðir í eftirfarandi litum:
litur nr 11, appelsínugulur
litur nr 52, sinnepsgulur
litur nr 60, turkos
litur nr 73, bensínblár

DROPS SOKKAPRJÓNAR OG HRINGPRJÓNAR (40 og 80 cm) NR 4 – eða þá stærð sem þarf til að 21 l go 28 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm.
DROPS SOKKAPRJÓNAR OG HRINGPRJÓNAR (40 og 80 cm) NR 3 – fyrir kant.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (54)

100% Ull
frá 528.00 kr /50g
DROPS Karisma uni colour DROPS Karisma uni colour 528.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Karisma mix DROPS Karisma mix 528.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 7392kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað í hring):
*1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*.

ÚTAUKNING:
Byrjið 1 l á undan prjónamerki, sláið uppá prjóninn, 2 l sl (prjónamerki er staðset mitt á milli þessa tveggja l), sláið uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl svo að ekki myndist göt.

LASKALÍNA:
Fellið af fyrir laskalínu hvoru megin við prjónamerkin í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 2 l á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri).

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 og A.2 (veljið mynstur fyrir rétta stærð). Allt mynstrið er prjónað með sléttprjóni.

LEIÐBEININGAR:
Til þess að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þá er nauðsynlegt þegar mynstrið er prjónað að herða ekki á bandi á bakhlið á stykki. Notið e.t.v. grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef það herpist aðeins saman.
----------------------------------------------------------

FRAM- OG BAKSTYKKI:
Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 160-176-196-212-236-260 l á hringprjóna nr 3 með ljós perlugráum. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8 cm er sett 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki á eftir 80-88-98-106-118-130 l (= í hliðum). Aukið nú út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu á hvorri hlið með 8 cm millibili alls 4 sinnum = 176-192-212-228-252-276 l. Þegar stykkið mælist 36-37-38-38-40-41 cm fellið af 6-6-8-8-10-10 l á hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 3-3-4-4-5-5 l hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 82-90-98-106-116-128 l eftir á fram- og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar.

ERMI:
Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna.
Fitjið upp 48-48-54-54-54-60 l á sokkaprjóna nr 3 með dökk bleikvínrauðum. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur hringinn eftir teikningu A.1 (= 8-8-9-9-9-10 mynstureiningar í umf). Eftir A.1 er haldið áfram með sléttprjóni og ljós perlugráum. Þegar stykkið mælist 7-9-9-9-10-11 cm er aukið út um 2 l fyrir miðju undir ermi. Endurtakið útaukningu með 3½-2½-3-2½-2-2 cm millibili alls 11-13-11-13-15-14 sinnum (ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), fellið af miðju 6-6-8-8-10-10 l undir ermum = 64-68-68-72-74-78 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi.

BERUSTYKKI:
Setjið inn ermar á sama hringprjóna og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 292-316-332-356-380-412 l á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Prjónið síðan sléttprjón með ljós perlugráum. JAFNFRAMT í fyrstu umf frá réttu byrjar úrtaka fyrir LASKALÍN – sjá skýringu að ofan (= 8 l færri). Endurtakið úrtöku fyrir laskalínu í annarri hverri umf alls 2-2-3-3-3-3 sinnum = 276-300-308-332-356-388 l.
Eftir síðustu umf með úrtöku er prjónuð 1 umf sl þar sem felldar eru af 4-12-4-8-14-10 l jafnt yfir = 272-288-304-324-342-378 l eftir á prjóni. Prjónið nú mynstur hringinn eftir mynstri A.2 (veljið mynstur fyrir rétta stærð = 17-18-19-18-19-21 mynstureining í umf). LESIÐ LEIÐBEININGAR! Haldið svona áfram með mynstur og fellið af eins og sýnt er í mynstri. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka (endið á eftir umf merktri með ör fyrir rétta stærð) eru 119-126-133-126-133-147 l eftir á prjóni og stykkið mælist ca 56-58-60-62-64-6 cm upp að öxl.

UPPHÆKKUN AFTAN VIÐ HNAKKA:
Til þess að fá betra form þá er prjónuð upphækkun aftan við hnakka. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju að aftan. Prjónið sl þar til prjónaðar hafa verið 14-15-16-15-16-18 l framhjá prjónamerki, snúið við, herðið á bandi og prjónið 28-30-32-30-32-36 l br til baka. Snúið við, herðið á bandi og prjónið 42-45-48-45-48-54 l sl, snúið við, herðið á bandi og prjónið 56-60-64-60-64-72 l br til baka. Snúið við, herðið á bandi og prjónið 70-75-80-75-80-90 l sl, snúið við, herðið á bandi og prjónið 84-9096-90-96-108 l br til baka. Snúið við og prjónið sl út umf að miðju að aftan.
Prjónið 1 umf sl með dökk bleikvínrauðum þar sem felldar eru af 37-34-37-24-27-37 l jafnt yfir = 82-92-96-102-106-110 l á prjóni.

HÁLSMÁL:
Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið 5 umf sléttprjón með dökk bleikvínrauðum, fellið síðan LAUST af með sl.

FRÁGANGUR:
Saumið saman op undir ermum.

Mynstur

= ljós perlugrár
= bensínblár
= turkos
= dökk bleikvínrauður
= appelsínugulur
= sinnepsgulur
= 2 l slétt saman með grunnlit í mynstri


Athugasemdir (54)

Skrifa athugasemd!

Carina 12.02.2019 - 02:17:

Jättenöjd med modellen MEN ärmarna kunde varit några maskor bredare upptill. Raglan blir ju tyvärr gärna ”smala” upptill.

