DROPS / 160 / 24

Love Is In The Air by DROPS Design

Prjónaður DROPS toppur úr ”Muskat” með gatamynstri. Stærð S - XXXL.

Leitarorð: aðsnið, gatamynstur, toppar,

DROPS Design: Mynstur nr r-674
Garnflokkur B
----------------------------------------------------------
Stærð: S – M/L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS MUSKAT frá Garnstudio
450-500-500-550-600 gr litur nr 06, ljós bleikur

DROPS HRINGPRJÓNAR (80 cm) NR 4 – eða sú stærð sem þarf til að 21 l og 28 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm.
DROPS HRINGPRJÓNAR (40 og 80 cm) NR 3,5 – fyrir garðaprjón.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (88)

100% Bómull
frá 506.00 kr /50g
DROPS Muskat uni colour DROPS Muskat uni colour 506.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 4554kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað í hring):
*1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*.

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf.

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 og A.2.

ÚTAUKNING:
Prjónið fram að 1 l á undan prjónamerki, sláið uppá prjóninn, 2 l br (prjónamerki er staðsett á milli þessa l), sláið uppá prjóninn = 2 l fleiri. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br til þess að koma í veg fyrir göt.
----------------------------------------------------------

TOPPUR:
Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna.
Fitjið upp 302--342-402-430-486 l á hringprjóna nr 3,5 með Muskat. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið nú þannig: * 7-6-6-5-5 l br, A.1 *, endurtakið frá *-* 8-10-12-14-16 sinnum til viðbótar, 7-6-6-5-5 l br, setjið 1 prjónamerki (= bakstykki), * 7-6-6-5-5 l br, A.1 *, endurtakið frá *-* 8-10-12-14-16 sinnum til viðbótar, 7-6-6-5-5 l br, setjið 1 prjónamerki (= framstykki). Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 266-298-350-370-418 l á prjóni. Prjónið nú A.2 (= 7 l) yfir A.1 til loka. Þegar stykkið mælist 10 cm er fellt af þannig:
* 2 l br saman, 5-4-4-3-3 l br, A.2 *, endurtakið frá *-* 8-10-12-14-16 sinnum til viðbótar, 2 l br saman, 5-4-4-3-3 l br, prjónamerki, * 2 l br saman, 5-4-4-3-3 l br, A.2 *, endurtakið frá *-* 8-10-12-14-16 sinnum til viðbótar, 2 l br saman, 5-4-4-3-3 l br, prjónamerki = 246-274-322-338-382 l (20-24-28-32-36 l færri). Prjónið síðan áfram með br og mynstri eins og áður þar til stykkið mælist 13-14-14-15-15 cm.
Fellið nú af þannig:
* 4-3-3-2-2 l br, 2 l br saman, A.2 *, endurtakið frá *-* 8-10-12-14-16 sinnum til viðbótar, 4-3-3-2-2 l br, 2 l br saman, prjónamerki, * 4-3-3-2-2 l br, 2 l br saman, A.2 *, endurtakið *-* 8-10-12-14-16 sinnum til viðbótar, 4-3-3-2-2 l br, 2 l br saman, prjónamerki = 226-250-294-306-346 l (20-24-28-32-36 l færri). Haldið áfram með úrtöku (þ.e.a.s. fellið af til skiptis hvoru megin við hverja br mynstureiningu) með 3-4-4-5-5 cm millibili 4-3-3-2-2 sinnum til viðbótar = 146-178-210-242-274 l. Næsta umf er prjónuð þannig: * 1 l br, A.2 *, endurtakið frá *-* 8-10-12-14-16 sinnum til viðbótar, 1 l br, prjónamerki. Prjónið áfram þetta mynstur. Þegar stykkið mælist 30 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= 4 l fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING. Útauknu l eru prjónaðar br. Endurtakið útaukningu með 1½-2-2½-3½-3½ cm millibili 9-7-6-5-5 sinnum til viðbótar = 186-210-238-266-298 l. Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50 cm prjónið garðaprjón yfir 7 l hvoru megin við prjónamerki á hvorri hlið (= 14 l garðaprjón á hvorri hlið), aðrar l eru prjónaðar eins og áður.
Þegar stykkið mælist 48-49-50-51-52 cm prjónið nú áfram yfir fyrstu 93-105-119-133-149 l í umf (= bakstykki), l fyrir framstykki eru settar á band.

