DROPS Extra / 0-1060

Festive Dinner by DROPS Design

DROPS Jól: Hekluð diskamotta og servéttuhringur úr ”Bomull-Lin”.

DROPS Design: Mynstur nr l-123
Garnflokkur A + A eða C
-----------------------------------------------------------
DISKAMOTTA:
Mál: 41 x 31 cm
Efni:
DROPS BOMULL-LIN frá Garnstudio
100 gr litur nr 11, beige

SERVÉTTUHRINGUR:
Mál: ca 29 cm langur (án ll-keðju)
Efni:
DROPS BOMULL-LIN frá Garnstudio
50 gr litur nr 11, beige

DROPS HEKLUNÁL NR 4 – eða sú stærð sem þarf til að 17 st verði 10 cm á breidd.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (8)

53% Bómull, 47% Hör
frá 638.00 kr /50g
DROPS Bomull-Lin uni colour DROPS Bomull-Lin uni colour 638.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 1914kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

DISKAMOTTA:
Heklið 84 ll með heklunál nr 4 með Bomull-Lin.
UMFERÐ 1 (rétta): Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 fl í hverja og eina af 2 næstu ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja og eina af þeim 4 næstu ll *, endurtakið frá *-* út umf = 67 fl.
UMFERÐ 2 (ranga): 4 ll í fyrstu fl (kemur í stað fyrsta st og fyrstu ll), hoppið yfir 1 fl og heklið 1 st í næstu fl, * 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 st í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf = 34 st.
UMFERÐ 3: 4 ll í st (kemur í stað fyrsta st og fyrstu ll), 1 st í næsta st, * 1 ll, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* að síðasta st í umf 2 (þ.e.a.s. 3. ll frá byrjun). Heklið síðan 1 ll og 1 st í 3. ll í umf 2 = 34 st. Endurtakið umf 3 21 sinnum til viðbótar (= alls 22 sinnum).
SÍÐASTA UMFERÐ (frá réttu): Heklið 1 ll og 1 fl um fyrsta ll-bogann, * 1 fl í næsta st, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alla umf, endið á 1 fl í 3. ll frá fyrri umf (= 67 fl).
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!

Heklið síðan í kringum alla diskamottuna þannig: Heklið fyrst neðan meðfram annarri skammhliðinni þannig: 2 ll (= horn), 2 fl um hvern ll-boga = 44 fl (= skammhlið).
Heklið síðan meðfram annarri langhliðinni (= uppfitjunarkantur) þannig: 2 ll (= horn), 1 fl í hverja og eina af 4 fyrstu ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja og eina af 4 næstu ll *, endurtakið frá *-* til viðbótar (= alls 15 sinnum). Hoppið yfir 1 ll, 1 fl í 3 næstu fl = 67 fl.
Heklið nú meðfram hinni skammhliðinni þannig: 2 ll (= horn), 2 fl um hvern ll-boga = 44 fl (= skammhlið).
Heklið nú meðfram hinni langhliðinni þannig: 2 ll (= horn), 1 fl í hverja fl = 67 fl.
Heklið nú í kringum kantinn þannig: Heklið meðfram annarri skammhliðinni þannig: 1 ll (= horn), hoppið yfir 2 fl, í næstu fl er heklað þannig: 1 fl, 3 st, 1 fl, * hoppið yfir 3 fl, í næstu fl er heklað þannig: 1 fl, 3 st, 1 fl *, endurtakið frá *-* 10 sinnum til viðbótar (= alls 11 sinnum).
Heklið nú meðfram fyrri langhliðinni þannig: 1 ll (= horn), hoppið yfir 2 fl, í næstu fl er heklað þannig: 1 fl, 3 st, 1 fl, * hoppið yfir 3 fl, í næstu fl er heklað þannig: 1 fl, 3 st, 1 fl *, endurtakið frá *-* 15 sinnum til viðbótar (= alls 16 sinnum).
Heklið nú meðfram annarri skammhliðinni þannig: 1 ll (= horn), * hoppið yfir 3 fl, í næstu fl er heklað þannig: 1 fl, 3 st, 1 fl *, endurtakið frá *-* 10 sinnum til viðbótar (= alls 11 sinnum).
Heklið nú meðfram seinni langhliðinni þannig: 1 ll (= horn), hoppið yfir 2 fl, í næstu fl er heklað þannig: 1 fl, 3 st, 1 fl, * hoppið yfir 3 fl, í næstu fl er heklað þannig: 1 fl, 3 st, 1 fl *, endurtakið frá *-* 15 sinnum til viðbótar (= alls 16 sinnum). Endið á 1 kl í fyrstu ll.
----------------------------------------------------------