Ida 01.12.2018 - 01:27:

Hei Jeg er kommet så langt at jeg skal begynne med raglanfelling, men forstår ikke hvordan det skal gå opp? Det står at jeg skal begynne 2 masker før merket, men på de to maskene får jeg jo ikke strikket 2 rett sammen + løfte 1 maske over en rett strikket? Det står heller ingenting om hva jeg gjør etter merket. Skal jeg da gjøre det speilvendt? Løfte 1 maske over før jeg strikker to rett sammen? Håper på snarlig svar.

DROPS Design 03.12.2018 kl. 12:16:

Hei Ida. Den beskrivelsen inkluderer å felle på begge sider av merket. Du begynner 2 masker før merket og strikker 2 masker rett sammen (= fellingen på den ene siden av merket), *her sitter merket* - flytt det over på høyre pinne, ta 1 maske løst av, strikk 1 rett og trekk den løse masken over (= fellingen på den andre siden av merket). God fornøyelse.

Mariët 30.10.2018 - 21:58:

Bij het breien van de raglan staat: herhaal dit minderen voor de raglan om de nld 2-2-3-3-3-3 keer in totaal (...). Hoe intepreteer ik ‘om de 3’ in mijn geval? Minderen in elke 3e toer of na 3 toeren in de 4e?

DROPS Design 31.10.2018 kl. 20:03:

Dag Mariët,

Je mindert om de naald, dus de ene toer wel en de andere toer niet, en dat doe je voor jouw maat 3 keer. Dan heb je dus in totaal 6 toeren gebreid, waarvan je in 3 toeren van die 6 toeren geminderd hebt.

Stine Jannerup 16.08.2018 - 21:16:

Jeg strikker str small. I teksten står der at Ryg- og forstykke skal strikkes til det måler 36 cm, på måltegningen er der vist at der op til ærmet sættes på skal være 56 cm. Jeg vil gerne være sikker på at det er teksten der har ret?

DROPS Design 20.08.2018 kl. 11:01:

Hej Stine, Total længde i S er 56 cm, du lukker af til ærmegab når arb måler 36 cm og selve ærmegabet bliver 20 cm. Se måleskitsen nederst i opskriften. God fornøjelse!

Gudrun 31.07.2018 - 10:14:

Habe mit dem Rumpfteil begonnen. Nach 37cm (Gr 40) Gesamtlänge für die Armausschnitte abketten? Ist das nicht zu kurz?

DROPS Design 31.07.2018 kl. 15:30:

Liebe Gudrun, so wurde der Pullover gestrickt - siehe auch Maßskizze: 37 cm vor Armausschnitte + 21 cm Passe = 58 cm gesamte Länge. Viel Spaß beim stricken!

Isabelle Oudot 11.07.2018 - 17:01:

Bonjour Je commence avec enthousiasme ce modèle ! J ai juste une remarque : les rangs en point mousse qui forment le bas de devant/dos rebiquent . Faut il les repasser? Merci d avance pour votre réponse !

DROPS Design 12.07.2018 kl. 08:54:

Bonjour Mme Oudot, vous pouvez simplement bloquer le pull à la fin: humidifiez-le (ou lavez-le en suivant bien les indications de l'étiquette) en le faisant sécher bien à plat, et si besoin, utilisez des épingles pour maintenir la bordure plate. Bon tricot!

Silvina 04.06.2018 - 21:24:

Hola soy de Argentina,y no consigo esa lana aca,saben por cual podria reemplazarla?o cual es el nombre en general de la lana?

DROPS Design 10.06.2018 kl. 10:26:

Hola Silvina. Puedes comprar las lanas en las tiendas con envío internacional que aparecen en este link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23. O usar nuestra tabla de grupos de lana para buscar una que sea equivalente.

Mariëtte 13.05.2018 - 19:21:

Bij het opzetten van de mouwen op rondbreinaald waar lijf op staat, moet geminderd worden in 1e naald dmv raglan door aan weerszijde te minderen te beginnen 2 steken vóór de markeerder. Dan kun je toch nooit vóór de markeerder de totale mindering van 2 steken uitvoeren? Of valt het ene deel (2 steken samenbreien) vóór de markeerder en het andere deel (1 afhalen, 1 recht breien en afgehaalde steek recht overhalen) na de markeerder?

DROPS Design 14.05.2018 kl. 19:22:

Hallo Mariëtte, Dat klopt; je begint 2 steken voor de markeerdraad, dan minder je 1 steek door 2 steken samen te breien, dan ben je bij de markeerdraad en na de markeerdraad minder je nog een keer een steek door 1 st afhalen, 1 st breien en de afgehaalde steek over te halen.

Isabel 12.03.2018 - 08:32:

Hola, necesito un poco de ayuda. A la hora de tejer que raglán cuando dice hacer las disminuciones cada 2 vueltas, no me queda claro si es cuando vas a tejer a cada segunda vuelta o por el contrario tejes 2 y la disminución se hace a la tercera vuelta . Un saludo Isabel

DROPS Design 13.03.2018 kl. 15:23:

Hola Isabel. Cuando se dice en la explicaciones cada 2ª vuelta, esto significa que trabajamos una vuelta con disminuciones y otra sin disminuciones.

Gitte F. Rasmussen 21.02.2018 - 13:50:

Jeg spørger ligesom Kristine spurgte den 18. maj 2016 (jeg kan ikke se, I nogensinde har givet hende et svar): Der skal vel være retstrik og ikke glatstrik i halskanten??

DROPS Design 21.02.2018 kl. 14:26:

Hej Gitte, vi har valgt at strikke halskanten i glatstrik. God fornøjelse!

Skrifaðu athugasemd um DROPS 166-3

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst.

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.