BAKSTYKKI:
= 93-105-119-133-149 l. Stykkið er nú prjónað fram og til baka. Fellið af 4 l í byrjun á 2 næstu umf fyrir handveg = 85-97-111-125-141 l. Fellið nú af fyrir handveg innan við 3 l garðaprjón, fellið af 1 l á hvorri hlið í annarri hverri umf 4-10-16-23-29 sinnum, fellið af með því að prjóna 2 l br saman (þegar úrtaka nær yfir l í A.2 eru felldar af 2 l slétt saman, þær l sem ekki ganga upp í mynstri eru prjónaðar með sléttprjón) = 77-77-79-79-83 l. Þegar stykkið mælist 65-67-69-71-73 cm setjið miðju 31-33-35-37-39 l á band fyrir hálsmál og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig = 23-22-22-21-22 l. Í næstu umf frá hálsi eru fyrstu 2 l prjónaðar slétt saman = 22-21-21-20-21 l. Lykkjurnar sem ekki ganga upp í A.2 eru prjónaðar með sléttprjóni. Haldið áfram að prjóna A.2, br og sléttprjón eins og áður. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74 cm prjónið 2 umf garðaprjón (sjá skýringu að ofan) yfir allar l, fellið síðan af. Prjónið hina öxlina alveg eins.

FRAMSTYKKI
= 93-105-119-133-149 l. Stykkið er nú prjónað fram og til baka. Prjónið bakstykki þar til stykkið mælist 57-59-61-63-65 cm. Setji miðju 21-23-25-27-29 l á band fyrir hálsmál og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af í annarri hverri umf við hálsmál þannig: 2 l 2 sinnum og 1 l 2 sinnum. Haldið áfram að fella af, þegar úrtöku er lokið eru 22-21-21-20-21 l á prjóni. Lykkjurnar sem ekki ganga upp í A.2 eru prjónaðar með sléttprjóni. Haldið áfram að prjóna A.2, br og sléttprjón eins og áður. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l, fellið síðan af. Prjónið hina öxlina alveg eins.

FRÁGANGUR:
Saumið axlasauma.

HÁLSMÁL:
Takið upp 100-120 l (meðtaldar l af bandi fyrir hálsmál) á hringprjóna nr 3,5 með Muskat. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af.

Mynstur

= sl frá réttu, br frá röngu
= sláið uppá prjóninn á milli 2 l
= takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir

Synnøve 17.03.2019 - 21:28:

Hei. Jeg har begynt å felle for ermhull, men jeg skjønner ikke helt hva det betyr :"videre felles det til ermhull innenfor 3 m rille, fell 1m i hver side.....Er fellingen først på pinnen, og så 3 m rille eller er det først 3 m rille og to m sammen?

DROPS Design 18.03.2019 kl. 07:54:

Hei Synnøve, Du skal ikke felle på de 3 masker rille fordi de utgjør kanten på ermehullet. Så du feller innenfor disse maskene på begge sider. På begynnelse av hver pinne strikk 3 masker rille og 2 vrang sammen, 4-10-16-23-29 ganger (dvs i størrelse S er det 4 ganger på hver side; 8 ganger totalt). God fornøyelse!

Jette Binder 09.02.2019 - 23:49:

Hej Jeg vil gerne i gang med at strikke denne skønne sommerbluse til mig selv - men jeg synes ærmegabene ser lidt små ud på billedet. Er det noget man skal tage højde for? mvh jette

DROPS Design 12.02.2019 kl. 10:16:

Hej Jette, Ærmegabene er ikke specielt små, du finder målene på toppen, i måleskitsen nederst på siden. Mål en top du synes om og vælg den størrelse som har de mål ifølge måleskitsen. God fornøjelse!

Monti 20.11.2018 - 09:39:

Hej! Har kommit fram till och gjort första rad på mönster A.1 men förstår inte var på andra raden i A.1 jag ska göra minskningen med 1 maska så det blir 7 m i varje rapport på ett snyggt sätt. Har läst mönstret och försökt se på bilden men finner fortfarande inget svar...

DROPS Design 20.11.2018 kl. 14:25:

Hej, du ska minska på det första varvet i diagrammet så här: Sticka 3 räta maskor, lyft 1 maska som om den skulle stickas räta, 2 räta maskor tillsammans, dra den lyfta maskan över, sticka 3 räta maskor = 7 maskor kvar.