SERVÉTTUHRINGUR:
Heklið 47 ll með heklunál nr 4 með 1 þræði af Bomull-Lin.
UMFERÐ 1: Heklið í 3. ll þannig: 1 fl, 3 st, 1 fl, * hoppið yfir 3 ll, í næstu ll er heklið þannig: 1 fl, 3 st, 1 fl *, endurtakið frá *-* út umf. Heklið 1 kl í fyrstu ll í umf 1. Heklið ll-keðju ca 10 cm. Klippið frá og festið enda.
Á gangstæðri hlið er hekluð önnur ll-keðja ca 10 cm í síðustu ll í umf. Klippið frá og festið enda.

Laura 20.11.2018 - 12:28:

Hvor mange gram bruger man til én dækkeserviet? Kan se man skal købe 100g, men hvis man kun bruger fx 75g ser regnestykket jo anderledes ud når man skal hækle mange. Fx: 10*100g = 20 nøgler 10*75g = 15 nøgler

DROPS Design 21.11.2018 kl. 08:02:

Hei Laura, Vi har sagt 100 g for en serviett fordi man kan ikke kjøpe 75g. Men hvis du skal lage mange er det riktig med 75g per serviett. God fornøyelse!

Patricia Newman 28.07.2018 - 02:35:

Does it take 3 balls of yarn just for one placemat? or is it for 4 placemats? I need to calculate how many balls I will need to purchase for 8 place mats. Thank you so much for your help.

DROPS Design 31.07.2018 kl. 08:52:

Dear Mrs Newman, you need 100 g Bomull-Lin for 1 place mat, ie 2 balls Bomull-Lin. Happy crocheting!

Cowé 01.08.2016 - 13:55:

Bonjour, Je voudrais savoir le nombre de pelotes nécessaire pour crocheter 10 sets de table de ce modèle. Merci pour votre réponse, Régine Cowé

DROPS Design 02.08.2016 kl. 09:00:

Bonjour Mme Cowé, nous n'avons pas le poids exact d'un set, il vous faudra 10 fois le poids d'un set, et peut-être un peu moins. Bon crochet!

Sara 29.06.2016 - 13:43:

Extra 0-1111 ?

Grosbot 29.06.2016 - 13:06:

Merci de votre réponse pour le châle !!!le numéro du châle c'est 111_17

DROPS Design 29.06.2016 kl. 17:50:

Bonjour Mme Grosbot, le châle 111-17 se tricote de haut en bas. Bon tricot!

Grosbot 28.06.2016 - 20:29:

Merci de me répondre pour le châle au point mousse numero 111 comment le débuter de haut ou bas .??je n'arrive pas à le débuter !dommage il me plaît beaucoup !!! Merci à bientôt j'espère

DROPS Design 29.06.2016 kl. 08:39:

Bonjour Mme Grosbot, pouvez-vous poser votre question sur le modèle concerné, je ne suis pas certaine de savoir de quel modèle il s'agit. Merci.

Magda 18.02.2016 - 15:13:

Witam serdecznie, jak należy rozumieć opis do wykonania pierwszego rzędu - najpierw oczka ścisłe co 2 oł, a potem w co 4oł? to ma być jeden, czy 2 rzędy? Jestem początkująca i nie do końca rozumiem ten zapis. Czy ewentualnie mogłabym poprosić o wzór graficzny - jako wzrokowcowi byłoby mi łatwiej zrozumieć taki schemat.

DROPS Design 18.02.2016 kl. 22:46:

Witam. Dla początkujących dziewiarek najlepiej sprawdzają się filmiki video, na których dokładnie jest pokazane jak wykonać dany wzór. Proszę kliknąć na zakładkę VIDEO na górze tego wzoru (pod tytułem wzoru) i wybrać video zatytułowane 'Szydełko: podkładka pod nakrycie i pierścień na serwetkę'. Proszę napisać jak wyszło. POWODZENIA!

Els Van Zomeren 26.11.2015 - 19:18:

TOER 2 (verkeerde kant): 4 l in eerste v (vervangen eerste stk en eerste l) Wat wordt bedoeld met: 4 l in eerste v? Hoe kun je losse in vaste haken?

DROPS Design 27.11.2015 kl. 11:16:

Hoi Els. Je begint gewoon met 4 l in de v die je in staat.

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1060

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.