Sophie Leyendecker 13.11.2018 - 12:01:

Hallo, ich würde dieses Stück sehr gerne Stricken, finde aber leider keine Angabe darüber, wie viel Wolle ich für die Größe S von dem Garn Muskat benötige. Viele Grüße

DROPS Design 13.11.2018 kl. 13:28:

Liebe Frau Leyendecker, Garnmenge und Nadel finden Sie in jede Grösse unter der Kopfzeile. Viel Spaß beim stricken!

Maj-Britt Ahlgreen 26.09.2018 - 12:23:

Opskriften siger: Skift til rundp 4. Derefter strikkes der således: * 7-6-6-5-5 vr, A.1 *, gentag fra *-* 8-10-12-14-16 gange til, 7-6-6-5-5 vr, sæt 1 mærke (= rygstk), * 7-6-6-5-5 vr, A.1 *, gentag fra *-* 8-10-12-14-16 gange til, 7-6-6-5-5 vr, sæt 1 mærke (= forstk). Jeg strikker den i XL, jeg har 402 masker på pinden, når jeg har strikket det i følge opskriften, har jeg 30 masker tilbage på pinden, hvad gør jeg forkert??? Mvh. Maj-Britt Ahlgreen

DROPS Design 28.09.2018 kl. 14:34:

Hej Maj-Britte, det lyder til at du strikke A.1 en gang for lidt. 6vr, 9m A.1 = 15m (12 gange til = ialt 13gange) = 195+6 = 201 fortykke og samme på bagstykket. God fornøjelse!

Birgit Klitgaard 14.02.2018 - 16:11:

Är antalet maskor för många på strl m/l eller är antalet A1 mönster för få?

DROPS Design 21.02.2018 kl. 15:36:

Hej Birgit Det skall stämma.... 6+M1(=9m)=15mx11=165 + 6 = 171 og alt en gang til 171x2= 242 maskor. Lycka till!

Eva 02.02.2018 - 18:19:

Hallo, Was heißt: "Die Abnahmen wie zuvor (d.h.abwechselnd an jeder Seite der...) Was meint ihr mit abwechselnd? LG Eva

DROPS Design 05.02.2018 kl. 08:26:

Liebe Eva, bei der 1. Abnahhme werden Sie die 2 letzte li Maschen zusammenstricken, bei der nächsten Abnahme werden Sie die 2 ersten linke Maschen Zusammenstricken, und so immer wiederholen, dh bei der nächsten Abnahme stricken Sie die 2 letzten li Maschen, dann die 2 ersten usw zusammen. Viel Spaß beim stricken!

Juliane 05.08.2017 - 09:23:

Bonjour, j'ai commencé votre modèle en taille S, avec le même coton et des aiguilles 3.5 et 4 comme recommandé. Mon échantillon correspondait au votre. Après avoir terminé le point mousse et commencé le A.1 mon tricot me semble très large (120cm aux hanches alors qu'il me faudra 90). Comment puis-je ajuster le nombre de mailles à monter? Merci d'avance!

DROPS Design 07.08.2017 kl. 11:45:

Bonjour Juliane, quand on tricote A.1, on a des mailles envers entre chaque diagramme, le motif va se rétracter davantage que s'il était en jersey. Si votre tension était juste pour votre échantillon et que vous avez bien conservé la même tension, vous devriez avoir les bonnes mesures, mais un peu plus loin en hauteur, quand le motif se sera "mis en place". Bon tricot!

Ditte 20.07.2017 - 09:39:

Hej, Jeg er igang med en str. M/L, og nu skal jeg igang med A.2. Jeg kan dog ikke finde ud af, om jeg skal fortsætte i retstrik, som man skulle i starten, eller om jeg skal strikke glatstrikning, nu hvor jeg er nået til mønster-delen. Skal jeg strikke vrang eller ret eller skifte mellem dem? På billedet synes jeg mere, det ligner glatstrik end retstrik. Håber, I kan hjælpe, så jeg kan komme videre med projektet.

DROPS Design 09.08.2017 kl. 15:10:

Hej Ditte, A.2 strikkes i glatstrik. God fornøjelse!

Erica 16.06.2017 - 12:56:

Hej! Jag är osäker på hur jag ska sticka vidare efter att jag stickat A1 + A2 en gång på höjden. Ska jag bara fortsätta med A2 tills arbetet mäter 10 cm? För annars minskar jag ju maskor om jag stickar A1 också.

DROPS Design 16.06.2017 kl. 14:09:

Hej! Jo, efter att du har stickat A.1 en gång fortsätter du med endast A.2 enligt beskrivningen.

Skrifaðu athugasemd um DROPS 160-24

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.